„Lárus Guðmundsson (Landlyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Lárus Guðmundsson (Landlyst)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Börn Þórhildar og Guðmundar í Landlyst:<br>
Börn Þórhildar og Guðmundar í Landlyst:<br>
1. [[Guðrún Guðmundsdóttir yngri (Landlyst)|Guðrún Jónína Guðmundsdóttir]], f.  17. apríl 1932 í Víðidal, d. 6. september 1989. Maður hennar Olgeir Jónas Jóhannsson.<br>
1. [[Guðrún Guðmundsdóttir yngri (Landlyst)|Guðrún Jónína Guðmundsdóttir]], f.  17. apríl 1932 í Víðidal, d. 6. september 1989. Maður hennar [[Olgeir Jónas Jóhannsson|Olgeir Jóhannsson]].<br>
2. [[Halldóra Guðmundsdóttir (Landlyst)|Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Maður hennar Sigtryggur Helgason.<br>
2. [[Halldóra Guðmundsdóttir (Landlyst)|Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Maður hennar [[Sigtryggur Helgason]].<br>
3. [[Helena Björg Guðmundsdóttir (Landlyst)|Helena Björg Guðmundsdóttir]], f. 4. maí 1936 í Landlyst. Maður hennar Arnar Sigurðsson.<br>
3. [[Helena Björg Guðmundsdóttir (Landlyst)|Helena Björg Guðmundsdóttir]], f. 4. maí 1936 í Landlyst. Maður hennar [[Arnar Sigurðsson (stýrimaður)|Arnar Sigurðsson]].<br>
4. [[Konráð Guðmundsson (Landlyst)|Konráð Guðmundsson]], f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Kona hans Elín Guðbjörg Leósdóttir.<br>
4. [[Konráð Guðmundsson (Landlyst)|Konráð Guðmundsson]], f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Kona hans [[Elín Guðbjörg Leósdóttir]].<br>
5. [[Sesselja Guðmundsdóttir (Landlyst)|Sesselja Guðmundsdóttir]], f. 8. ágúst 1940 í Landlyst, d. 9. janúar 1987. Maður hennar Reynald Jónsson.<br>
5. [[Sesselja Guðmundsdóttir (Landlyst)|Sesselja Guðmundsdóttir]], f. 8. ágúst 1940 í Landlyst, d. 9. janúar 1987. Maður hennar Reynald Jónsson.<br>
6. [[Lárus Guðmundsson (Landlyst)|Guðmundur ''Lárus'' Guðmundsson]], f. 1. september 1942 í Landlyst, d. 24. október 2016. Kona hans Stefanía Snævarr.<br>
6. [[Lárus Guðmundsson (Landlyst)|Guðmundur ''Lárus'' Guðmundsson]], f. 1. september 1942 í Landlyst, d. 24. október 2016. Kona hans  
[[Stefanía Ingibjörg Snævarr]].<br>
7. [[Guðni Guðmundsson (Landlyst)|Guðni Þórarinn Guðmundsson]], f. 6. október 1948 í Landlyst, d. 13. ágúst 2000. Kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir.<br>
7. [[Guðni Guðmundsson (Landlyst)|Guðni Þórarinn Guðmundsson]], f. 6. október 1948 í Landlyst, d. 13. ágúst 2000. Kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir.<br>



Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2021 kl. 15:35

Guðmundur Lárus Guðmundsson frá Landlyst, bifreiðastjóri, verslunarmaður fæddist þar 1. september 1942 og lést 24. október 2016.
Foreldrar hans voru Guðmundur Hróbjartsson skósmiður, f. 8. ágúst 1903, d. 20. ágúst 1975, og kona hans Sigrún Þórhildur Guðnadóttir húsfreyja, f. 16. janúar 1912, d. 20. desember 1993.

Börn Þórhildar og Guðmundar í Landlyst:
1. Guðrún Jónína Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1932 í Víðidal, d. 6. september 1989. Maður hennar Olgeir Jóhannsson.
2. Halldóra Guðmundsdóttir, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Maður hennar Sigtryggur Helgason.
3. Helena Björg Guðmundsdóttir, f. 4. maí 1936 í Landlyst. Maður hennar Arnar Sigurðsson.
4. Konráð Guðmundsson, f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Kona hans Elín Guðbjörg Leósdóttir.
5. Sesselja Guðmundsdóttir, f. 8. ágúst 1940 í Landlyst, d. 9. janúar 1987. Maður hennar Reynald Jónsson.
6. Guðmundur Lárus Guðmundsson, f. 1. september 1942 í Landlyst, d. 24. október 2016. Kona hans Stefanía Ingibjörg Snævarr.
7. Guðni Þórarinn Guðmundsson, f. 6. október 1948 í Landlyst, d. 13. ágúst 2000. Kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir.

Lárus var með foreldrum sínum í æsku.
Hann var vörubifreiðastjóri, vann m.a. við byggingu Búrfellsvirkjunar, var síðar verslunarmaður.
Lárus lék á trompet í Lúðrasveitinni.
Hann bjó með Guðbjörgu Helgu á Brimhólabraut 23 1963. Þau eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Stefanía giftu sig 1969, eignuðust eitt barn og Lárus ættleiddi son hennar. Þau bjuggu um skeið í Landlyst í Eyjum, en fluttust úr Eyjum 1972 og bjuggu lengst í Reykjavík. Þau skildu.
Lárus dvaldi síðast í Kumbaravogi á Stokkseyri.
Stefanía lést 2006 og Lárus 2016.

I. Sambýliskona Lárusar var Guðbjörg Helga Engilbertsdóttir, f. 6. september 1947, d. 4. ágúst 2019.
Barn þeirra:
1. Magnús Engilbert Lárusson vörubifreiðastjóri í Hveragerði, f. 13. nóvember 1963. Fyrrrum kona hans Sigríður Rúnarsdóttir. Síðari kona hans Edda Björk Magnúsdóttir.

II. Kona Guðmundar Lárusar, (25. janúar 1969, skildu), var Stefanía Ingibjörg Snævarr húsfreyja, f. 2. júlí 1945 í Reykjavík, d. 20. apríl 2006.
Börn þeirra:
2. Árni Snævarr Guðmundsson, kjörbarn Guðmundar Lárusar, f. 31. júlí 1967.
3. Sesselja Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24. júní 1972. Fyrrum maður hennar Orri Haraldsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.