„Jóhanna Valtýsdóttir (Hvoli)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jóhanna Valtýsdóttir (Hvoli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
12. [[Óskar Valtýsson (Kirkjufelli)|Óskar Valtýsson]] verkamaður, býr í Eyjum, f. 7. mars 1951 á Kirkjufelli. Kona hans [[Jóhanna M. Þórðardóttir]].<br> | 12. [[Óskar Valtýsson (Kirkjufelli)|Óskar Valtýsson]] verkamaður, býr í Eyjum, f. 7. mars 1951 á Kirkjufelli. Kona hans [[Jóhanna M. Þórðardóttir]].<br> | ||
Barn Ástu Sigrúnar og fósturbarn Valtýs:<br> | Barn Ástu Sigrúnar og fósturbarn Valtýs:<br> | ||
13. [[Helga Valtýsdóttir (Hvoli)|Helga Valtýsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, | 13. [[Helga Valtýsdóttir (Hvoli)|Helga Valtýsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, bjó í Garðabæ, f. 21. júlí 1928 í Krókatúni í Hvolhreppi, d. 19. apríl 2020. Maður hennar er Björn Björnsson.<br> | ||
Barn Helgu Valtýsdóttur og fósturbarn Ástu og Valtýs:<br> | Barn Helgu Valtýsdóttur og fósturbarn Ástu og Valtýs:<br> | ||
14. [[Ásta María Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 22. október 1947 á Kirkjufelli. Maður hennar [[Hallgrímur Júlíusson]]. | 14. [[Ásta María Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 22. október 1947 á Kirkjufelli. Maður hennar [[Hallgrímur Júlíusson]]. |
Núverandi breyting frá og með 14. september 2020 kl. 20:16
Jóhanna Valtýsdóttir frá Kirkjufelli, húsfreyja í Keflavík fæddist 17. júní 1930 í Sjólyst.
Foreldrar hennar voru Valtýr Brandsson frá Önundarhorni u. Eyjafjöllum, verkstjóri, f. 3. júní 1901, d. 1. apríl 1976, og kona hans Ásta Sigrún Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 5. september 1905 í Varmadal á Rangárvöllum, d. 10. maí 1999.
Börn Ástu og Valtýs:
1. Jóhanna Valtýsdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 17. júní 1930 í Sjólyst. Maður hennar Þórarinn Brynjar Þórðarson.
2. Stúlka, f. 12. júlí 1931 á Hvoli, d. 7. september 1931.
3. Ása Valtýsdóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1933 á Hvoli, d. 24. apríl 1981. Maður hennar Georg Sigurðsson.
4. Vilborg Valtýsdóttir, f. 17. mars 1936 á Hvoli, d. 3. júlí 1938.
5. Sveinn Ármann Valtýsson matsveinn, býr í Hafnarfirði, f. 4. apríl 1937 á Hvoli. Kona Kristín Rósa Jónasdóttir.
6. Guðbrandur Valtýsson sjómaður, býr í Njarðvík, f. 5. ágúst 1939 á Hvoli. Kona hans Hrefna Jónsdóttir.
7. Ástvaldur Valtýsson sjómaður, vélstjóri, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941 á Hvoli, d. 27. maí 2003. Kona hans Halldóra Sigurðardóttir.
8. Auðberg Óli Valtýsson bæjarstarfsmaður, f. 15. desember 1944 á Kirkjufelli, d. 5. júní 1994. Kona hans Margrét Óskarsdóttir, látin.
9. Kristín Valtýsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1946 á Kirkjufelli. Maður hennar Gunnar Árnason, látinn.
10. Jón Valtýsson sjómaður í Eyjum, f. 17. apríl 1948 á Kirkjufelli. Kona hans Þórhildur Guðmundsdóttir.
11. Sigríður Valtýsdóttir, f. 18. maí 1949 á Kirkjufelli, d. 19. október 1953.
12. Óskar Valtýsson verkamaður, býr í Eyjum, f. 7. mars 1951 á Kirkjufelli. Kona hans Jóhanna M. Þórðardóttir.
Barn Ástu Sigrúnar og fósturbarn Valtýs:
13. Helga Valtýsdóttir húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, bjó í Garðabæ, f. 21. júlí 1928 í Krókatúni í Hvolhreppi, d. 19. apríl 2020. Maður hennar er Björn Björnsson.
Barn Helgu Valtýsdóttur og fósturbarn Ástu og Valtýs:
14. Ásta María Jónasdóttir húsfreyja, f. 22. október 1947 á Kirkjufelli. Maður hennar Hallgrímur Júlíusson.
Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku, í Sjólyst, á Hvoli við Heimagötu og á Kirkjufelli og var enn með þeim 1949.
Þau Þórarinn giftu sig 1951, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Keflavík.
Þórarinn Brynjar lést 2019.
I. Maður Jóhönnu, (28. júlí 1951), var Þórarinn Brynjar Þórðarson sjómaður, rennismiður, vélvirki, vélsmiðjurekandi í Keflavík, f. 2. október 1929, d. 20. október 2019. Foreldrar hans voru Þórður Sigurðsson vélstjóri, frystihússtjóri í Keflavík, f. 21. maí 1898, d. 17. desember 1937 og kona hans Kristjana Magnúsdóttir húsfreyja, f. 8. janúar 1904, d. 10. mars 2003.
Börn þeirra:
1. Þóranna Þórarinsdóttir húsfreyja, starfsmaður í brauðgerð, f. 13. júlí 1951 á Kirkjufelli. Maður hennar Kristmann Klemensson.
2. Valdís Þórarinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. apríl 1953. Maður hennar Helgi Hermannsson, látinn.
3. Kristján Þórarinsson vélsmiður í Noregi, f. 13. maí 1954. Kona hans Erla Sólbjörg Kjartansdóttir.
4. Brynjar Þórarinsson smiður hjá ÍAV, f. 18. febrúar 1957. Kona hans Hulda Guðlaug Sigurðardóttir.
5. Ásta Þórarinsdóttir húsfreyja, leiðbeinandi í skóla, f. 19. júní 1961. Maður hennar er Árni Þór Árnason.
6. Sigurþór Þórarinsson rafvirki, f. 28. nóvember 1966. Kona hans Inga Sif Gísladóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 7. nóvember 2019. Minning Þórarins Brynjars.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.