„Einar Jónsson (London)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Jónsson''' sjómaður frá Káragerði í V-Landeyjum fæddist 12. júní 1863 og lést 27. nóvember 1941.<br>
'''Einar Jónsson''' sjómaður frá Káragerði í V-Landeyjum fæddist 12. júní 1863 og lést 27. nóvember 1941.<br>
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Káragerði, f. 20. desember  1834, dukknaði við Eyjar 25. mars 1893 og kona hans [[Ástríður Pétursdóttir (Káragerði)|Ástríður Pétursdóttir]] húsfreyja, síðar í [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 11. júlí 1835, d. 5. ágúst 1919.
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Káragerði, f. 20. desember  1834, dukknaði við Eyjar 25. mars 1893 og kona hans [[Ástríður Pétursdóttir (Merkisteini)|Ástríður Pétursdóttir]] húsfreyja, síðar í [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 11. júlí 1835, d. 5. ágúst 1919.


Börn Jóns og Ástríðar í Eyjum voru:<br>
Börn Jóns og Ástríðar í Eyjum voru:<br>
1. [[Einar Jónsson (Heiði)|Einar Jónsson]] sjómaður, f. 12. júní 1863, d. 27. nóvember 1941.<br>
1. [[Einar Jónsson (London)|Einar Jónsson]] sjómaður, f. 12. júní 1863, d. 27. nóvember 1941.<br>
2. [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, ljósmóðir í [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 11. janúar 1866, d. 5. júní 1954.<br>
2. [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, ljósmóðir í [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 11. janúar 1866, d. 5. júní 1954.<br>
3. [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Heiði]], f. 6. júlí 1871 í Krosssókn í Landeyjum, d. 1. júní 1944.<br>
3. [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Heiði]], f. 6. júlí 1871 í Krosssókn í Landeyjum, d. 1. júní 1944.<br>

Núverandi breyting frá og með 8. mars 2018 kl. 18:45

Einar Jónsson sjómaður frá Káragerði í V-Landeyjum fæddist 12. júní 1863 og lést 27. nóvember 1941.
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Káragerði, f. 20. desember 1834, dukknaði við Eyjar 25. mars 1893 og kona hans Ástríður Pétursdóttir húsfreyja, síðar í Merkisteini, f. 11. júlí 1835, d. 5. ágúst 1919.

Börn Jóns og Ástríðar í Eyjum voru:
1. Einar Jónsson sjómaður, f. 12. júní 1863, d. 27. nóvember 1941.
2. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, ljósmóðir í Merkisteini, f. 11. janúar 1866, d. 5. júní 1954.
3. Guðríður Jónsdóttir húsfreyja á Heiði, f. 6. júlí 1871 í Krosssókn í Landeyjum, d. 1. júní 1944.
4. Sigríðar Jónsdóttur í Merkisteini, síðar í Reykjavík, f. 20. júní 1878, d. 14. júlí 1969.

Einar stundaði sjóróðra í Eyjum frá 1893, var til heimilis í London við fæðingu Gíslínu 1900. Hann fluttist til Eyja frá Káragerði 1901, var í Merkisteini 1910, leigjandi hjá Jónínu Guðmundsdóttur ekkju í Langholti 1920, ókvæntur ellilífeyrisþegi á Heiði 1930, ,,þurfalingur‘‘ í Byggðarholti 1940.
Einar lést 1941 á Sjúkrahúsinu.

Barnsmóðir Einars var Helga Guðmundsdóttir húsfreyja, ljósmóðir, þá ekkja í Nöjsomhed, f. 24. júní 1863, d. 18. mars 1931.
Barn þeirra var
1. Gíslína Sigríður Helga Einarsdóttir húsfreyja í Stafholti, f. 18. ágúst 1900, d. 12. ágúst 1967, síðari kona Júlíusar Jónssonar múrarameistara.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.