„Kristín Stefánsdóttir (Hábæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristín Stefánsdóttir.jpg|150px|thumb|''Kristín Stefánsdóttir.]]
[[Mynd:Kristín Stefánsdóttir.jpg|150px|thumb|''Kristín Stefánsdóttir.]]
'''Kristín Stefánsdóttir''' frá [[Hábær|Hábæ]], húsfreyja í Reykjavík fæddist 21. febrúar 1925 í Eyjum.<br>
'''Kristín Stefánsdóttir''' frá [[Hábær|Hábæ]], húsfreyja í Reykjavík fæddist 21. febrúar 1925 í [[Langi-Hvammur|Hvammi]] og lést 3. febrúar 2018  á Hjúkrunarheimilinu Eir.<br>
Foreldrar hennar voru [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefán Vilhjálmsson]] verkamaður, f. 24. ágúst 1890, d. 29. júní 1973, og kona hans [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hábæ)|Guðríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1893, d. 24. júlí 1984.<br>
Foreldrar hennar voru [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefán Vilhjálmsson]] verkamaður, f. 24. ágúst 1890, d. 29. júní 1973, og kona hans [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hábæ)|Guðríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1893, d. 24. júlí 1984.<br>


Lína 22: Lína 22:
I. Fyrri maður hennar var Joseph Sobodoski, f. 17. september 1919.<br>
I. Fyrri maður hennar var Joseph Sobodoski, f. 17. september 1919.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. Kolbrún Jósefsdóttir hárgreiðsludama, snyrtisérfræðingur í Kópavogi, f. 5. febrúar 1944. Maður hennar: Jóhann Þórarinn Ragnarsson vélstjóri frá Bíldudal, f. 7. febrúar 1942.
1. Kolbrún Jósefsdóttir hárgreiðsludama, snyrtisérfræðingur í Kópavogi, f. 5. febrúar 1944, d. 7. júní 2017. Maður hennar: Jóhann Þórarinn Ragnarsson vélstjóri frá Bíldudal, f. 7. febrúar 1942.


II. Síðari maður Kristínar var Egill Guðlaugsson múrari frá Grindavík, f. 25. maí 1924, d. 9. janúar 2013.<br>
II. Síðari maður Kristínar var Egill Guðlaugsson múrari frá Grindavík, f. 25. maí 1924, d. 9. janúar 2013.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. Stefán Egilsson vélstjóri, stýrimaður í Grindavík, f. 6. maí 1948. Kona hans Bryndís Erla Eggertsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1951 í Reykjavík, d. 8. júní 2015.<br>
2. Stefán Egilsson vélstjóri, stýrimaður í Grindavík, f. 6. maí 1948. Kona hans er Bryndís Erla Eggertsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1951 í Reykjavík, d. 8. júní 2015.<br>
3. Kristín Elly Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. desember 1951 í Grindavík. Maður hennar var Tómas Charlie Daniels matreiðslumaður, f. 5. október 1946 í New Jersey. Síðari maður hennar: Grétar Baldursson fisksali, f. 10. júní 1950 í Reykjavík.<br>
3. Kristín Elly Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. desember 1951 í Grindavík. Maður hennar var Tómas Charlie Daniels matreiðslumaður, f. 5. október 1946 í New Jersey. Síðari maður hennar er Grétar Baldursson fisksali, f. 10. júní 1950 í Reykjavík.<br>
4. Hrafnhildur Egilsdóttir kaupmaður í Reykjavík, f. 16. nóvember 1957 í Keflavík. Maður hennar: Halldór Bergdal Baldursson múrari, f. 1. október 1956 í Reykjavík.<br>
4. Hrafnhildur Egilsdóttir kaupmaður í Reykjavík, f. 16. nóvember 1957 í Keflavík. Maður hennar er Halldór Bergdal Baldursson múrari, f. 1. október 1956 í Reykjavík.<br>
5. Elísabet Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 18. janúar 1960 í Grindavík. Maður hennar: Kristján Valdimar Halldórsson atvinnurekandi, f. 22. júlí 1957 í Hafnarfirði. Hann er dóttursonur [[Enok Ingimundarson|Enoks Ingimundarsonar]].<br>
5. Elísabet Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 18. janúar 1960 í Grindavík. Maður hennar er Kristján Valdimar Halldórsson atvinnurekandi, f. 22. júlí 1957 í Hafnarfirði. Hann er dóttursonur [[Enok Ingimundarson|Enoks Ingimundarsonar]].<br>
6. Guðmunda Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. maí 1965 í Reykkjavík. Maður hennar: Stefán Gísli Stefánsson verkamaður, f. 26. apríl 1964 í Kópavogi.<br>
6. Guðmunda Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. maí 1965 í Reykjavík. Maður hennar er Stefán Gísli Stefánsson verkamaður, f. 26. apríl 1964 í Kópavogi.<br>
7. Egill Egilsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 17. ágúst 1966 í Reykjavík.
7. Egill Egilsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 17. ágúst 1966 í Reykjavík.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 18. febrúar 2018 kl. 13:17

Kristín Stefánsdóttir.

Kristín Stefánsdóttir frá Hábæ, húsfreyja í Reykjavík fæddist 21. febrúar 1925 í Hvammi og lést 3. febrúar 2018 á Hjúkrunarheimilinu Eir.
Foreldrar hennar voru Stefán Vilhjálmsson verkamaður, f. 24. ágúst 1890, d. 29. júní 1973, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1893, d. 24. júlí 1984.

Börn Guðríðar og Stefáns voru:
1. Guðný Sigurleif Stefánsdóttir, f. 14. febrúar 1918, d. 15. janúar 2009.
2. Ólafur Kristinn Stefánsson múrari, f. 8. ágúst 1919, d. 29. febrúar 2000.
3. Þorsteinn Stefánsson, f. 2. október 1920 á Litlu-Grund, d. 24. nóvember 1920.
4. Þorsteinn Stefánsson sjómaður, f. 9. nóvember 1921 í París II, fórst með flugvélinni Glitfaxa 31. janúar 1951.
5. Regína Matthildur Stefánsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1923.
6. Kristín Stefánsdóttir húsfreyja, f. 21. febrúar 1925.
7. Ásta Stefánsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1927.
8. Vilhjálmur Stefánsson, f. 12. febrúar 1931.
Hjá þeim ólst upp sonur Regínu Matthildar
9. Henry Stefáns, síðar í Florida, f. 13. mars 1944 í Reykjavík.

Kristín var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Hábæ 1930, á Fífilgötu 2 1940, fluttist með þeim til Reykjavíkur í byrjun fimmta áratugarins.
Hún giftist Joseph 1942 og eignaðist Kolbrúnu 1944. Þau Joseph skildu.
Kristín giftist Agli 1951 og átti með honum 6 börn. Egill lést 2013.

Kristín var tvígift.
I. Fyrri maður hennar var Joseph Sobodoski, f. 17. september 1919.
Barn þeirra:
1. Kolbrún Jósefsdóttir hárgreiðsludama, snyrtisérfræðingur í Kópavogi, f. 5. febrúar 1944, d. 7. júní 2017. Maður hennar: Jóhann Þórarinn Ragnarsson vélstjóri frá Bíldudal, f. 7. febrúar 1942.

II. Síðari maður Kristínar var Egill Guðlaugsson múrari frá Grindavík, f. 25. maí 1924, d. 9. janúar 2013.
Börn þeirra:
2. Stefán Egilsson vélstjóri, stýrimaður í Grindavík, f. 6. maí 1948. Kona hans er Bryndís Erla Eggertsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1951 í Reykjavík, d. 8. júní 2015.
3. Kristín Elly Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. desember 1951 í Grindavík. Maður hennar var Tómas Charlie Daniels matreiðslumaður, f. 5. október 1946 í New Jersey. Síðari maður hennar er Grétar Baldursson fisksali, f. 10. júní 1950 í Reykjavík.
4. Hrafnhildur Egilsdóttir kaupmaður í Reykjavík, f. 16. nóvember 1957 í Keflavík. Maður hennar er Halldór Bergdal Baldursson múrari, f. 1. október 1956 í Reykjavík.
5. Elísabet Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 18. janúar 1960 í Grindavík. Maður hennar er Kristján Valdimar Halldórsson atvinnurekandi, f. 22. júlí 1957 í Hafnarfirði. Hann er dóttursonur Enoks Ingimundarsonar.
6. Guðmunda Egilsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. maí 1965 í Reykjavík. Maður hennar er Stefán Gísli Stefánsson verkamaður, f. 26. apríl 1964 í Kópavogi.
7. Egill Egilsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 17. ágúst 1966 í Reykjavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.