Hábær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hábær stendur utan byggðar. Það var reist árið 1969. Það hús var byggt eftir að fyrri Hábær var rifinn. Á gamla Hábæ rak Helgi Benediktsson kúabú.

Hábær

sjá kort