„Oddgeir Pálsson (Miðgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Oddgeir Pálsson (Miðgarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Oddgeir Pálsson.jpg|thumb|250px|''Oddgeir Pálsson.]]
[[Mynd:Oddgeir Pálsson.jpg|thumb|150px|''Oddgeir Pálsson.]]
'''Oddgeir Pálsson''' frá [[Miðgarður|Miðgarði]], skrifstofumaður í Reykjavík, síðar fasteignasali í Los Angeles fæddist 22. desember 1923 í Miðgarði.<br>
'''Oddgeir Pálsson''' frá [[Miðgarður|Miðgarði]], skrifstofumaður í Reykjavík, síðar fasteignasali í Los Angeles fæddist 22. desember 1923 í Miðgarði.<br>
Foreldrar hans voru [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður, útgerðarmaður frá [[Ofanleiti]], f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1971, og kona hans [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja, f.  7. maí 1900, d. 29. ágúst 1945.<br>
Foreldrar hans voru [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður, útgerðarmaður frá [[Ofanleiti]], f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1971, og kona hans [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja, f.  7. maí 1900, d. 29. ágúst 1945.<br>

Útgáfa síðunnar 14. desember 2017 kl. 11:45

Oddgeir Pálsson.

Oddgeir Pálsson frá Miðgarði, skrifstofumaður í Reykjavík, síðar fasteignasali í Los Angeles fæddist 22. desember 1923 í Miðgarði.
Foreldrar hans voru Páll Oddgeirsson kaupmaður, útgerðarmaður frá Ofanleiti, f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1971, og kona hans Matthildur Ísleifsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 7. maí 1900, d. 29. ágúst 1945.

Börn Matthildar og Páls:
1. Richard Pálsson framkvæmdastjóri, f. 27. september 1920 í Miðgarði, d. 4. mars 1994.
2. Ísleifur Annas Pálsson skrifstofustjóri, forstjóri, f. 27. febrúar 1922 í Miðgarði, d. 14. desember 1996. Kona hans var Ágústa Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1922 í Fagurlyst, d. 31. mars 2013.
3. Oddgeir Pálsson skrifstofumaður í Reykjavík, síðar fasteignasali í Los Angeles, f. 22. desember 1923 í Miðgarði.
4. Anna Regína Pálsdóttir húsfreyja, baðvörður, f. 16. maí 1928 í Reykjavík. Maður hennar var Sveinbjörn Hermann Þorbjarnarson loftskeytamaður, f. 4. apríl 1929 á Akureyri, d. 30. september 1979 í London.
5. Bergljót Pálsdóttir húsfreyja, verslunarstjóri, skrifstofumaður á Akureyri, f. 19. janúar 1933 í Miðgarði. Maður hennar var Tryggvi Georgsson múrarameistari, f. 17. febrúar 1932 á Akureyri, d. 2. nóvember 2010.
Hálfbróðir systkinanna er
6. Rúdólf Skaftason Pálsson viðskiptafræðingur, f. 7. október 1931, búsettur í Reykjavík.

Oddgeir ólst upp með foreldrum sínum, nam í Gagnfræðaskólanum 1937-1939, nam síðar við Samvinnuskólann. Hann fluttist til Reykjavíkur síðla á 5. áratugnum, var þar skrifstofumaður. Síðar fluttist hann til Bandaríkjanna og vann þar við fasteignasölu í Los Angeles.
Oddgeir er ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.