85.293
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Margrét Guðlaugsdóttir''' húsfreyja í Krókatúni, | '''Margrét Guðlaugsdóttir''' húsfreyja í Krókatúni, Lambhúshólskoti og Vesturholtum u. Eyjafjöllum, síðar í [[Stafholt]]i fæddist 13. júlí 1868 á Sperðli í V-Landeyjum og lést 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i.<br> | ||
Faðir hennar var Guðlaugur bóndi á Sperðli í V-Landeyjum og Dórukoti í Holtum, f. 15. júlí 1832, d. 4. ágúst 1887, Jónsson bónda á Efra-Hvoli í Stórólfshvolssókn 1835, Vindási þar 1845, f. um 1805 í Brautarholtssókn, Jónssonar, (hann er 72 ára hjá Jóni syni sínum á Efra-Hvoli 1835), f. um 1763, Jónssonar.<br> | Faðir hennar var Guðlaugur bóndi á Sperðli í V-Landeyjum og Dórukoti í Holtum, f. 15. júlí 1832, d. 4. ágúst 1887, Jónsson bónda á Efra-Hvoli í Stórólfshvolssókn 1835, Vindási þar 1845, f. um 1805 í Brautarholtssókn, Jónssonar, (hann er 72 ára hjá Jóni syni sínum á Efra-Hvoli 1835), f. um 1763, Jónssonar.<br> | ||
Móðir Guðlaugs og kona Jóns á Efra-Hvoli var Jódís húsfreyja í Vindási í Stórólfshvolssókn 1845, f. 7. desember 1810, d. 17. september 1885, Guðlaugsdóttir bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í Landeyjum 1801, síðar á Hemlu í Fljótshlíð, f. 1759 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, d. 25. mars 1818, Bergþórssonar, og síðari konu Guðlaugs Bergþórssonar (1803), Margrétar húsfreyju, f. 1775, d. 2. janúar 1863 í Hemlu, Árnadóttur.<br> | Móðir Guðlaugs og kona Jóns á Efra-Hvoli var Jódís húsfreyja í Vindási í Stórólfshvolssókn 1845, f. 7. desember 1810, d. 17. september 1885, Guðlaugsdóttir bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í Landeyjum 1801, síðar á Hemlu í Fljótshlíð, f. 1759 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, d. 25. mars 1818, Bergþórssonar, og síðari konu Guðlaugs Bergþórssonar (1803), Margrétar húsfreyju, f. 1775, d. 2. janúar 1863 í Hemlu, Árnadóttur.<br> | ||
| Lína 18: | Lína 18: | ||
Maður Margrétar, (21. október 1892), var [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940.<br> | Maður Margrétar, (21. október 1892), var [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940.<br> | ||
Börn þeirra í Eyjum:<br> | Börn þeirra í Eyjum:<br> | ||
1. [[Júlíus Jónsson ( | 1. [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Guðlaugur Júlíus Jónsson]] múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.<br> | ||
2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.<br> | 2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.<br> | ||
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í | 3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.<br> | ||
4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í | 4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d. 3. júlí 1986.<br> | ||
5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í | 5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.<br> | ||
6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í | 6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.<br> | ||
7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í | 7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||