„Sigurlaug Pálsdóttir (Horninu)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Sigurlaug Pálsdóttir fædd 20,3,1892 að Nýjabæ Miðneshreppi Gullbringusýslu. dáinn 23,4,1976.í Vestmannaeyjum. Sigurlaug,í daglegu tali kölluð Lauga og kennd við heimil...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


Heimild að mestu fenginn úr Niðjatali Jóns Pálssonar og Ragheiðar Jónsdóttur eftir Guðmund Knút Egilsson.
Heimild að mestu fenginn úr Niðjatali Jóns Pálssonar og Ragheiðar Jónsdóttur eftir Guðmund Knút Egilsson.
=Frekari umfjöllun=
Sigurlaug Pálsdóttir húsfreyja á [[Hornið|Horninu (Brúarhúsi)]] fæddist 20. mars 1892 í Nýjabæ í Hvalsnessókn á Miðnesi og lést 23. apríl 1976.<br>
Foreldrar hennar voru Páll bóndi í Nýjabæ, f. 10. október 1850 í Háfssókn í Holtum í Rang., d. 9. mars 1935, Jónsson bónda á Grímsstöðum og Klasbarða í Landeyjum, f. 22. júní 1820, d. 19. maí 1894, Pálssonar bónda í Eystri-Hól í Fljótshlíð 1816, vinnumaður á Vilborgarstöðum 1845, f. 1782 í Hemluhjáleigu, d. 27. janúar 1848, Arnoddssonar og konu Páls Arnoddssonar, Helgu húsfreyju, f. 1780 á Bergþórshvoli, d. 12. september 1825, Hróbjartsdóttur.<br>
Móðir Páls og kona Jóns á Grímsstöðum og Klasabarða var Ragnheiður húsfreyja, f. 31. júlí 1826 á Háarima í Þykkvabæ. d. 28. mars 1894, Jónsdóttir bónda á Háarima í Holtum, f. 28. september 1798, d. 7. mars 1872, Guðnasonar og konu Jóns Guðnasonar, Elínar húsfreyja, f. 23. mars 1802, d. 14. nóvember 1875, Jónsdóttur.<br>
Móðir Sigurlaugar og kona Páls í Nýjabæ var Guðrún húsfreyja, f. 24. september 1854 í Stóru-Vallasókn á Landi, d. 28. mars 1931, Sveinbjörnsdóttir bónda í Hjallanesi á Landi 1829-1868, f. 9. nóvember 1803 í Næfurholti, Rang, d. 20. nóvember 1874, Jónssonar bónda á Hálsi á Rangárvöllum, í Næfurholti, Þórunúpi í Hvolhreppi og Stóra-Klofa tvisvar, f. 1773, d. 12. apríl 1828, Brandssonar, og konu Jóns Brandssonar, Ingveldar húsfreyju, f. 25. febrúar 1767, d. 10. október 1856, Hannesdóttur bónda á Stokkalæk, Jónssonar.<br>
Móðir Guðrúnar Sveinbjörnsdóttur og síðari kona Sveinbjörns var Ástríður húsfreyja í Hjallanesi, f. 25. september 1814, d. 16. maí 1886 í Rembihnút á Miðnesi, Einarsdóttir bónda á Strönd í Landeyjum, f. í júlí 1776, d. 9. desember 1859, Bjarnhéðinssonar Sæmundssonar og konu Einars á Strönd, Guðrúnar húsfreyju, f. 11. nóvember 1788, d. 29. júlí 1843.<br>
Sigurlaug var með foreldrum sínum í Nýjabæ 1901 og enn 1910.<br>
Hún fluttist til Eyja 1912. Þau Gunnar Marel bjuggu í [[Miðey]] við giftingu 1914 og þar fæddist Páll Óskar fyrsta barn þeirra á árinu, Guðrún Olga 1915 og Gunnlaugur Tryggvi 1916. Þau bjuggu í [[Þinghúsið|Þinghúsinu]] við fæðingu Eggerts 1917, í [[Bifröst]] við fæðingu Rannveigar Huldu 1918.<br>
Þau misstu Rannveigu Huldu 4 mánaða gamla 1918 og Eggert eldri í febrúar 1920 á [[Hjalteyri]]. Þau bjuggu  á [[Oddsstaðir    eystri|Eystri-Oddsstöðum]] síðar á árinu með 4 börnum sínum og þar fæddist Guðmunda í júlí. Þau voru komin í [[Brúarhús|Brúarhús (Hornið)]] 1922 og bjuggu þar síðan. <br>
Guðrún Olga dóttir þeirra lést 1925, 10 ára.<br>
Sigurlaug var sjúklingur á sjúkrahúsinu við Gos 1973, en Gunnar bjó á Horninu með Svövu dóttur sinni í byrjun gossins.<br>
Sigurlaug lést 1976 og Gunnar Marel 1979.
Maður Sigurlaugar, (24. janúar 1914), var [[Gunnar Marel Jónsson]] skipasmíðameistari og forstöðumaður [[Dráttarbraut Vestmannaeyja|Dráttarbrautar Vestmannaeyja]], f. 6. janúar 1891, d.  7. maí 1979.<br>
Börn þeirra voru:<br>
4. [[Páll Óskar Gunnarsson]], f. 21. apríl 1914 í [[Miðey]], d. 10. október 1976.<br>
5. Guðrún Olga Gunnarsdóttir, f. 26. apríl 1915 í Miðey, d. 25. október 1925.<br>
6. [[Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson]] vélstjóri, f. 29. apríl 1916 í Miðey, d. 22. mars 2001.<br>
7. Eggert Gunnarsson, f. 13. júní 1917 í [[Þinghúsið|Þinghúsinu]], d. 24. febrúar 1920.<br>
8. Rannveig Hulda Gunnarsdóttir, f. 2. ágúst 1918 í [[Bifröst]], d. 3. desember 1918.<br>
9. [[Guðmunda Gunnarsdóttir (Horninu)|Guðmunda Gunnarsdóttir]] húsfreyja,  verkalýðsfrömuður, bæjarfulltrúi, f. 30. júlí 1920 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], d. 25. maí 2009.<br>
10. [[Eggert Gunnarsson (Víðivöllum)|Eggert Gunnarsson]] skipasmíðameistari, f. 4. september 1922 í [[Brúarhús|Brúarhúsi, (Horninu, Vestmannabraut 1)]], d. 4. janúar 1991.<br>
11. [[Guðni Kristinn Gunnarsson]] verkfræðingur, f. 25. október 1925 í Brúarhúsi, d. 10. júlí 1984.<br>
12. [[Jón Gunnarsson (Horninu)| Jón Gunnarsson]] vélstjóri, skipasmíðameistari, f. 2. desember 1927 í Brúarhúsi, d. 4. desember 2005.<br>
13. [[Svava Gunnarsdóttir (Horninu)|Svava Gunnarsdóttir]] húsfreyja, f. 5. febrúar 1929 í Brúarhúsi.<br>
14. [[Þorsteinn Gunnarsson (Horninu)|Þorsteinn Gunnarsson]] vélstjóri, f. 1. nóvember 1932 í Brúarhúsi, d. 24. maí 1958.<br>
15. [[Þórunn Gunnarsdóttir (Horninu)|Þórunn Gunnarsdóttir]] húsfreyja, f. 7. mars 1939 í Brúarhúsi.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Bergsætt II. útgáfa. Guðni Jónsson 1966.
*Heimaslóð.is.
*Holtamannabók III –Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
*Íslendingabók.is.
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Miðey]]
[[Flokkur: Íbúðar í Þinghúsinu]]
[[Flokkur: Íbúar á Bifröst]]
[[Flokkur: Íbúar á Hjalteyri]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Brúarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar á Horninu]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Leiðsagnarval