„Guðlaug Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðlaug Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
3. [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni Einarsson]] bóndi, hreppstjóri og alþingismaður, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899.<br>
3. [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni Einarsson]] bóndi, hreppstjóri og alþingismaður, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899.<br>


Guðlaug fluttist til Eyja 14 ára með föður sínum. <br>
Guðlaug fluttist til Eyja 1841, 16 ára, með föður sínum. <br>
Hún var vinnukona hjá bróður sínum 1845 og enn 1950. 1955 var hún 29 ára vinnukona á [[Ofanleiti]] og þar var Runólfur Eiríksson 27 ára vinnumaður, var á [[Vesturhús]]um við fæðingu Guðrúnar 1858. 1860 var hún vinnukona í [[Draumbær|Draumbæ]] með son sinn Runólf Runólfsson á fyrsta ári með sér, 1870 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Við manntal 1880 var hún lausakona í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], „lifir á erfiði“.<br>
Hún var vinnukona hjá Jóni bróður sínum 1845 og enn 1950. 1955 var hún 29 ára vinnukona á [[Ofanleiti]] og þar var Runólfur Eiríksson 27 ára vinnumaður, var á [[Vesturhús]]um við fæðingu Guðrúnar 1858. 1860 var hún vinnukona í [[Draumbær|Draumbæ]] með son sinn Runólf Runólfsson á fyrsta ári með sér, 1870 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Við manntal 1880 var hún lausakona í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], „lifir á erfiði“.<br>
Guðlaug var húskona í [[Stakkagerði]] 1890, 75 ára niðursetningur í [[London]] 1901 og í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]  1910 og var þar  „á sveit “ við andlát 1916, 90 ára.<br>
Guðlaug var húskona í [[Stakkagerði]] 1890, 75 ára niðursetningur í [[London]] 1901 og í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]  1910 og var þar  „á sveit “ við andlát 1916, 90 ára.<br>


Lína 16: Lína 16:
1. Magnús Runólfsson, f. 13. maí 1855, fórst með Helgu 1867.<br>
1. Magnús Runólfsson, f. 13. maí 1855, fórst með Helgu 1867.<br>
2. Guðrún Runólfsdóttir, f. 22. maí 1858, d. 4. júní 1858 úr ginklofa.<br>
2. Guðrún Runólfsdóttir, f. 22. maí 1858, d. 4. júní 1858 úr ginklofa.<br>
3. [[Runólfur Runólfsson (Draumbæ)|Runólfur Runólfsson]], f. 28. júní 1860. Hann er líklega sá, sem var 10 ára í Elínarhúsi 1870 og 20 ára vinnumaður á Gjábakka 1880. Finnst ekki síðan lífs né liðinn. <br>
3. Runólfur Runólfsson, f. 28. júní 1860. Hann er líklega sá, sem var 10 ára í Elínarhúsi 1870 og 20 ára vinnumaður á Gjábakka 1880, í Frydendal 1882 og 1883, á Búastöðum 1884. Við húsvitjun á Búastöðum 1885 er nafn hans yfirstrikað og á spássíu skrifað á Seyðisfjörð. Hann fór líklega til Vesturheims að sögn [[Saga Vestmannaeyja|SMJ]]. <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
[[Flokkur: Vinnukonur]]
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 1. desember 2014 kl. 16:20

Guðlaug Magnúsdóttir vinnukona á Vilborgarstöðum fæddist 30. desember 1825 í Ásgarði í Landbroti og lést 8. maí 1916.
Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson bóndi þar, síðast á Vilborgarstöðum, f. 1775, d. 8. ágúst 1846, og síðari kona hans Þorgerður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1787, d. 4. mars 1840.

Bróðir Guðlaugar var Jón Magnússon bóndi á Vilborgarstöðum, f. 23. maí 1811, d. 3. apríl 1860.
Föðurbróðir Guðlaugar var Einar Sigurðsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1769, d. 18. mars 1852. Börn hans voru m.a.
1. Sigurður Einarsson klénsmiður, (þ.e. málmsmiður), sjávarbóndi á Kirkjubæ, f. 10. júní 1806.
2. Kristín Einarsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 5. nóvember 1817, d. 6. október 1899.
3. Árni Einarsson bóndi, hreppstjóri og alþingismaður, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899.

Guðlaug fluttist til Eyja 1841, 16 ára, með föður sínum.
Hún var vinnukona hjá Jóni bróður sínum 1845 og enn 1950. 1955 var hún 29 ára vinnukona á Ofanleiti og þar var Runólfur Eiríksson 27 ára vinnumaður, var á Vesturhúsum við fæðingu Guðrúnar 1858. 1860 var hún vinnukona í Draumbæ með son sinn Runólf Runólfsson á fyrsta ári með sér, 1870 í Norðurgarði. Við manntal 1880 var hún lausakona í Stóra-Gerði, „lifir á erfiði“.
Guðlaug var húskona í Stakkagerði 1890, 75 ára niðursetningur í London 1901 og í Vatnsdal 1910 og var þar „á sveit “ við andlát 1916, 90 ára.

Barnsfaðir Guðlaugar að þrem börnum var Runólfur Eiríksson vinnumaður, sjómaður á þilskipinu Helgu, f. 19. ágúst 1828, drukknaði í apríl 1867.
Börn þeirra hér:
1. Magnús Runólfsson, f. 13. maí 1855, fórst með Helgu 1867.
2. Guðrún Runólfsdóttir, f. 22. maí 1858, d. 4. júní 1858 úr ginklofa.
3. Runólfur Runólfsson, f. 28. júní 1860. Hann er líklega sá, sem var 10 ára í Elínarhúsi 1870 og 20 ára vinnumaður á Gjábakka 1880, í Frydendal 1882 og 1883, á Búastöðum 1884. Við húsvitjun á Búastöðum 1885 er nafn hans yfirstrikað og á spássíu skrifað á Seyðisfjörð. Hann fór líklega til Vesturheims að sögn SMJ.


Heimildir