„Sigríður Magnúsdóttir (Brekkuhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigríður Magnúsdóttir (Brekkuhúsi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Móðir Sigríðar í Brekkuhúsi og kona Magnúsar á Snotru, var Guðrún húsfreyja, f. 1781 í Vatnshól í A-Landeyjum, d. 6. nóvember 1860 á Bryggjum, Ólafsdóttir bónda á Snotru, f. 1735, d. 27. nóvember 1813 á Snotru, Magnússonar bónda á Kirkjulandi, f. í árslok 1702, á lífi 1763, Ólafssonar, og konu Magnúsar á Kirkjulandi, Kristínar húsfreyju, f. 1712, d. 18. desember 1809, Jónsdóttur.<br>
Móðir Sigríðar í Brekkuhúsi og kona Magnúsar á Snotru, var Guðrún húsfreyja, f. 1781 í Vatnshól í A-Landeyjum, d. 6. nóvember 1860 á Bryggjum, Ólafsdóttir bónda á Snotru, f. 1735, d. 27. nóvember 1813 á Snotru, Magnússonar bónda á Kirkjulandi, f. í árslok 1702, á lífi 1763, Ólafssonar, og konu Magnúsar á Kirkjulandi, Kristínar húsfreyju, f. 1712, d. 18. desember 1809, Jónsdóttur.<br>
Móðir Guðrúnar húsfreyju á Snotru og kona Ólafs bónda Magnússonar var Sigríður húsfreyja, f. 1746 í Álfhólahjáleigu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1823, Sigurðardóttir bónda, smiðs og formanns á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1702, d. 29. maí 1783 í Þerney í Kollafirði, Þorkelssonar, og konu Sigurðar á Búðarhóli, Margrétar húsfreyju, f. 1709, á lífi 1745, Guðmundsdóttur.<br>   
Móðir Guðrúnar húsfreyju á Snotru og kona Ólafs bónda Magnússonar var Sigríður húsfreyja, f. 1746 í Álfhólahjáleigu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1823, Sigurðardóttir bónda, smiðs og formanns á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1702, d. 29. maí 1783 í Þerney í Kollafirði, Þorkelssonar, og konu Sigurðar á Búðarhóli, Margrétar húsfreyju, f. 1709, á lífi 1745, Guðmundsdóttur.<br>   
Bróðir Sigríðar var<br>
[[Vigfús Magnússon (Hólshúsi)|Vigfús Magnússon]] tómthúsmaður, sjómaður í
[[Hólshús]]i, f. 9. október 1815  lést af vosbúð á skipinu [[Ægir, áraskip|„Ægi“]] í [[Útilegan mikla|Útilegunni miklu]] 25. febrúar 1869.<br>
Bróðurbörn hennar í Eyjum voru:<br>
1. [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurður Vigfússon, (Siggi Fúsa)]].<br>
2. [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnús Vigfússon]].<br>
3. [[Margrét Vigfúsdóttir (Gerði)|Margrét Vigfúsdóttir]]. <br>
4. [[Kristín Vigfúsdóttir (Hólshúsi)|Kristín Vigfúsdóttir]].


Sigríður var 11 ára með foreldrum sínum á Bryggjum 1835, 17 ára með þeim þar 1840, 26 ára þar 1850.<br>
Sigríður var 11 ára með foreldrum sínum á Bryggjum 1835, 17 ára með þeim þar 1840, 26 ára þar 1850.<br>
Þau Sigurður Ögmundsson voru gift vinnuhjú á Bryggjum 1855 og bændahjón þar 1860 með tvö börn sín, Magnús 2 ára og Guðrúnu eins árs. Auk þess var þar í uppeldi Salvör Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar bónda, 2 ára. Einnig voru þar foreldrar Sigurðar, Ögmundur og Valgerður, og móðir Sigríðar húsfreyju, Guðrún Ólafsdóttir.<br>
Þau Sigurður Ögmundsson voru gift vinnuhjú á Bryggjum 1855 og bændahjón þar 1860 með tvö börn sín, Magnús 2 ára og Guðrúnu eins árs. Auk þess var þar í uppeldi Salvör Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar bónda, 2 ára og Margrét Vigfúsdóttir bróðurdóttir Sigríðar. Einnig voru þar foreldrar Sigurðar, Ögmundur og Valgerður, móðir Sigríðar húsfreyju, Guðrún Ólafsdóttir.<br>
Þau Sigurður Ögmundsson bjuggu á Bryggjum til ársins 1879, en þá fluttust þau til Eyja og voru komin að Brekkuhúsi 1880.<br>
Þau Sigurður Ögmundsson bjuggu á Bryggjum til ársins 1879, en þá fluttust þau til Eyja og voru komin að Brekkuhúsi 1880.<br>
Árið 1880 voru þar með þeim börn þeirra Guðrún eldri og Guðrún yngri, og Valgerður og Guðlaugur. Valgerður móðir Sigurðar 76 ára ekkja er einnig hjá þeim. Proventufólk er þar, [[Árni Guðmundsson (Brekkuhúsi)|Árni Guðmundsson]] fyrrum bóndi í Brekkuhúsi, 62 ára, (hrapaði til bana í [[Ofanleitishamar|Hamrinum]]) og [[Þóra Stígsdóttir (Brekkuhúsi)|Þóra Stígsdóttir]] 55 ára. Hún var kona Árna, fyrrverandi húsfreyja í Brekkuhúsi.<br>
Árið 1880 voru þar með þeim börn þeirra Guðrún eldri og Guðrún yngri, Valgerður og Guðlaugur og Margrét Vigfúsdóttir var þar vinnukona fyrri hluta ársins. Valgerður móðir Sigurðar 76 ára ekkja var einnig hjá þeim. Próventufólk var þar [[Árni Guðmundsson (Brekkuhúsi)|Árni Guðmundsson]] fyrrum bóndi í Brekkuhúsi og [[Þóra Stígsdóttir (Brekkuhúsi)|Þóra Stígsdóttir]] kona hans. Hún var kona Árna, fyrrverandi húsfreyja í Brekkuhúsi.<br>
Niðursetningurinn Ingibjörg Guðmundsdóttir 79 ára var líka hjá þeim.<br>
Niðursetningurinn Ingibjörg Guðmundsdóttir 79 ára var líka hjá þeim.<br>
Við manntal 1890 hafði fækkað hjá þeim heimilisfólkinu. Guðlaugur sonur þeirra var 26 ára vinnumaður þar, vinnukonan Þuríður Jónsdóttir 59 ára og sveitarómaginn Björn Kristjánsson 55 ára.<br>
Við manntal 1890 hafði fækkað hjá þeim heimilisfólkinu. Guðlaugur sonur þeirra var 26 ára vinnumaður þar, vinnukonan Þuríður Jónsdóttir 59 ára og sveitarómaginn Björn Kristjánsson 55 ára.<br>
Sigríður lést 1894 og Sigurður maður hennar fór til Vesturheims 1905 ásamt Guðlaugi syni sínum, konu Guðlaugs og 3 börnum þeirra hjóna.<br>
Sigríður lést 1894 og Sigurður maður hennar fór til Vesturheims 1905 ásamt Guðlaugi syni sínum, konu Guðlaugs og 3 börnum þeirra hjóna.<br>


Sigríður var systir [[Vigfús Magnússon (Hólshúsi)|Vigfús Magnússonar]] sjómanns í [[Hólshús]]i, f. 9. október  1815 og lést af  vosbúð á skipinu [[Ægir, áraskip|„Ægi“]] í [[Útilegan mikla|Útilegunni miklu]] 25. febrúar 1869.<br>
Maður Sigríðar Magnúsdóttur, (25. júní 1824), var [[Sigurður Ögmundsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Ögmundsson]] bóndi, f. 28. mars 1834.<br>  
 
Maður Sigríðar Magnúsdóttur var [[Sigurður Ögmundsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Ögmundsson]] bóndi, f. 28. mars 1834.<br>  
Börn þeirra í Eyjum:<br>
Börn þeirra í Eyjum:<br>
1. [[Valgerður Sigurðardóttir (Jakobshúsi)|Valgerður Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Jakobshús]]i, f. 10. nóvember 1862, d. 21. nóvember 1906, fyrri  kona [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakobs Tranberg]].<br>
1. [[Valgerður Sigurðardóttir (Jakobshúsi)|Valgerður Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Jakobshús]]i, f. 10. nóvember 1862, d. 21. nóvember 1906, fyrri  kona [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakobs Tranberg]].<br>
Lína 29: Lína 36:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. Útg. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. Útg. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]

Útgáfa síðunnar 10. maí 2015 kl. 21:42

Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja á Bryggjum í A-Landeyjum og í Brekkuhúsi fæddist 12. júní 1824 og lést 5. september 1894.
Faðir hennar var Magnús bóndi á Snotru og Bryggjum í A-Landeyjum, f. 28. október 1792 í Búðarhóls-Austurhjáleigu (Hólavatni), d. 26. janúar 1856 á Bryggjum, Vigfússon bónda í Búðarhóls-Austurhjáleigu (Hólavatni) og víðar í A- og V-Landeyjum, f. 1749, d. 27. febrúar 1813, Magnússonar bónda á Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. í árslok 1702, á lífi 1763, Ólafssonar, og konu Magnúsar á Kirkjulandi, Kristínar húsfreyju, f. 1712, d. 18. desember 1809, Jónsdóttur.
Móðir Magnúsar á Snotru og kona Vigfúsar bónda var Guðlaug húsfreyja, f. 1754, d. 5. júní 1820, Jónsdóttir bónda á Vindási á Landi, f. 1727, d. 12. febrúar 1787, Bjarnasonar, og konu Jóns á Vindási, Ástríðar húsfreyju, f. 1729, d. 28. nóvember 1785, Jónsdóttur.

Móðir Sigríðar í Brekkuhúsi og kona Magnúsar á Snotru, var Guðrún húsfreyja, f. 1781 í Vatnshól í A-Landeyjum, d. 6. nóvember 1860 á Bryggjum, Ólafsdóttir bónda á Snotru, f. 1735, d. 27. nóvember 1813 á Snotru, Magnússonar bónda á Kirkjulandi, f. í árslok 1702, á lífi 1763, Ólafssonar, og konu Magnúsar á Kirkjulandi, Kristínar húsfreyju, f. 1712, d. 18. desember 1809, Jónsdóttur.
Móðir Guðrúnar húsfreyju á Snotru og kona Ólafs bónda Magnússonar var Sigríður húsfreyja, f. 1746 í Álfhólahjáleigu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1823, Sigurðardóttir bónda, smiðs og formanns á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1702, d. 29. maí 1783 í Þerney í Kollafirði, Þorkelssonar, og konu Sigurðar á Búðarhóli, Margrétar húsfreyju, f. 1709, á lífi 1745, Guðmundsdóttur.

Bróðir Sigríðar var
Vigfús Magnússon tómthúsmaður, sjómaður í Hólshúsi, f. 9. október 1815 lést af vosbúð á skipinu „Ægi“ í Útilegunni miklu 25. febrúar 1869.
Bróðurbörn hennar í Eyjum voru:
1. Sigurður Vigfússon, (Siggi Fúsa).
2. Magnús Vigfússon.
3. Margrét Vigfúsdóttir.
4. Kristín Vigfúsdóttir.

Sigríður var 11 ára með foreldrum sínum á Bryggjum 1835, 17 ára með þeim þar 1840, 26 ára þar 1850.
Þau Sigurður Ögmundsson voru gift vinnuhjú á Bryggjum 1855 og bændahjón þar 1860 með tvö börn sín, Magnús 2 ára og Guðrúnu eins árs. Auk þess var þar í uppeldi Salvör Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar bónda, 2 ára og Margrét Vigfúsdóttir bróðurdóttir Sigríðar. Einnig voru þar foreldrar Sigurðar, Ögmundur og Valgerður, móðir Sigríðar húsfreyju, Guðrún Ólafsdóttir.
Þau Sigurður Ögmundsson bjuggu á Bryggjum til ársins 1879, en þá fluttust þau til Eyja og voru komin að Brekkuhúsi 1880.
Árið 1880 voru þar með þeim börn þeirra Guðrún eldri og Guðrún yngri, Valgerður og Guðlaugur og Margrét Vigfúsdóttir var þar vinnukona fyrri hluta ársins. Valgerður móðir Sigurðar 76 ára ekkja var einnig hjá þeim. Próventufólk var þar Árni Guðmundsson fyrrum bóndi í Brekkuhúsi og Þóra Stígsdóttir kona hans. Hún var kona Árna, fyrrverandi húsfreyja í Brekkuhúsi.
Niðursetningurinn Ingibjörg Guðmundsdóttir 79 ára var líka hjá þeim.
Við manntal 1890 hafði fækkað hjá þeim heimilisfólkinu. Guðlaugur sonur þeirra var 26 ára vinnumaður þar, vinnukonan Þuríður Jónsdóttir 59 ára og sveitarómaginn Björn Kristjánsson 55 ára.
Sigríður lést 1894 og Sigurður maður hennar fór til Vesturheims 1905 ásamt Guðlaugi syni sínum, konu Guðlaugs og 3 börnum þeirra hjóna.

Maður Sigríðar Magnúsdóttur, (25. júní 1824), var Sigurður Ögmundsson bóndi, f. 28. mars 1834.
Börn þeirra í Eyjum:
1. Valgerður Sigurðardóttir húsfreyja í Jakobshúsi, f. 10. nóvember 1862, d. 21. nóvember 1906, fyrri kona Jakobs Tranberg.
2. Guðlaugur Sigurðsson bóndi og sjómaður í Brekkuhúsi, síðar í Vesturheimi, f. 6. október 1864, kvæntur Margréti Árnadóttur.
Önnur börn þeirra Sigríðar:
3. Magnús Sigurðsson bóndi á Heylæk, f. 1858.
4. Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja í Sandhól á Miðnesi, f. 1860.
5. Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja í Vesturheimi, f. 1866.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.