„Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Arnbjörn Ögmundsson''' útvegsbóndi og landverkamaður fæddist 5. apríl 1853 í Reynisholti í Mýrdal og lést 1. júní 1941 í Eyjum.<br>
'''Arnbjörn Ögmundsson''' útvegsbóndi og landverkamaður fæddist 5. apríl 1853 í Reynisholti í Mýrdal og lést 1. júní 1941 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundur Árnason]] bóndi í Reynisholti, síðar í Eyjum, f. 10. október 1809, d. 10. janúar 1888 í Eyjum, og kona hans Þóra Jónsdóttir húsfreyja í Reynisholti, f. 1814, d. 14. apríl 1860 í Reynisholti.
Foreldrar hans voru [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundur Árnason]] bóndi í Reynisholti, síðar í Eyjum, f. 10. október 1809, d. 10. janúar 1888 í Eyjum, og kona hans Þóra Jónsdóttir húsfreyja í Reynisholti, f. 1814, d. 14. apríl 1860 í Reynisholti.
Arnbjörn var með foreldrum sínum í Reynisholti til ársins 1860, er móðir hans lést, síðan var hann þar með föður sínum 1860-1861, með honum í Reynishólum í Mýrdal 1861-1862, á Reyni þar 1862-1864, í Hraungerði þar 1864-1869. Hann var vinnudrengur í Klausturhjáleigu (Norðurhjáleigu) í Álftaveri 1869-1870, vinnumaður á Reyni 1870-1871, á Herjólfsstöðum í Álftaveri 1871-1873.<br>
Arnbjörn var með foreldrum sínum í Reynisholti til ársins 1860, er móðir hans lést, síðan var hann þar með föður sínum 1860-1861, með honum í Reynishólum í Mýrdal 1861-1862, á Reyni þar 1862-1864, í Hraungerði þar 1864-1869. Hann var vinnudrengur í Klausturhjáleigu (Norðurhjáleigu) í Álftaveri 1869-1870, vinnumaður á Reyni 1870-1871, á Herjólfsstöðum í Álftaveri 1871-1873.<br>
Hann fluttist til Eyja 1872/3, var sjómaður þar 1880, kvæntist Elísabetu 1883, var kvæntur vinnumaður í [[Jómsborg]] 1890. <br>
Hann fluttist úr Álftaveri að [[Jónshús]]i  1873, var sjómaður í Eyjum 1880, kvæntist Elísabetu 1881, þau þá búandi í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], var kvæntur vinnumaður í [[Jómsborg]] 1890. Þau bjuggu á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1899.<br>
Arnbjörn var útvegsbóndi  í Eyjum 1901, kvæntur bóndi og útvegsmaður í [[Presthús]]um 1910, kvæntur landverkamaður í [[Hvíld]] 1920 og framvegis.<br>
Arnbjörn var útvegsbóndi  í Eyjum 1901, kvæntur bóndi og útvegsmaður í [[Presthús]]um 1910. Þau Elísabet skiptu bústöðum við hjónin í Hvíld, [[Kári Sigurðsson|Kára Sigurðsson]] og [[Þórunn Pálsdóttir|Þórunni Pálsdóttur]], á öðrum áratug aldarinnar.<br>
Þau Elísabet skiptu bústöðum við hjónin í Hvíld, [[Kári Sigurðsson|Kára Sigurðsson]] og [[Þórunn Pálsdóttir|Þórunni Pálsdóttur]] á öðrum áratug aldarinnar.<br>  
Hann var kvæntur landverkamaður í [[Hvíld]] 1920, ekkill á Faxastíg 14 1930, bjó þar með Guðbjörgu dóttur sinni og Elísabetu Hrefnu dóttur hennar.<br>
Hann lést 1941.<br>


Kona Arnbjarnar var [[Elísabet Bergsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elísabet Bergsdóttir]] húsfreyja frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 1857, d. 6. júlí 1928.<br>
Kona Arnbjörns, (1. desember 1881), var [[Elísabet Bergsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elísabet Bergsdóttir]] húsfreyja frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 1. desember 1857, d. 6. júlí 1928.<br>
Börn Arnbjörns og Elísabetar voru:<br>
Börn Arnbjörns og Elísabetar voru:<br>
1. [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur Arnbjörnsson]] í [[Nýborg]], f. 17. október 1883, d. 28. nóvember 1952.<br>  
1. [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur Arnbjörnsson]] í [[Nýborg]], f. 17. október 1883 í Helgahjalli, d. 28. nóvember 1952.<br>  
2. [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbjörn Arnbjörnsson]] á [[Reynifell]]i, f. 8. október 1886, d. 10. nóvember 1965.<br>
2. [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbjörn Arnbjörnsson]] á [[Reynifell]]i, f. 8. október 1886 í Helgahjalli, d. 10. nóvember 1965.<br>
3. [[Ágústa Arnbjörnsdóttir|Ágústa Arnbjörnsdóttir]] húsfreyju í [[Hvíld við Faxastíg]], kona [[Kristinn Jónsson (Tanganum)|Kristins Jónssonar]] á [[Tanginn|Tanganum]], fædd 11. ágúst 1899, d. 24. maí 1989.<br>
3. [[Guðbjörg Arnbjörnsdóttir]], f. 22. desember 1891 í Jómsborg, d. 18. maí 1944.<br>
4. [[Guðbjörg Arnbjörnsdóttir]], f. 22. desember 1891, d. 18. maí 1944.<br>
4. [[Ágústa Arnbjörnsdóttir|Ágústa Arnbjörnsdóttir]] húsfreyju í [[Hvíld við Faxastíg]], f. 11. ágúst 1899 á Oddsstöðum, d. 24. maí 1989.<br>
Fósturdóttir hjónanna var <br>
5. [[Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir]], f. 8. júní 1913 í Presthúsum, d. 13. júlí 1984, síðast að [[Brekastígur|Brekastíg]] 7c. Hún var dóttir Guðbjargar Arnbjörnsdóttur og Eyjólfs Ólafssonar bakara í Reykjvík.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Prestþjónustubók.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Jónshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Jómsborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Jómsborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hvíld]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]

Útgáfa síðunnar 29. september 2014 kl. 12:38

Arnbjörn Ögmundsson útvegsbóndi og landverkamaður fæddist 5. apríl 1853 í Reynisholti í Mýrdal og lést 1. júní 1941 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Ögmundur Árnason bóndi í Reynisholti, síðar í Eyjum, f. 10. október 1809, d. 10. janúar 1888 í Eyjum, og kona hans Þóra Jónsdóttir húsfreyja í Reynisholti, f. 1814, d. 14. apríl 1860 í Reynisholti.

Arnbjörn var með foreldrum sínum í Reynisholti til ársins 1860, er móðir hans lést, síðan var hann þar með föður sínum 1860-1861, með honum í Reynishólum í Mýrdal 1861-1862, á Reyni þar 1862-1864, í Hraungerði þar 1864-1869. Hann var vinnudrengur í Klausturhjáleigu (Norðurhjáleigu) í Álftaveri 1869-1870, vinnumaður á Reyni 1870-1871, á Herjólfsstöðum í Álftaveri 1871-1873.
Hann fluttist úr Álftaveri að Jónshúsi 1873, var sjómaður í Eyjum 1880, kvæntist Elísabetu 1881, þau þá búandi í Helgahjalli, var kvæntur vinnumaður í Jómsborg 1890. Þau bjuggu á Oddsstöðum 1899.
Arnbjörn var útvegsbóndi í Eyjum 1901, kvæntur bóndi og útvegsmaður í Presthúsum 1910. Þau Elísabet skiptu bústöðum við hjónin í Hvíld, Kára Sigurðsson og Þórunni Pálsdóttur, á öðrum áratug aldarinnar.
Hann var kvæntur landverkamaður í Hvíld 1920, ekkill á Faxastíg 14 1930, bjó þar með Guðbjörgu dóttur sinni og Elísabetu Hrefnu dóttur hennar.
Hann lést 1941.

Kona Arnbjörns, (1. desember 1881), var Elísabet Bergsdóttir húsfreyja frá Vilborgarstöðum, f. 1. desember 1857, d. 6. júlí 1928.
Börn Arnbjörns og Elísabetar voru:
1. Bergmundur Arnbjörnsson í Nýborg, f. 17. október 1883 í Helgahjalli, d. 28. nóvember 1952.
2. Þorbjörn Arnbjörnsson á Reynifelli, f. 8. október 1886 í Helgahjalli, d. 10. nóvember 1965.
3. Guðbjörg Arnbjörnsdóttir, f. 22. desember 1891 í Jómsborg, d. 18. maí 1944.
4. Ágústa Arnbjörnsdóttir húsfreyju í Hvíld við Faxastíg, f. 11. ágúst 1899 á Oddsstöðum, d. 24. maí 1989.
Fósturdóttir hjónanna var
5. Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir, f. 8. júní 1913 í Presthúsum, d. 13. júlí 1984, síðast að Brekastíg 7c. Hún var dóttir Guðbjargar Arnbjörnsdóttur og Eyjólfs Ólafssonar bakara í Reykjvík.


Heimildir