Hvíld við Faxastíg
Fara í flakk
Fara í leit
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Hvíld“
Húsið Hvíld við Faxastíg 14.
Hjónin Kári Sigurðsson og Þórunn Pálsdóttir fluttu til Vestmannaeyja 1912-13. Kári byggði þeim íbúðarhúsið Hvíld 1913 og var það með fyrstu steinhúsum í Eyjum. Þau fluttu að Presthúsum árið 1920 og hófu þá búskap á presthúsajörðinni.
Eigendur og íbúar
- Arnbjörn Kristinsson
- Sigurjón og Magnús Kristinssynir
- Friðgeir Guðmundsson
- Richard Björgvin Þorgeirsson
- Atli Elíasson
- Óskar Hallgrímsson og Gréta Guðjónsdóttir
- Jón Vestmann
- Heiðar Marteinsson
- Hannes Kristinn Óskarsson
- Ástþór Jónsson
- Friðrik Alfreðsson
- Jón Garðar Einarsson
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.