„Stefanía Einarsdóttir (Hólmi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
1. [[Anna Jónsdóttir (Blátindi)|Anna Ólafía Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Blátindur|Blátindi]] við [[Heimagata|Heimagötu]], f. 11. október 1917, d. 9. júlí 2007, gift [[Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)|Þorsteini Sigurðssyni]], f. 14. nóvember 1913, d. 19. júní 1997.<br>
1. [[Anna Jónsdóttir (Blátindi)|Anna Ólafía Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Blátindur|Blátindi]] við [[Heimagata|Heimagötu]], f. 11. október 1917, d. 9. júlí 2007, gift [[Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)|Þorsteini Sigurðssyni]], f. 14. nóvember 1913, d. 19. júní 1997.<br>
2. [[Eygló Jónsdóttir (Hólmi)|Emilía Eygló Jónsdóttir]] húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 25. október 1925, d. 5. júlí 2009, gift [[Guðni Kristinn Gunnarsson|Guðna Kristni Gunnarssyni]] efnaverkfræðingi, verksmiðjustjóra hjá Coldwater Seafood Corporation í Bandaríkjunum, - frá [[Brúarhús|Brúarhúsi („Horninu“, Vestmannabraut 1)]], f. 25. október 1925, d. 10. júlí 1984.<br>
2. [[Eygló Jónsdóttir (Hólmi)|Emilía Eygló Jónsdóttir]] húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 25. október 1925, d. 5. júlí 2009, gift [[Guðni Kristinn Gunnarsson|Guðna Kristni Gunnarssyni]] efnaverkfræðingi, verksmiðjustjóra hjá Coldwater Seafood Corporation í Bandaríkjunum, - frá [[Brúarhús|Brúarhúsi („Horninu“, Vestmannabraut 1)]], f. 25. október 1925, d. 10. júlí 1984.<br>
3. Hjá Stefaníu  og Jóni ólst upp frá barnsaldri [[Guðrún Sigurðardóttir (Hólmi)|Guðrún Sigurðardóttir]], [[Hólmur|Hólmi]], síðar á [[Blátindur|Blátindi]], f. 7. september 1912, d. 29. janúar 1998. Hún var dóttir [[Sigurður Jónssson (Fagurhól)|Sigurðar Jónssonar]] formanns í [[Fagurhóll|Fagurhól]], f. 17. september 1883, sem fórst með [[Geysir VE-|v.b. Geysi]] 2. febrúar 1914, og konu hans [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þórönnu Ögmundsdóttur]] verkalýðsfrömuðar, f. 2. desember 1874, d. 16. maí 1959. <br>
3. Hjá Stefaníu  og Jóni ólst upp frá barnsaldri [[Guðrún Sigurðardóttir (Hólmi)|Guðrún Sigurðardóttir]], [[Hólmur|Hólmi]], síðar á [[Blátindur|Blátindi]], f. 7. september 1912, d. 29. janúar 1998. Hún var dóttir [[Sigurður Jónssson (Fagurhól)|Sigurðar Jónssonar]] formanns í [[Fagurhóll|Fagurhól]], f. 17. september 1883, fórst með [[Geysir VE-|v.b. Geysi]] 2. febrúar 1914, og konu hans [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þórönnu Ögmundsdóttur]] verkalýðsfrömuðar, f. 2. desember 1874, d. 16. maí 1959. <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 13. júní 2013 kl. 14:16

Stefanía Einarsdóttir húsfreyja á Hólmi fæddist 26. apríl 1892 og lést 19. mars 1972.
Faðir hennar var Einar bóndi í Hrauntúni í Biskupstungum, f. 6. apríl 1858, d. 25. júní 1918, Einarsson bónda í Efra-Langholti í Hrunamannahreppi 1870, f. 1822, d. 1884, Jóhannssonar bónda í Efra-Langholti, f. 8. október 1791, d. 18. ágúst 1854, Einarssonar, og konu Jóhanns í Efra-Langholti, Guðríðar húsfreyju, f. 1794, d. 6. janúar 1861, Jónsdóttur.
Móðir Einars í Hrauntúni og kona Einars Jóhannssonar var Vigdís húsfreyja, f. 13. september 1833, d. 28. október 1913, Einarsdóttir bónda á Helgastöðum í Biskupstungum 1845, f. 26. ágúst 1791, d. 10. desember 1857, Hafliðasonar, og barnsmóður Einars Hafliðasonar, Kristbjargar vinnukonu, f. 1809, d. 1843, Gottsvinsdóttur.

Móðir Stefaníu og kona Einars í Hrauntúni var Evlalía húsfreyja, f. 19. september 1852, d. 26. júlí 1926, Jónsdóttir vinnumanns í Vallatúni í Holtssókn u. Eyjafjöllum, f. 1833, d. 1876, Stefánssonar bónda í Berjanesi undir Eyjafjöllum 1835, f. 1805, d. 23. apríl 1868, Þorvaldssonar, og og fyrri konu Stefáns, Evlalíu húsfreyju, f. 1794 í Nýjabæ í Útskálasókn, Gull., Benediktsdóttur.
Móðir Evlalíu í Hrauntúni og barnsmóðir Jóns í Vallatúni var Margrét vinnukona í Steinum, f. 12. júlí 1830, d. 17. desember 1915 í Eyjum, Hafliðadóttir bónda í Berjanesi, f. 3. júlí 1800, d. 9. nóvember 1853, Þórarinssonar, og konu Hafliða, Höllu húsfreyju, f. 26. júlí 1796, d. 7. júní 1870, Gunnlaugsdóttur.

Margrét Hafliðadóttir var einnig móðir Guðmundar Þórarinssonar á Vesturhúsum, en hann var faðir
1. Guðleifar, konu Vigfúsar í Holti.
2. Magnúsar á Vesturhúsum; kvæntur Jórunni Hannesdóttur.
3. Höllu, gift Guðjóni Eyjólfssyni á Kirkjubæ.
4. Þórdísar, gift Jóel Eyjólfssyni á Sælundi.

Bróðir Margrétar Hafliðadóttur var Þórarinn Hafliðason mormónatrúboði.
(Sjá Blik 1960: Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti og
Blik 1960: Þórarinn Hafliðason, seinni hluti eftir Sigfús M. Johnsen).

Stefanía fluttist til Eyja 1915 frá Biskupstungum.
Maður Stefaníu Einarsdóttur (skildu) var Jón Ólafsson útgerðarmaður á Hólmi, f. 7. mars 1892, d. 21. desember 1946. Börn Stefaníu og Jóns voru:
1. Anna Ólafía Jónsdóttir húsfreyja á Blátindi við Heimagötu, f. 11. október 1917, d. 9. júlí 2007, gift Þorsteini Sigurðssyni, f. 14. nóvember 1913, d. 19. júní 1997.
2. Emilía Eygló Jónsdóttir húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 25. október 1925, d. 5. júlí 2009, gift Guðna Kristni Gunnarssyni efnaverkfræðingi, verksmiðjustjóra hjá Coldwater Seafood Corporation í Bandaríkjunum, - frá Brúarhúsi („Horninu“, Vestmannabraut 1), f. 25. október 1925, d. 10. júlí 1984.
3. Hjá Stefaníu og Jóni ólst upp frá barnsaldri Guðrún Sigurðardóttir, Hólmi, síðar á Blátindi, f. 7. september 1912, d. 29. janúar 1998. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar formanns í Fagurhól, f. 17. september 1883, fórst með v.b. Geysi 2. febrúar 1914, og konu hans Þórönnu Ögmundsdóttur verkalýðsfrömuðar, f. 2. desember 1874, d. 16. maí 1959.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.