„Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðbjörg Björnsdóttir''' húsfreyja í Norður-Gerði fæddist 28. júní 1854 og lést 4. maí 1933.<br> Foreldrar hennar voru Björn Einarsson, síðar bóndi á [[Kirk...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðbjörg Björnsdóttir og fleiri..jpg|thumb|300px|''Guðbjörg Björnsdóttir situr og heldur á Indu(Indlaugu). Við hlið hennar er [[Guðjón Björnsson (Gerði)|Guðjón Björnsson]]. Standandi frá vinstri: Hallbera Illugadóttir fyrri kona Björns Eiríks, Jóna Ingibjörg dóttir Guðbjargar og líklega Guðbjörg Árný Björnsdóttir dóttir Hallberu.]]
'''Guðbjörg Björnsdóttir''' húsfreyja í [[Norður-Gerði]] fæddist 28. júní 1854 og lést 4. maí 1933.<br>
'''Guðbjörg Björnsdóttir''' húsfreyja í [[Norður-Gerði]] fæddist 28. júní 1854 og lést 4. maí 1933.<br>
Foreldrar hennar voru [[Björn Einarsson|Björn Einarsson]], síðar bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]  og kona hans [[Guðríður Hallvarðsdóttir]] húsfreyja.<br>
Foreldrar hennar voru [[Björn Einarsson|Björn Einarsson]], síðar bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]  og kona hans [[Guðríður Hallvarðsdóttir]] húsfreyja.<br>

Útgáfa síðunnar 2. október 2013 kl. 11:57

Guðbjörg Björnsdóttir situr og heldur á Indu(Indlaugu). Við hlið hennar er Guðjón Björnsson. Standandi frá vinstri: Hallbera Illugadóttir fyrri kona Björns Eiríks, Jóna Ingibjörg dóttir Guðbjargar og líklega Guðbjörg Árný Björnsdóttir dóttir Hallberu.

Guðbjörg Björnsdóttir húsfreyja í Norður-Gerði fæddist 28. júní 1854 og lést 4. maí 1933.
Foreldrar hennar voru Björn Einarsson, síðar bóndi á Kirkjubæ og kona hans Guðríður Hallvarðsdóttir húsfreyja.
Guðbjörg fæddist í Neðri-Dal undir Eyjafjöllum, fluttist með foreldrum sínum frá Forsæti í Sigluvíkursókn til Eyja 1859. Á mt. 1860 er hún með þeim í Sjólyst, 1890 er hún gift kona í Stóra-Gerði með Jón, börnin tvö og móður sína Guðríði.

Maður Guðbjargar var Jón Jónsson bóndi í Norður-Gerði, fæddur 22. júlí 1854, dáinn 1. apríl 1925.
Börn Guðbjargar og Jóns voru:
1. Björn Eiríkur, f. 16. desember 1885, d. 30. apríl 1979.
2. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, f. 25. júní 1887, d. 2. nóvember 1972.

Systkini Guðbjargar voru:
Guðjón bóndi á Kirkjubæ,
Finnbogi bóndi í Norðurgarði,
Ingibjörg í Pétursborg, kona Sigurðar Vigfússonar.


Heimildir