„Blik 1971/Páll Bjarnason, skólastjóri, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 49: Lína 49:
Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði mest á unga aldri að geta veitt sér menntun, afla sér menntunar, svo sem hann gat mest og bezt gert á þeim tímum. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum í Flensborg í Hafnarfirði vorið 1907. Síðar naut hann fræðslu á tveim kennaranámskeiðum við Kennaraskóla Íslands í Reykjavík, eftir að skólinn tók þar til starfa. Þá stundaði hann einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku. <br>
Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði mest á unga aldri að geta veitt sér menntun, afla sér menntunar, svo sem hann gat mest og bezt gert á þeim tímum. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum í Flensborg í Hafnarfirði vorið 1907. Síðar naut hann fræðslu á tveim kennaranámskeiðum við Kennaraskóla Íslands í Reykjavík, eftir að skólinn tók þar til starfa. Þá stundaði hann einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku. <br>
Haustið 1907 gerðist Páll Bjarnason barnakennari austur í Grímsnesi. Árið eftir stundaði hann kennslu sína í námunda við æskustöðvarnar,  Sandvíkurhreppnum. <br>
Haustið 1907 gerðist Páll Bjarnason barnakennari austur í Grímsnesi. Árið eftir stundaði hann kennslu sína í námunda við æskustöðvarnar,  Sandvíkurhreppnum. <br>
Haustið 1909 réðst Páll Bjarnason skólastjóri barnaskólans á Stokkseyri. Þar var hann síðan skólastjóri 8 ár (1909-1917), eða þar til hann réðst ritstjóri í Vestmannaeyjum við [[Blaðið Skeggi|blaðið Skeggja]], er [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður þar, hafði þá stofnað og hóf útgáfu á. <br>
Haustið 1909 réðst Páll Bjarnason skólastjóri barnaskólans á Stokkseyri. Þar var hann síðan skólastjóri 8 ár (1909-1917), eða þar til hann réðst ritstjóri í Vestmannaeyjum við [[Skeggi,blað|blaðið Skeggja]], er [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður þar, hafði þá stofnað og hóf útgáfu á. <br>
Á síðari skólastjóraárum Páls Bjarnasonar á Stokkseyri, gáfu nokkrir Eyrbekkingar út vikublað, sem þeir nefndu Suðurland. Aðalstarfskraftur þess var um skeið Jón Jónatansson, búfræðingur og alþingismaður Árnesinga. <br>
Á síðari skólastjóraárum Páls Bjarnasonar á Stokkseyri, gáfu nokkrir Eyrbekkingar út vikublað, sem þeir nefndu Suðurland. Aðalstarfskraftur þess var um skeið Jón Jónatansson, búfræðingur og alþingismaður Árnesinga. <br>
Með 25. tbl. 5. árgangs 12. júlí 1915 gerðist Páll skólastjóri Bjarnason ritstjóri Suðurlands og ábyrgarmaður. Ritstjórnarstörf þessi annaðist hann aðeins nokkra mánuði eða fram í jan. 1916. Þau störf hans leiddu þó til þess, að Gísli J. Johnsen réð hann ritstjóra blaðs síns Skeggja. <br>
Með 25. tbl. 5. árgangs 12. júlí 1915 gerðist Páll skólastjóri Bjarnason ritstjóri Suðurlands og ábyrgarmaður. Ritstjórnarstörf þessi annaðist hann aðeins nokkra mánuði eða fram í jan. 1916. Þau störf hans leiddu þó til þess, að Gísli J. Johnsen réð hann ritstjóra blaðs síns Skeggja. <br>
Lína 98: Lína 98:
Alls komu fram 7 listar yfir fulltrúaefni til bæjarstjórnarkosninganna. Á nokkrum listanna voru sömu mennirnir. T.d. var Páll ristjóri á 4 listum og efstur á D-listanum með [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] útgerðarmanni og kaupfélagsstjóra, og [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] gjaldkera í Ásgarði. Þá var Páll Bjarnason þriðji maður á E-listanum, þar sem Gísli J. Johnsen var efstur og [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum í öðru sæti. <br>
Alls komu fram 7 listar yfir fulltrúaefni til bæjarstjórnarkosninganna. Á nokkrum listanna voru sömu mennirnir. T.d. var Páll ristjóri á 4 listum og efstur á D-listanum með [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] útgerðarmanni og kaupfélagsstjóra, og [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] gjaldkera í Ásgarði. Þá var Páll Bjarnason þriðji maður á E-listanum, þar sem Gísli J. Johnsen var efstur og [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum í öðru sæti. <br>
Samtals hlaut Páll Bjarnason 155 atkvæði. Fleiri atkvæði hlutu þeir [[Jóhann Þ. Jósefsson]],184 atkvæði, og Gísli J. Johnsen, 162 atkvæði. Verkamenn áttu engan sérstakan lista við fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, en þrír af forgöngumönnum þeirra í hagsmunabaráttunni, sem þá var býsna skammt á veg komin í Vestmannaeyjum, voru við miðju á tveim listunum. Það voru þeir [[Guðlaugur Hansson]] á Fögruvöllum, [[Eiríkur Ögmundsson]] í Dvergasteini og  
Samtals hlaut Páll Bjarnason 155 atkvæði. Fleiri atkvæði hlutu þeir [[Jóhann Þ. Jósefsson]],184 atkvæði, og Gísli J. Johnsen, 162 atkvæði. Verkamenn áttu engan sérstakan lista við fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, en þrír af forgöngumönnum þeirra í hagsmunabaráttunni, sem þá var býsna skammt á veg komin í Vestmannaeyjum, voru við miðju á tveim listunum. Það voru þeir [[Guðlaugur Hansson]] á Fögruvöllum, [[Eiríkur Ögmundsson]] í Dvergasteini og  
[[Guðmundur Sigurðsson]], sem þá bjó í Birtingarholti, síðar í Heiðardal. <br>
[[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]], sem þá bjó í Birtingarholti, síðar í Heiðardal. <br>
Hugsjón Páls Bjarnasonar um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum og þar með breytta stjórnarhætti í byggðinni til framfara og alhliða hagsbóta, var orðin að veruleika. <br>
Hugsjón Páls Bjarnasonar um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum og þar með breytta stjórnarhætti í byggðinni til framfara og alhliða hagsbóta, var orðin að veruleika. <br>
Þá verður hér drepið á fleiri hugsjónamál hans og gerð nokkur grein fyrir örlögum þeirra, sigrum eða ósigrum. <br>
Þá verður hér drepið á fleiri hugsjónamál hans og gerð nokkur grein fyrir örlögum þeirra, sigrum eða ósigrum. <br>
Lína 114: Lína 114:
Vorið 1914 var haldið kennaranámskeið við Kennaraskóla Íslands, og sótti frú Dýrfinna það.  Haustið 1915 gerðist hún farkennari í Austur-Landeyjum. Því starfi gegndi hún þrjá vetur.  Haustið 1918 bauð Björn H. Jónsson, barnaskólastjóri í Vestmannaeyjum, henni kennarastöðu við skólann þar. Því boði tók hún. Vori5 1920 fór Dýrfinna Gunnarsdóttir, kennslukona í Vestmannaeyjum, til Danmerkur og dvaldist meginið af sumrinu við nám í Lýðháskólanum í Friðriksborg og sat norræna kennaraþingið, sem þá var haldið í Ósló það sumar. <br>
Vorið 1914 var haldið kennaranámskeið við Kennaraskóla Íslands, og sótti frú Dýrfinna það.  Haustið 1915 gerðist hún farkennari í Austur-Landeyjum. Því starfi gegndi hún þrjá vetur.  Haustið 1918 bauð Björn H. Jónsson, barnaskólastjóri í Vestmannaeyjum, henni kennarastöðu við skólann þar. Því boði tók hún. Vori5 1920 fór Dýrfinna Gunnarsdóttir, kennslukona í Vestmannaeyjum, til Danmerkur og dvaldist meginið af sumrinu við nám í Lýðháskólanum í Friðriksborg og sat norræna kennaraþingið, sem þá var haldið í Ósló það sumar. <br>
Alls var frú Dýrfinna kennari í Vestmannaeyjum 4 vetur. <br>
Alls var frú Dýrfinna kennari í Vestmannaeyjum 4 vetur. <br>
Þann 14. maí 1921 giftist hún Páli Bjarnasyni, sem þá hafði verið skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja einn vetur. Þeim varð ekki barna auðið, en þau ólu upp dóttur hjónanna í Vinaminni í Eyjum, [[Sigmundur Jónsson í Vinaminni|Sigmundar smiðs Jónssonar]] og [[Sólbjörg Jónsdóttir|Sólbjargar Jónsdóttur]], [[Hrefna Sigmundsdóttir|Hrefnu]] (f. 26. febr. 1922), sem gift er Karli Guðmundssyni verkstjóra í Reykjavík. <br>
Þann 14. maí 1921 giftist hún Páli Bjarnasyni, sem þá hafði verið skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja einn vetur. Þeim varð ekki barna auðið, en þau ólu upp dóttur hjónanna í Vinaminni í Eyjum, [[Sigmundur Jónsson (Vinaminni)|Sigmundar smiðs Jónssonar]] og [[Sólbjörg Jónsdóttir (Vinaminni)|Sólbjargar Jónsdóttur]], [[Hrefna Sigmundsdóttir (Vinaminni)|Hrefnu]] (f. 26. febr. 1922), sem gift er Karli Guðmundssyni verkstjóra í Reykjavík. <br>
Heimili frú Dýrfinnu er að Sundlaugarvegi 7 í Reykjavík.
Heimili frú Dýrfinnu er að Sundlaugarvegi 7 í Reykjavík.


Lína 157: Lína 157:
,,Enginn auðmaður er svo ríkur, að hann vilji ekki gefa öll sín auðæfi fyrir góða heilsu, ef hann annars vantar hana. Ekkert er mönnum sárara um að missa ... Dýrmætust er heilsan þó daglaunafólkinu, sem byggir alla framtíð sína á góðri heilsu og vinnuþreki. Nú gerast þau dæmin mörg, að fólk fatlast af sjúkdómum og slysum og fær engar bætur neinstaðar frá, nema kannske gjafir góðra manna, ef nauðsyn þykir nógu sár; annars engar bætur. Öreigar eiga þá ekki á öðru völ en að leita á náðir sveitarinnar ... Slysatryggingar tíðkast ekki hér á landi nema fyrir sjómenn, og því síður sjúkratryggingar fyrir daglaunamenn, nema samlögin, sem komin eru á fót á fáeinum stöðum á landinu ... Nágrannaþjóðirnar hafa komið öllu þess háttar í gott horf hjá sér ... Slíkar stofnanir greiða legukostnað sjúklinga, læknishjálp og lyf. Munar það ekki allsmáu fyrir fátæklinga. Þar að auki gjalda þær (Sjúkrasamlagsstofnanirnar) sjúklingunum dagkaup, meðan þeir eru frá verki, ef sérstakt iðgjald er greitt fyrir það ...“ <br>
,,Enginn auðmaður er svo ríkur, að hann vilji ekki gefa öll sín auðæfi fyrir góða heilsu, ef hann annars vantar hana. Ekkert er mönnum sárara um að missa ... Dýrmætust er heilsan þó daglaunafólkinu, sem byggir alla framtíð sína á góðri heilsu og vinnuþreki. Nú gerast þau dæmin mörg, að fólk fatlast af sjúkdómum og slysum og fær engar bætur neinstaðar frá, nema kannske gjafir góðra manna, ef nauðsyn þykir nógu sár; annars engar bætur. Öreigar eiga þá ekki á öðru völ en að leita á náðir sveitarinnar ... Slysatryggingar tíðkast ekki hér á landi nema fyrir sjómenn, og því síður sjúkratryggingar fyrir daglaunamenn, nema samlögin, sem komin eru á fót á fáeinum stöðum á landinu ... Nágrannaþjóðirnar hafa komið öllu þess háttar í gott horf hjá sér ... Slíkar stofnanir greiða legukostnað sjúklinga, læknishjálp og lyf. Munar það ekki allsmáu fyrir fátæklinga. Þar að auki gjalda þær (Sjúkrasamlagsstofnanirnar) sjúklingunum dagkaup, meðan þeir eru frá verki, ef sérstakt iðgjald er greitt fyrir það ...“ <br>
Hér vekur Páll Bjarnason máls á markverðri hugsjón, sem almenningur hér á landi bar lítið skyn á þá. Hann var hér á undan samtíð sinni í hugsun, hugmyndum og þekkingu, því að fyrstu lög um sjúkrasamlög á Íslandi voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en 28. nóvember 1919. <br>
Hér vekur Páll Bjarnason máls á markverðri hugsjón, sem almenningur hér á landi bar lítið skyn á þá. Hann var hér á undan samtíð sinni í hugsun, hugmyndum og þekkingu, því að fyrstu lög um sjúkrasamlög á Íslandi voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en 28. nóvember 1919. <br>
Páll fékk ýmsa mæta borgara í Vestmannaeyjum til samvinnu við sig um stofnun sjúkrasamlags í bænum, svo sem [[Sigurður Sigurðsson lyfsali|Sigurð lyfsala Sigurðsson]], nokkra útgerðarmenn og svo fyrst og fremst nokkra verkalýðsforingja, en [[Verkamannafélagið Drífandi]] stofnaði brátt [[Sjúkrasjóður verkamanna|Sjúkrasjóð verkamanna]], eftir að félagið var stofnað árið 1917. <br>
Páll fékk ýmsa mæta borgara í Vestmannaeyjum til samvinnu við sig um stofnun sjúkrasamlags í bænum, svo sem [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurð lyfsala Sigurðsson]], nokkra útgerðarmenn og svo fyrst og fremst nokkra verkalýðsforingja, en [[Verkamannafélagið Drífandi]] stofnaði brátt [[Sjúkrasjóður verkamanna|Sjúkrasjóð verkamanna]], eftir að félagið var stofnað árið 1917. <br>
Sjúkrasamlagshugsjónin hélzt við lýði, þó að ekkert yrði úr framkvæmdum fyrstu árin, eftir að hún var vakin. <br>
Sjúkrasamlagshugsjónin hélzt við lýði, þó að ekkert yrði úr framkvæmdum fyrstu árin, eftir að hún var vakin. <br>
Loks 6. desember 1926 var haldinn undirbúningsfundur að stofnun [[Sjúkrasamlag Vestmannaeyja hið fyrsta|Sjúkrasamlags Vestmannaeyja]]. Boðað var til hans í [[Nýjabíó]] (að Vestmannabraut nr. 28). Í bráðabirgðastjórn Sjúkrasamlagsins voru kosnir þeir Páll Bjarnason, skólastjóri, [[Antoníus Baldvinsson]], verkamaður í Byggðarholti, [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]], útgerðarmaður í Hlíð, [[Auðunn Oddsson]], skipstjóri í Sólheimum, og [[Steinn Ingvarsson]], verkamaður, til heimilis þá að Gunnarshólma við Vestmannabraut. Á fundi þessum var afráðið að sníða lög Samlagsins eftir lögum Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem þá hafði verið stofnað og starfrækt um nokkurt skeið. <br>
Loks 6. desember 1926 var haldinn undirbúningsfundur að stofnun [[Sjúkrasamlag Vestmannaeyja hið fyrsta|Sjúkrasamlags Vestmannaeyja]]. Boðað var til hans í [[Nýjabíó]] (að Vestmannabraut nr. 28). Í bráðabirgðastjórn Sjúkrasamlagsins voru kosnir þeir Páll Bjarnason, skólastjóri, [[Antoníus Baldvinsson]], verkamaður í Byggðarholti, [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]], útgerðarmaður í Hlíð, [[Auðunn Oddsson]], skipstjóri í Sólheimum, og [[Steinn Ingvarsson]], verkamaður, til heimilis þá að Gunnarshólma við Vestmannabraut. Á fundi þessum var afráðið að sníða lög Samlagsins eftir lögum Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem þá hafði verið stofnað og starfrækt um nokkurt skeið. <br>
Lína 163: Lína 163:
Að lokum segir hugsjónamaðurinn : „Með einlægum áhuga almennings á slíku máli sem þessu, er allt fengið. ''Fé kemur þá af sjálfu sér''. (Leturbr. hans) ... Þau fyrirtæki skortir ekki fé, sem allir vilja hlynna að eftir megni.“ <br>
Að lokum segir hugsjónamaðurinn : „Með einlægum áhuga almennings á slíku máli sem þessu, er allt fengið. ''Fé kemur þá af sjálfu sér''. (Leturbr. hans) ... Þau fyrirtæki skortir ekki fé, sem allir vilja hlynna að eftir megni.“ <br>
Miðvikudaginn 12. jan. 1927 var síðan boðað til hins eiginlega stofnfundar Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Þennan fund sátu 88 stofnendur, og virtist áhugi mikill fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins. Meðan á fundinum stóð bættust um 30 manns inn á hann og óskuðu að fá að vera með
Miðvikudaginn 12. jan. 1927 var síðan boðað til hins eiginlega stofnfundar Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Þennan fund sátu 88 stofnendur, og virtist áhugi mikill fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins. Meðan á fundinum stóð bættust um 30 manns inn á hann og óskuðu að fá að vera með
sjúkrasamlagsstofnuninni. Þarna voru lög samlagsins endanlega samþykkt og kosin stjórn til frambúðar. Páll skólastjóri var kosinn formaður með 117 samhljóða atkvæðum. Meðstjórnarmenn voru Auðunn Oddsson, Antoníus Baldvinsson, Steinn Ingvarsson, Jón Jónsson í Hlíð, frú [[Jóhanna Linnet]], bæjarfógetafrú, og ungfrú [[Sesselja Kjærnested]], og til vara [[Brynjólfur Brynjólfsson]] og [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]] kennslukona, mágkona skólastjóra. <br>
sjúkrasamlagsstofnuninni. Þarna voru lög samlagsins endanlega samþykkt og kosin stjórn til frambúðar. Páll skólastjóri var kosinn formaður með 117 samhljóða atkvæðum. Meðstjórnarmenn voru Auðunn Oddsson, Antoníus Baldvinsson, Steinn Ingvarsson, Jón Jónsson í Hlíð, frú [[Jóhanna Linnet (Tindastóli)|Jóhanna Linnet]], bæjarfógetafrú, og ungfrú [[Sesselja Kjærnested]], og til vara [[Brynjólfur Brynjólfsson]] og [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]] kennslukona, mágkona skólastjóra. <br>
[[Hallgrímur Jónasson]], barnaskólakennari, var ráðinn gjaldkeri hins nýstofnaða Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Afráðið var einnig að semja við læknana um verðlag á læknishjálp til handa félagsfólki Sjúkrasamlagsins. Síðan var efnt til hlutaveltu til þess að afla Sjúkrasamlaginu tekna. <br>
[[Hallgrímur Jónasson (kennari)|Hallgrímur Jónasson]], barnaskólakennari, var ráðinn gjaldkeri hins nýstofnaða Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Afráðið var einnig að semja við læknana um verðlag á læknishjálp til handa félagsfólki Sjúkrasamlagsins. Síðan var efnt til hlutaveltu til þess að afla Sjúkrasamlaginu tekna. <br>
Lög þessa Sjúkrasamlags Vestmannaeyja hlutu staðfestingar stjórnarráðsins 14. marz 1927. <br>
Lög þessa Sjúkrasamlags Vestmannaeyja hlutu staðfestingar stjórnarráðsins 14. marz 1927. <br>
Nú var unnið að því fram á sumar 1927 að fá fólk til þess að skrifa sig inn í Sjúkrasamlagið og gangast undir að hlíta lögum þess og skuldbindingum. <br>
Nú var unnið að því fram á sumar 1927 að fá fólk til þess að skrifa sig inn í Sjúkrasamlagið og gangast undir að hlíta lögum þess og skuldbindingum. <br>
Lína 171: Lína 171:
sjúkrasamlag í bænum, en aðeins 7 manns höfðu til þessa skráð sig lagalega inn í Sjúkrasamlagið, þrátt fyrir áróður, viðtöl, starf og strit. „Þar með var draumurinn búinn“. Hugsjón þessi varð ekki að veruleika í það sinn. <br>
sjúkrasamlag í bænum, en aðeins 7 manns höfðu til þessa skráð sig lagalega inn í Sjúkrasamlagið, þrátt fyrir áróður, viðtöl, starf og strit. „Þar með var draumurinn búinn“. Hugsjón þessi varð ekki að veruleika í það sinn. <br>
En samt hélt þessi hugsjón Páls Bjarnasonar velli.  Og 1. apríl 1935 var aftur hafizt handa um stofnun  
En samt hélt þessi hugsjón Páls Bjarnasonar velli.  Og 1. apríl 1935 var aftur hafizt handa um stofnun  
Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Og nú tókst það. Hinn 1. október um haustið hóf það sjúkrasamlag að greiða fé vegna veikinda félagsmanna, bæði innan bæjar og til lækna, sjúkrahúsa og lyfjabúða í Reykjavík. Á fyrstu starfsárum Sjúkrasamlags Vestmannaeyja annaðist [[Guðmundur Einarsson í Viðey|Guðmundur Einarsson]] bóndi í Viðey í Eyjum rekstur hins nýstofnaða sjúkrasamlags af hinum alkunna dugnaði sínum og ósérplægni, og dafnaði það þá vel mörgum fátækum í Eyjum til styrktar og velfarnaðar. <br>
Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Og nú tókst það. Hinn 1. október um haustið hóf það sjúkrasamlag að greiða fé vegna veikinda félagsmanna, bæði innan bæjar og til lækna, sjúkrahúsa og lyfjabúða í Reykjavík. Á fyrstu starfsárum Sjúkrasamlags Vestmannaeyja annaðist [[Guðmundur Einarsson (Viðey)|Guðmundur Einarsson]] bóndi í [[Viðey]] í Eyjum rekstur hins nýstofnaða sjúkrasamlags af hinum alkunna dugnaði sínum og ósérplægni, og dafnaði það þá vel mörgum fátækum í Eyjum til styrktar og velfarnaðar. <br>
Þannig sá Páll skólastjóri þessa hugsjón sína rætast og þróast öðrum til styrktar og ómetanlegrar hjálpar þau þrjú síðustu árin, er hann þá átti eftir ólifuð hér í heimi.
Þannig sá Páll skólastjóri þessa hugsjón sína rætast og þróast öðrum til styrktar og ómetanlegrar hjálpar þau þrjú síðustu árin, er hann þá átti eftir ólifuð hér í heimi.


Leiðsagnarval