„1973 Allir í bátana“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Alliribatana1.jpg|frameless|500px|alt=1973 Allir í bátana]]
===Stærsta björgun Íslandssögunnar===
Einstakt björgunarafrek á heimsvísu var þegar íbúar Vestmannaeyja voru fluttir á brott frá Heimaey 23.janúar 1973  Nú hafa verið skráðar upplýsingar með hvaða hætti íbúar flúðu Eyjuna eða alls, 5.049 manns, 2.630 karlar og 2.369 konur auk 50 ófæddra barna sem voru í móðurkviði þann 23.janúar 1973.
Fólkið fór frá Eyjum með 58 bátum og skipum, flugi eða varð lengur í Eyjum þessa nótt. Að auki komu a.m.k. þrír bátar til Eyja um morguninn til að sækja fólk en fóru farþegalausir til baka. Skráð hefur verið hvar sérhver farþegi var búsettur  á þeim tíma og með hvaða báti hann fór og hverjir voru í áhöfn þess báts auk þess hverjir fóru með flugi.
Aðfaranótt 23. janúar 1973 var kyrrlátt í Vestmannaeyjum eftir illviðri daginn áður. Flestir bæjarbúar voru í fastasvefni þegar jörðin tók að nötra og eldtungur brutust upp úr jörðu austan við Kirkjubæ. Klukkan var rétt að verða tvö um nóttina þegar eldgos hófst á 1.600 metra langri sprungu, aðeins rúmlega kílómetra frá miðbænum.
Viðbrögð íbúa voru fumlaus og skipulögð. Brunalúðrar voru ræstir til að vekja bæjarbúa, og innan við klukkustund frá upphafi gossins streymdi fólk niður á bryggju. Þar beið allur skipafloti Vestmannaeyinga, sem vegna óveðurs daginn áður var í höfn, tilbúinn til að flytja íbúana í öruggt skjól.
Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir að gosið hófst. Sjóferðin var ekki auðveld; þungur sjór eftir fárviðri liðins dægurs gerði ferðina erfiða, en þrátt fyrir það tókst að flytja rúmlega 5.000 manns til Þorlákshafnar án slysa.
Ingibergur Óskarsson hefur unnið mikið þrekvirki við að safna upplýsingum um flóttann mikla frá Heimaey 23. janúar 1973. Hann setti upp vefsíðuna 1973-alliribatana.com og einnig Facebook-síðuna 1973 í bátana til að vekja athygli á verkefninu og safna upplýsingum og nú eru þessar upplýsingar að verða aðgengilegar hér á Heimaslóð og tengjast þá æviskrám, myndum og fjölmörgum öðrum greinum á Heimaslóð.
{| border="0" style="border-collapse: collapse;"
{| border="0" style="border-collapse: collapse;"
|-
|-
| style="vertical-align: top;"|[[Mynd:Alliribatana1.jpg|500px|alt=1973 Allir í bátana]]
| style="vertical-align: top;"|[[Mynd:Alliribatana1.jpg|500px|alt=1973 Allir í bátana]]
| style="vertical-align: top;"|=== ==Stærsta björgun Íslandssögunnar== ===
| style="vertical-align: top;"|===Stærsta björgun Íslandssögunnar===
Einstakt björgunarafrek á heimsvísu var þegar íbúar Vestmannaeyja voru fluttir á brott frá Heimaey 23.janúar 1973  Nú hafa verið skráðar upplýsingar með hvaða hætti íbúar flúðu Eyjuna eða alls, 5.049 manns, 2.630 karlar og 2.369 konur auk 50 ófæddra barna sem voru í móðurkviði þann 23.janúar 1973.
Einstakt björgunarafrek á heimsvísu var þegar íbúar Vestmannaeyja voru fluttir á brott frá Heimaey 23.janúar 1973  Nú hafa verið skráðar upplýsingar með hvaða hætti íbúar flúðu Eyjuna eða alls, 5.049 manns, 2.630 karlar og 2.369 konur auk 50 ófæddra barna sem voru í móðurkviði þann 23.janúar 1973.



Útgáfa síðunnar 18. janúar 2025 kl. 15:09

1973 Allir í bátana

Stærsta björgun Íslandssögunnar

Einstakt björgunarafrek á heimsvísu var þegar íbúar Vestmannaeyja voru fluttir á brott frá Heimaey 23.janúar 1973 Nú hafa verið skráðar upplýsingar með hvaða hætti íbúar flúðu Eyjuna eða alls, 5.049 manns, 2.630 karlar og 2.369 konur auk 50 ófæddra barna sem voru í móðurkviði þann 23.janúar 1973.

Fólkið fór frá Eyjum með 58 bátum og skipum, flugi eða varð lengur í Eyjum þessa nótt. Að auki komu a.m.k. þrír bátar til Eyja um morguninn til að sækja fólk en fóru farþegalausir til baka. Skráð hefur verið hvar sérhver farþegi var búsettur á þeim tíma og með hvaða báti hann fór og hverjir voru í áhöfn þess báts auk þess hverjir fóru með flugi.

Aðfaranótt 23. janúar 1973 var kyrrlátt í Vestmannaeyjum eftir illviðri daginn áður. Flestir bæjarbúar voru í fastasvefni þegar jörðin tók að nötra og eldtungur brutust upp úr jörðu austan við Kirkjubæ. Klukkan var rétt að verða tvö um nóttina þegar eldgos hófst á 1.600 metra langri sprungu, aðeins rúmlega kílómetra frá miðbænum.

Viðbrögð íbúa voru fumlaus og skipulögð. Brunalúðrar voru ræstir til að vekja bæjarbúa, og innan við klukkustund frá upphafi gossins streymdi fólk niður á bryggju. Þar beið allur skipafloti Vestmannaeyinga, sem vegna óveðurs daginn áður var í höfn, tilbúinn til að flytja íbúana í öruggt skjól.

Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir að gosið hófst. Sjóferðin var ekki auðveld; þungur sjór eftir fárviðri liðins dægurs gerði ferðina erfiða, en þrátt fyrir það tókst að flytja rúmlega 5.000 manns til Þorlákshafnar án slysa.

Ingibergur Óskarsson hefur unnið mikið þrekvirki við að safna upplýsingum um flóttann mikla frá Heimaey 23. janúar 1973. Hann setti upp vefsíðuna 1973-alliribatana.com og einnig Facebook-síðuna 1973 í bátana til að vekja athygli á verkefninu og safna upplýsingum og nú eru þessar upplýsingar að verða aðgengilegar hér á Heimaslóð og tengjast þá æviskrám, myndum og fjölmörgum öðrum greinum á Heimaslóð.


1973 Allir í bátana ===Stærsta björgun Íslandssögunnar===

Einstakt björgunarafrek á heimsvísu var þegar íbúar Vestmannaeyja voru fluttir á brott frá Heimaey 23.janúar 1973 Nú hafa verið skráðar upplýsingar með hvaða hætti íbúar flúðu Eyjuna eða alls, 5.049 manns, 2.630 karlar og 2.369 konur auk 50 ófæddra barna sem voru í móðurkviði þann 23.janúar 1973.

Fólkið fór frá Eyjum með 58 bátum og skipum, flugi eða varð lengur í Eyjum þessa nótt. Að auki komu a.m.k. þrír bátar til Eyja um morguninn til að sækja fólk en fóru farþegalausir til baka. Skráð hefur verið hvar sérhver farþegi var búsettur á þeim tíma og með hvaða báti hann fór og hverjir voru í áhöfn þess báts auk þess hverjir fóru með flugi.

Aðfaranótt 23. janúar 1973 var kyrrlátt í Vestmannaeyjum eftir illviðri daginn áður. Flestir bæjarbúar voru í fastasvefni þegar jörðin tók að nötra og eldtungur brutust upp úr jörðu austan við Kirkjubæ. Klukkan var rétt að verða tvö um nóttina þegar eldgos hófst á 1.600 metra langri sprungu, aðeins rúmlega kílómetra frá miðbænum.

Viðbrögð íbúa voru fumlaus og skipulögð. Brunalúðrar voru ræstir til að vekja bæjarbúa, og innan við klukkustund frá upphafi gossins streymdi fólk niður á bryggju. Þar beið allur skipafloti Vestmannaeyinga, sem vegna óveðurs daginn áður var í höfn, tilbúinn til að flytja íbúana í öruggt skjól.

Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir að gosið hófst. Sjóferðin var ekki auðveld; þungur sjór eftir fárviðri liðins dægurs gerði ferðina erfiða, en þrátt fyrir það tókst að flytja rúmlega 5.000 manns til Þorlákshafnar án slysa.

Ingibergur Óskarsson hefur unnið mikið þrekvirki við að safna upplýsingum um flóttann mikla frá Heimaey 23. janúar 1973. Hann setti upp vefsíðuna 1973-alliribatana.com og einnig Facebook-síðuna 1973 í bátana til að vekja athygli á verkefninu og safna upplýsingum og nú eru þessar upplýsingar að verða aðgengilegar hér á Heimaslóð og tengjast þá æviskrám, myndum og fjölmörgum öðrum greinum á Heimaslóð.

Another example ....


Skip kk kvk Samtals Bryggja Staðsetning á mynd Brottför Skipaskrá númer
Andvari VE-100 21 28 49 Friðarhöfn 9 05:00 77
Arnar ÁR-55 56 57 113 Nausthamar 27 03:00-04:30 234
Árni í Görðum VE-73 63 60 123 Básaskersbryggja 23-24-25 04:00 1179
Ásberg RE-22 32 13 45 1041
Ásver VE-355 / Jörundur III 88 93 181 Nausthamar/Básasker/Friðarhöfn 16-18 ,23-25 , 27 04:00-04:30 254
Baldur VE-24 22 21 43 Friðarhöfn 310
Bergá SF-3 28 20 48 Friðarhöfn 5 68
Bergur VE-44 94 77 171 Friðarhöfn 6 eða 7 05:00-06:00 236
Björg VE-5 14 11 25 338
Dalaröst ÁR-52 30 38 68 Friðarhöfn 9-10/16 04:30-6:00 1106
Danski Pétur VE-423 120 113 233 Básaskersbryggja/Friðarhöfn 15-16/22-25, 04:15 06:00 1146
Einir VE-180 8 10 18 Friðarhöfn 10 05:30 385
Elliðaey VE-45 29 21 50 556
Emma VE-219 15 12 27 Friðarhöfn 6 03:30 606
Eyjamenn sem fóru ekki strax 175 3 178
Fífill GK-54 119 107 226 Friðarhöfn 06:00 - 07:00 1048
Flugfarþegar 158 142 300
Frár VE-208 33 24 57 Friðarhöfn ? 03:30-04:00 795
Freyja VE-125 14 15 29 422
Friðrik Sigurðsson ÁR-17 17 7 24 1084
Frigg VE-316 11 10 21 438
Fróði ÁR-33 2 2
Geir Jónasson ÁR-35 3 3
Gjafar VE-300 173 202 375 Friðarhöfn 15-17 240
Guðmundur Tómasson VE-238 9 10 19 638
Gullberg VE-292 83 75 158 244
Gullborg VE-38 12 16 28 490
Gunnar Jónsson VE-500 74 72 146 Friðarhöfn 1 1258
Hafliði VE-13 8 12 20 Básaskersbryggja ? 04:00 (rúmlega) 525
Haförn VE-23 12 14 26 Friðarhöfn 10-11. 535
Halkion VE-205 134 128 262 Friðarhöfn 13-18. 969
Hamraberg VE-379 20 16 36 163
Herjólfur 7 6 13
Hrönn VE-366 11 12 23 980
Huginn II VE-55 68 60 128 Friðarhöfn 14-15 03:00-04:00 248
Ingólfur VE-216 19 16 35 Friðarhöfn 14-15. 876
Ísleifur IV VE-463 58 54 112 Friðarhöfn 6,7 eða 8 03:00 (um) 250
Ísleifur VE-63 104 112 216 Friðarhöfn ? ? 1056
Júlía VE-123 14 13 27 623
Jökull VE-15 6 5 11 626
Kópur VE-11 22 19 41 Básaskersbryggja 24 641
Kristbjörg VE-70 36 25 61 Friðarhöfn 5-8 136
Leó VE-400 29 33 62 Friðarhöfn 9 05:00 658
Lundi VE-110 110 90 200 Friðarhöfn 13-18. seint 978
Magnús Magnússon VE-112 13 5 18 Friðarhöfn 10 04:00 668
Ófeigur II VE-324 37 43 80 706
Ófeigur III VE-325 16 12 28 707
Reynir VE-120 7 9 16 822
Sigurfari VE-138 25 30 55 Nausthamar ? 06:00 746
Sjöfn VE-37 11 11 22 Friðarhöfn 759
Sjöstjarnan VE-92 6 8 14 760
Snætindur ÁR-88 4 4
Sólfari AK-170 68 65 133 Nausthamar 26,28 93
Stígandi VE-77 23 19 42 104
Suðurey VE-20 27 21 48 Friðarhöfn 04:30 800
Surtsey VE-2 56 50 106 1245
Sæbjörg VE-56 26 24 50 Friðarhöfn 7 744
Sæfaxi VE-25 12 21 33 3 833
Sæunn VE-60 14 19 33 210
Sævar VE-19 8 8 16 851
Ver VE-200 24 18 42 497
Þórunn Sveinsdóttir VE-401 63 71 134 Friðarhöfn 6-7 04:00 1135
Öðlingur VE-202 9 5 14 939



Heimildir