„Kristján Björnsson (Kirkjulandi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristján Björnsson (Kirkjulandi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Hann varð verkstjóri hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]], útgerðarmaður með öðrum. Þeir gerðu út bátana Sigrúnu og Hugrúnu. <br>
Hann varð verkstjóri hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]], útgerðarmaður með öðrum. Þeir gerðu út bátana Sigrúnu og Hugrúnu. <br>
Þau Petrónella  giftu sig 1939, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 26]] og [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 1]], fluttu á Ölduslóð 17 í Hafnarfirði um 1961-1962, síðan í Ljósheima 14a í Reykjavík. <br>
Þau Petrónella  giftu sig 1939, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 26]] og [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 1]], fluttu á Ölduslóð 17 í Hafnarfirði um 1961-1962, síðan í Ljósheima 14a í Reykjavík. <br>
Kristján varð birgðastjóri hjá Kassagerð Reykjavíkur.<br>
Kristján varð lagerstjóri hjá Kassagerð Reykjavíkur.<br>
Hann lést 1979.<br>
Hann lést 1979.<br>
Petrónella bjó áfram í Ljósheimum. Hún lést 2006.
Petrónella bjó áfram í Ljósheimum. Hún lést 2006.
Lína 31: Lína 31:
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Birgðastjórar]]
[[Flokkur: Lagerstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 19. júlí 2022 kl. 17:03

Ágúst Kristján Björnsson frá Kirkjulandi, verkstjóri, útgerðarmaður, birgðastjóri fæddist 4. nóvember 1916 og lést 27. ágúst 1979.
Foreldrar hans voru Björn Finnbogason skipstjóri, útgerðarmaður á Kirkjulandi, f. 7. desember 1885 á Seyðisfirði, d. 4. apríl 1964, og kona hans Lára Kristín Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 4. júlí 1886 á Kirkjubæ, d. 13. janúar 1984.

Börn Björns og Láru voru:
1. Ólafur Rósant Björnsson húsgagnasmíðameistari, f. 5. nóvember 1910, d. 1. nóvember 1969.
2. Steingrímur Örn Björnsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 1. febrúar 1913, d. 17. september 1983.
3. Þórunn Alda Björnsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1915, d. 9. desember 2012.
4. Ágúst Kristján Björnsson verkstjóri, útgerðarmaður, lagerstjóri, f. 4. nóvember 1916, d. 27. ágúst 1979.
5. Hlöðver Björnsson, f. 30. mars 1919, d.s.á.
6. Birna Guðný Björnsdóttir húsfreyja, f. 9. maí 1922, d. 5. mars 2002.

Kristján var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð verkstjóri hjá Ísfélaginu, útgerðarmaður með öðrum. Þeir gerðu út bátana Sigrúnu og Hugrúnu.
Þau Petrónella giftu sig 1939, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Kirkjuvegi 26 og Helgafellsbraut 1, fluttu á Ölduslóð 17 í Hafnarfirði um 1961-1962, síðan í Ljósheima 14a í Reykjavík.
Kristján varð lagerstjóri hjá Kassagerð Reykjavíkur.
Hann lést 1979.
Petrónella bjó áfram í Ljósheimum. Hún lést 2006.

I. Kona Kristjáns, (30. desember 1939), var Petrónella Sigríður Ársælasdóttir frá Fögrubrekku, húsfreyja, matráðskona, f. 26. maí 1921, d. 30. október 2006.
Börn þeirra:
1. Laufey Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 11. nóvember 1939 á Fögrubrekku. Fyrrum maður hennar Sigurður Þórarinsson. Maður hennar
2. Birna Kristín Kristjánsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. febrúar 1942 á Fögrubrekku, d. 22. mars 2022. Maður hennar Jón Hannesson.
3. Kristján Sigurður Kristjánsson sjómaður, skipstjóri, innheimturmaður í Hvalfjarðargöngum, f. 16. október 1947 á Helgafellsbraut 1. Kona hans Sigríður Árnadóttir.
4. Ásta Gunna Kristjánsdóttir húsfreyja, bókari í Reykjavík, f. 30. júlí 1958 á Sj. Maður hennar Steinar Steinarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.