„Guðrún Kjartansdóttir (kaupmaður)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
Guðrún var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1945. Hún var mörg sumur á Suður Nýjabæ hjá föðurforeldrum sínum, en einnig á Kirkjuhvoli hjá Dagbjörtu föðursystur sinni og séra Sveini Ögmundssyni.<br> | Guðrún var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1945. Hún var mörg sumur á Suður Nýjabæ hjá föðurforeldrum sínum, en einnig á Kirkjuhvoli hjá Dagbjörtu föðursystur sinni og séra Sveini Ögmundssyni.<br> | ||
Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1957 og stundaði nám í húsmæðraskóla í Danmörku 1959.<br> | Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1957 og stundaði nám í húsmæðraskóla í Danmörku 1959.<br> | ||
Þau Sveinn giftu sig, eignuðust ekki börn saman.Þau skildu.<br> | |||
Þau Ársæll giftu sig 1965, einuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau bjuggu á [[Faxastígur|Faxastíg 37]], á [[Hraunslóð|Hraunslóð 1]] við Gos.<br> | Þau Ársæll giftu sig 1965, einuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau bjuggu á [[Faxastígur|Faxastíg 37]], á [[Hraunslóð|Hraunslóð 1]] við Gos.<br> | ||
Guðrún lést 1993 og Ársæll 2020. <br> | Guðrún lést 1993 og Ársæll 2020. <br> | ||
Lína 21: | Lína 22: | ||
<center>''Hjónin Ársæll og Guðrún og börn þeirra, Ársæll, Leifur Sveinn og Kjartan Þór.</center> | <center>''Hjónin Ársæll og Guðrún og börn þeirra, Ársæll, Leifur Sveinn og Kjartan Þór.</center> | ||
I. Maður Guðrúnar, (13. júní 1965), var [[Ársæll Ársælsson (Fögrubrekku)|Ársæll Ársælsson]] frá [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]], verslunarstjóri, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, kaupmaður, f. 8. apríl 1936, d. 21. febrúar 2020.<br> | I. Fyrrum maður Guðrúnar er [[Sveinn Valtýsson]], matsveinn, f. 4. apríl 1937.<br> | ||
II. Maður Guðrúnar, (13. júní 1965), var [[Ársæll Ársælsson (Fögrubrekku)|Ársæll Ársælsson]] frá [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]], verslunarstjóri, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, kaupmaður, f. 8. apríl 1936, d. 21. febrúar 2020.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Kjartan Þór Ársælsson]] kennari, sjómaður, f. 19. september 1962. Kona hans Bylgja Þorvarðardóttir.<br> | 1. [[Kjartan Þór Ársælsson]] kennari, sjómaður, f. 19. september 1962. Kona hans Bylgja Þorvarðardóttir.<br> |
Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2024 kl. 21:28
Guðrún Kjartansdóttir húsfreyja, kaupmaður, verslunarmaður fæddist 6. desember 1941 í Reykjavík og lést 8. september 1993.
Foreldrar hennar voru Kjartan Runólfur Gíslason frá Suður-Nýjabæ í Þykkvabæ, Rang., fisksali, f. 21. júlí 1916, d. 1. apríl 1995, og kona hans Þórleif Guðjónsdóttir frá Fagurhól, húsfreyja, f. 30. janúar 1923, d. 24. júní 2013.
Börn Þórleifar og Kjartans:
1. Guðrún Kjartansdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 6. desember 1941 í Reykjavík, d. 8. september 1993. Maður hennar var Ársæll Ársælsson, látinn
2. Sigurbjartur Kjartansson rafvélavirki, f. 22. apríl 1945 í Reykjavík. Kona hans Arndís Gísladóttir.
3. Eygló Kjartansdóttir húsfreyja, f. 23. júní 1946 í Brautarholti. Barnsfaðir hennar Jón Sighvatsson. Barnsfaðir hennar Páll Pálmason. Fyrrum maður hennar Þorsteinn Ólafur Markússon.
4. Laufey Jóna Kjartansdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1948 á Brekastíg 37. Maður hennar Ingvi Rafn Sigurðsson.
5. Ásta Kjartansdóttir, f. 19. febrúar 1950 á Brekastíg 37. Maður hennar Haukur Sigurðsson, látinn.
6. Erla Kjartansdóttir húsfreyja, f. 11. september 1957 á Brekastíg 37. Maður hennar Óskar Guðvin Björnsson.
7. Sigurborg Kjartansdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1962 á Sj.húsinu. Maður hennar Pétur Hafsteinn Birgisson.
8. Guðjón Kjartansson, f. 27. ágúst 1964. Kona hans Brynhildur Jónsdóttir.
Guðrún var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1945. Hún var mörg sumur á Suður Nýjabæ hjá föðurforeldrum sínum, en einnig á Kirkjuhvoli hjá Dagbjörtu föðursystur sinni og séra Sveini Ögmundssyni.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1957 og stundaði nám í húsmæðraskóla í Danmörku 1959.
Þau Sveinn giftu sig, eignuðust ekki börn saman.Þau skildu.
Þau Ársæll giftu sig 1965, einuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau bjuggu á Faxastíg 37, á Hraunslóð 1 við Gos.
Guðrún lést 1993 og Ársæll 2020.
I. Fyrrum maður Guðrúnar er Sveinn Valtýsson, matsveinn, f. 4. apríl 1937.
II. Maður Guðrúnar, (13. júní 1965), var Ársæll Ársælsson frá Fögrubrekku, verslunarstjóri, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, kaupmaður, f. 8. apríl 1936, d. 21. febrúar 2020.
Börn þeirra:
1. Kjartan Þór Ársælsson kennari, sjómaður, f. 19. september 1962. Kona hans Bylgja Þorvarðardóttir.
2. Ársæll Ársælsson yfirtollvörður, f. 12. febrúar 1965. Kona hans Jóhanna Einarsdóttir.
3. Leifur Ársælsson, f. 23. janúar 1971, d. 19. mars 1971.
4. Leifur Sveinn Ársælsson matreiðslumaður, f. 10. mars 1972. Barnsmóðir hans Áróra Olga Sigrúnardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Afkomendur.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Morgunblaðið 18. september 1993. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.