„Magnús Magnússon (London)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 24: | Lína 24: | ||
3. [[Elín Helga Magnúsdóttir (Borgarhól)|Elín Helga Magnúsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður í Eyjum og Reykjavík, f. 16. september 1963.<br> | 3. [[Elín Helga Magnúsdóttir (Borgarhól)|Elín Helga Magnúsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður í Eyjum og Reykjavík, f. 16. september 1963.<br> | ||
Börn Aðalbjargar frá fyrra hjónabandi hennar:<br> | Börn Aðalbjargar frá fyrra hjónabandi hennar:<br> | ||
4. [[Birna Berg Bernódusdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður í Hafnarfirði, f. 8. september 1938 í [[Stakkholt]]i.<br> | 4. [[Birna Berg Bernódusdóttir (Nýborg)|Birna Berg Bernódusdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður í Hafnarfirði, f. 8. september 1938 í [[Stakkholt]]i.<br> | ||
5. | 5. Þorkell Birgir Bernódusson, f. 14. nóvember 1939 á [[Haukfell]]i, d. 1943 úr berklum.<br> | ||
6. [[Elínborg Bernódusdóttir (London)|Elínborg Bernódusdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona í Eyjum, f. 4. desember 1940 í [[London]].<br> | 6. [[Elínborg Bernódusdóttir (London)|Elínborg Bernódusdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona í Eyjum, f. 4. desember 1940 í [[London]].<br> | ||
7. [[Þóra Birgit Bernódusdóttir]] húsfreyja, verkakona, klinikdama í Eyjum, f. 8. desember 1942 í [[London]], d. 26. janúar 2013.<br> | 7. [[Þóra Birgit Bernódusdóttir]] húsfreyja, verkakona, klinikdama í Eyjum, f. 8. desember 1942 í [[London]], d. 26. janúar 2013.<br> | ||
8. [[Jóhanna Bernódusdóttir ( | 8. [[Jóhanna Bernódusdóttir (Borgarhól)|Aðalbjörg ''Jóhanna'' Bernódusdóttir]] húsfreyja, útgerðarmaður í Eyjum, f. 28. júní 1944 í [[London]].<br> | ||
9. [[Birgir Bernódusson ( | 9. [[Birgir Bernódusson (Borgarhóli)|Birgir Bernódusson]] stýrimaður, f. 4. apríl 1946 að [[Faxastígur|Faxastíg 11]], fórst með v/b Ver 1. mars 1979.<br> Bernódusson]] stýrimaður, f. 4. apríl 1946 að Faxastíg 11, fórst 1. mars 1979.<br> | ||
10. [[Helgi Bernódusson (skrifstofustjóri)|Helgi Bernódusson]] cand. mag. í íslensku og almennum málvísindum, skrifstofustjóri Alþingis, f. 6. ágúst 1949 á [[Borgarhóll|Borgarhól]].<br> | 10. [[Helgi Bernódusson (skrifstofustjóri)|Helgi Bernódusson]] cand. mag. í íslensku og almennum málvísindum, skrifstofustjóri Alþingis, f. 6. ágúst 1949 á [[Borgarhóll|Borgarhól]].<br> | ||
11. [[Jón Einarsson Bernódusson]] skipaverkfræðingur, forstöðumaður skipasviðs Siglingamálastofnunar, f. 18. febrúar 1952 á Sjúkrahúsinu.<br> | 11. [[Jón Einarsson Bernódusson]] skipaverkfræðingur, forstöðumaður skipasviðs Siglingamálastofnunar, f. 18. febrúar 1952 á Sjúkrahúsinu.<br> |
Útgáfa síðunnar 13. október 2021 kl. 13:17
Magnús Magnússon í London, verslunarmaður, sjómaður, þúsund þjala smiður fæddist 18. ágúst 1926 á Ísafirði og lést 27. júní 2018 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Magnús Friðriksson frá Munaðarnesi í Strandasýslu, skipstjóri á Ísafirði, f. 28. október 1898, fórst með vb. Eir við Suðurnes 7. mars 1926, og kona hans Jóna Pétursdóttir húsfreyja frá Hlíð í Álftafirði í Ísafjarðarsýslu, síðar í Hafnarfirði, f. 25. janúar 1897, d. 2. nóvember 1971.
Magnús fæddist að föður sínum látnum og var fóstraður hjá Sigurjóni Þ. Jónssyni frá Efra-Lýtingsstaðakoti í Skagafirði, skólastjóra, bankastjóra og alþingismanni á Ísafirði, síðan á Seltjarnarnesi, f. 27. júní 1878, d. 24. júlí 1958 og konu hans Kristínu Þorvaldsdóttur frá Ísafirði, húsfreyju, f. 13. apríl 1886, d. 19. júní 1971.
Bróðir Magúsar í London var Loftur Magnússon kaupmaður, sölumaður, f. 24. júlí 1925, d. 6. júní 2011.
Magnús ólst upp á Ísafirði og fluttist með fósturforeldrum sínum á Seltjarnarnes 1937. Eftir skólagöngu fékkst hann við ýmis störf, vann m.a. á Keflavíkurflugvelli, en fluttist 1956 til Vestmannaeyja.
Þau Aðalbjörg giftu sig 1962, eignuðust tvö börn, bjuggu
á Borgarhól fram að Gosi.
Magnús vann í fyrstu í verslun Lofts, bróður síns, á Þingvöllum, var sjómaður í nokkur ár, vann í Ísfélagi Vestmannaeyja, en varð síðar matsveinn í Ísfélaginu og á Hótel Berg.
Eftir Gosið 1973 bjuggu Magnús og fjölskyldan í Hafnarfirði og var hann þar við ýmis störf þar til þau fluttust til Eyja á ný 1975.
Þau bjuggu þá í húsinu London.
Magnús stundaði smíðar o.fl. Á seinni árum vann hann við skiltagerð og ýmis smáverkefni fyrir fyrirtæki og félög í Vestmannaeyjum.
Magnús tók virkan þátt í félagslífi í Eyjum, var heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Týs og Leikfélags Vestmannaeyja, vann sem túlkur og mótsstjóri fyrir Sjóstangaveiðifélagið. Hann var teiknari, tók þátt í söng og var hagyrtur.
Þau Aðalbjörg skildu 1977.
I. Barnsmóðir Magnúsar var Hrefna Júlíusdóttir frá Sólheimum á Hellissandi, verslunarstjóri í Reykjavík, síðast í Kópavogi, f. 2. janúar 1930, d. 24. maí 2011.
Barn þeirra:
1. Bjarkey Magnúsdóttir, f. 28. maí 1948. Maður hennar, (skildu), var Heiðar Jónsson, snyrtir, f. 9. ágúst 1948 í Reykjavík.
II. Kona Magnúsar, (26. maí 1962, skildu 1977), var Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir húsfreyja, f. 27. desember 1919, d. 8. september 2003.
Börn þeirra:
2. Jóhannes Þórarinsson, f. 1. nóvember 1959. Hann er kjörbarn Ásu Bergmundsdóttur, systur Aðalbjargar, f. 2. maí 1926, d. 28. nóvember 2004, og Þórarins Kristjánssonar frá Dalvík, f. 13. júní 1920, d. 11. janúar 1983.
3. Elín Helga Magnúsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Eyjum og Reykjavík, f. 16. september 1963.
Börn Aðalbjargar frá fyrra hjónabandi hennar:
4. Birna Berg Bernódusdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Hafnarfirði, f. 8. september 1938 í Stakkholti.
5. Þorkell Birgir Bernódusson, f. 14. nóvember 1939 á Haukfelli, d. 1943 úr berklum.
6. Elínborg Bernódusdóttir húsfreyja, fiskverkakona í Eyjum, f. 4. desember 1940 í London.
7. Þóra Birgit Bernódusdóttir húsfreyja, verkakona, klinikdama í Eyjum, f. 8. desember 1942 í London, d. 26. janúar 2013.
8. Aðalbjörg Jóhanna Bernódusdóttir húsfreyja, útgerðarmaður í Eyjum, f. 28. júní 1944 í London.
9. Birgir Bernódusson stýrimaður, f. 4. apríl 1946 að Faxastíg 11, fórst með v/b Ver 1. mars 1979.
Bernódusson]] stýrimaður, f. 4. apríl 1946 að Faxastíg 11, fórst 1. mars 1979.
10. Helgi Bernódusson cand. mag. í íslensku og almennum málvísindum, skrifstofustjóri Alþingis, f. 6. ágúst 1949 á Borgarhól.
11. Jón Einarsson Bernódusson skipaverkfræðingur, forstöðumaður skipasviðs Siglingamálastofnunar, f. 18. febrúar 1952 á Sjúkrahúsinu.
12. Þuríður Bernódusdóttir húsfreyja, starfskona í Kaupmannahöfn, f. 13. nóvember 1954 á Sjúkrahúsinu.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 4. júlí 2018.
- Prestþjónustubækur.
- Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.