„Rósa Martinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Lárus Ársælsson (verkfræðingur)|Lárus Ársælsson]] byggingaverkfræðingur hjá Mannviti, f. 20. ágúst 1962. Kona hans Sveinborg Lára Kristjánsdóttir.<br>
1. [[Lárus Ársælsson (verkfræðingur)|Lárus Ársælsson]] byggingaverkfræðingur hjá Mannviti, f. 20. ágúst 1962. Kona hans Sveinborg Lára Kristjánsdóttir.<br>
2. [[Bertha Ársælsdóttir (næringarfræðingur)|Bertha María Ársælsdóttir]] matvæla- og næringarfræðingur á Landspítanum, f. 3. júní 1964. Maður hennar Kolbeinn Gunnarsson.
2. [[Bertha María Ársælsdóttir]] matvæla- og næringarfræðingur á Landspítanum, f. 3. júní 1964. Maður hennar Kolbeinn Gunnarsson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 30. mars 2024 kl. 11:36

Rósa Martinsdóttir og langömmubarn.

Rósa Martinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 20. apríl 1941 á Laugarbraut 1.
Foreldrar hennar voru Martin Tómasson frá Höfn, útgerðarmaður, f. 17. júní 1915, d. 1. janúar 1976, og kona hans Gíslína Bertha Gísladóttir frá Dalbæ, húsfreyja, f. 5. febrúar 1920, d. 23. apríl 2012.

Börn Berthu og Martins;
1. Eyjólfur Martinsson framkvæmdastjóri f. 23. maí 1937 í Dalbæ, d 17. desember 2011. Kona hans Sigríður Sylvía Jakobsdóttir
2. Rósa Martinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 20. apríl 1941. Maður hennar Ársæll Lárusson.
3. Emilía Martinsdóttir húsfreyja, verkfræðingur, f. 12. nóvember 1949. Maður hennar Sigurður Ingi Skarphéðinsson.

Rósa var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1957, lauk námi í Verslunarskóla Íslands 1961.
Rósa vann í Útvegsbankanum á unglingsárum og eftir verslunarpróf.
Þau Ársæll giftu sig 1963, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Sóleyjargötu 1, en á Urðavegi 31 við Gos 1973, en hafa búið í Hjarðarhaga 50 frá 1975.

I. Maður Rósu, (26. janúar 1963), er Ársæll Lárusson rafvirkjameistari, f. 6. nóvember 1939 í Skálholti við Urðaveg.
Börn þeirra:
1. Lárus Ársælsson byggingaverkfræðingur hjá Mannviti, f. 20. ágúst 1962. Kona hans Sveinborg Lára Kristjánsdóttir.
2. Bertha María Ársælsdóttir matvæla- og næringarfræðingur á Landspítanum, f. 3. júní 1964. Maður hennar Kolbeinn Gunnarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.