„Jón Ólafur Vigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Ólafur Vigfússon''' frá [[Gíslholt]]i, vélstjóri, forstjóri fæddist 18. júlí 1944. <br>
'''Jón Ólafur Vigfússon''' frá [[Gíslholt]]i, vélstjóri, forstjóri fæddist 18. júlí 1944 og lést 31. október 2022. <br>
Móðir hans var [[Jóna Margrét Ólafsdóttir (Gíslholti)|Jóna Margrét Ólafsdóttir]], f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.<br>
Móðir hans var [[Jóna Margrét Ólafsdóttir (Gíslholti)|Jóna Margrét Ólafsdóttir]], f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.<br>
Fósturforeldrar Jóns Ólafs voru  móðurforeldrar hans [[Ólafur Vigfússon (Gíslholti)|Ólafur Vigfússon]] skipstjóri í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br>
Fósturforeldrar Jóns Ólafs voru  móðurforeldrar hans [[Ólafur Vigfússon (Gíslholti)|Ólafur Vigfússon]] skipstjóri í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br>
Lína 16: Lína 16:
Hann var tekinn í fóstur af móðurforeldrum sínum og var með þeim í æsku.<br>
Hann var tekinn í fóstur af móðurforeldrum sínum og var með þeim í æsku.<br>
Hann lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1961, vélstjórnarnámi 18 ára.<br>
Hann lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1961, vélstjórnarnámi 18 ára.<br>
Jón Óli var landmaður hjá útgerð [[Tanginn|Tangans]] og verkstjóri hjá [[Skipalyftan|Skipalyftunni]]. <br>
Jón Óli var landmaður hjá útgerð [[Tanginn|Tangans]], vann um skeið við bræðsluna í [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum|Gúanó]] og var verkstjóri hjá [[Skipalyftan|Skipalyftunni]]. <br>
Þau Selma giftu sig 1964, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Brekastígur|Brekastíg 33]] 1963-1966, á [[Boðaslóð|Boðaslóð 12]] 1966-1971 og í [[Hrauntún|Hrauntúni 8]] 1971 til Goss og síðan til 1994.<br>  
Þau Selma giftu sig 1964, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Brekastígur|Brekastíg 33]] 1963-1966, á [[Boðaslóð|Boðaslóð 12]] 1966-1971 og í [[Hrauntún|Hrauntúni 8]] 1971 til Goss og síðan til 1994.<br>  
Þau Selma fluttu til Hafnarfjarðar 1994 og bjuggu í Klausturhvammi 20, en síðar í Garðabæ. Þau áttu og ráku Bílavottastöðina Löður ásamt sonum sínum.<br>  
Þau Selma fluttu til Hafnarfjarðar 1994 og bjuggu í Klausturhvammi 20, en síðar í Garðabæ. Þau áttu og ráku Bílavottastöðina Löður ásamt sonum sínum.<br>
Þau bjuggu síðast að Naustahlein 6  í Garðabæ.<br>
Jón Ólafur lést 2022.


I. Kona Jóns Ólafs, (1. maí 1964), er [[Selma Pálsdóttir (Akurey)|Guðrún ''Selma'' Pálsdóttir]] frá [[Akurey]], húsfreyja, læknaritari, verslunarmaður, talsímakona, f. 17. júní 1946 í Akurey.<br>
I. Kona Jóns Ólafs, (1. maí 1964), er [[Selma Pálsdóttir (Akurey)|Guðrún ''Selma'' Pálsdóttir]] frá [[Akurey]], húsfreyja, læknaritari, verslunarmaður, talsímakona, f. 17. júní 1946 í Akurey.<br>

Útgáfa síðunnar 19. nóvember 2022 kl. 13:36

Jón Ólafur Vigfússon frá Gíslholti, vélstjóri, forstjóri fæddist 18. júlí 1944 og lést 31. október 2022.
Móðir hans var Jóna Margrét Ólafsdóttir, f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.
Fósturforeldrar Jóns Ólafs voru móðurforeldrar hans Ólafur Vigfússon skipstjóri í Gíslholti, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.

Börn Kristínar og Ólafs í Gíslholti:
1. Vigfús Ólafsson kennari, skólastjóri, f. 13. apríl 1918 að Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum, d. 25. október 2000.
2. Kristný Ólafsdóttir fiskverkakona, f. 8. júlí 1921 að Raufarfelli u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 2006.
3. Jóna Margrét Ólafsdóttir, f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.
4. Sveinn Ágúst Ólafsson útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.
5. Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti.
6. Guðjón Þorvarður Ólafsson skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, ,,trillukarl“, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:
7. Jón Ólafur Vigfússon vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944.

Móðir Jóns Ólafs lést, er hann var átta vikna gamall.
Hann var tekinn í fóstur af móðurforeldrum sínum og var með þeim í æsku.
Hann lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1961, vélstjórnarnámi 18 ára.
Jón Óli var landmaður hjá útgerð Tangans, vann um skeið við bræðsluna í Gúanó og var verkstjóri hjá Skipalyftunni.
Þau Selma giftu sig 1964, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Brekastíg 33 1963-1966, á Boðaslóð 12 1966-1971 og í Hrauntúni 8 1971 til Goss og síðan til 1994.
Þau Selma fluttu til Hafnarfjarðar 1994 og bjuggu í Klausturhvammi 20, en síðar í Garðabæ. Þau áttu og ráku Bílavottastöðina Löður ásamt sonum sínum.
Þau bjuggu síðast að Naustahlein 6 í Garðabæ.
Jón Ólafur lést 2022.


I. Kona Jóns Ólafs, (1. maí 1964), er Guðrún Selma Pálsdóttir frá Akurey, húsfreyja, læknaritari, verslunarmaður, talsímakona, f. 17. júní 1946 í Akurey.
Börn þeirra:
1. Jón Kristinn Jónsson ferðamálafræðingur, rekur fyrirtækið Amazing Tours, f. 29. nóvember 1963. Kona hans Ingveldur Gyða Kristinsdóttir.
2. Gunnar Þór Jónsson heimilislæknir í Hafnarfirði, f. 8. júní 1965 í Eyjum. Kona hans Hulda Soffía Hermannsdóttir.
3. Ólafur Ari Jónsson lögfræðingur hjá Medis ehf., f. 7. desember 1976. Kona hans Eva Dögg Gylfadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.