„Ritverk Árna Árnasonar/Ágúst Ólafsson (Gíslholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
'''Ágúst Ólafsson''' frá [[Gíslholt]]i fæddist 1. ágúst 1927 og lést 29. júlí 2003.<br> | '''Ágúst Ólafsson''' frá [[Gíslholt]]i fæddist 1. ágúst 1927 og lést 29. júlí 2003.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Ólafur Vigfússon|Ólafur Vigfússon]] formaður í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br> | Foreldrar hans voru [[Ólafur Vigfússon|Ólafur Vigfússon]] formaður í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br> | ||
Börn Kristínar og Ólafs:<br> | |||
1. [[Vigfús Ólafsson (Gíslholti)|Vigfús Ólafsson]] kennari, skólastjóri, f. 13. apríl 1918 að Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum, d. 25. október 2000.<br> | |||
2. [[Kristný Ólafsdóttir (Gíslholti)|Kristný Ólafsdóttir]] fiskverkakona, f. 8. júlí 1921 að Raufarfelli u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 2006.<br> | |||
3. [[Jóna Margrét Ólafsdóttir (Gíslholti)|Jóna Margrét Ólafsdóttir]], f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.<br> | |||
4. [[Ágúst Ólafsson (Gíslholti)|Sveinn Ágúst Ólafsson]] útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.<br> | |||
5. [[Sigríður Ólafsdóttir (Gíslholti)|Sigríður Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti, d. 30. júní 2018.<br> | |||
6. [[Guðjón Ólafsson (Gíslholti)|Guðjón Þorvarður Ólafsson]] skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.<br> | |||
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:<br> | |||
7. [[Jón Ólafur Vigfússon]] vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944. | |||
Ágúst var smiður og smábátaútgerðarmaður („trillukarl“), f. 1. ágúst 1927, dáinn 29. júlí 2003.<br> | Ágúst var smiður og smábátaútgerðarmaður („trillukarl“), f. 1. ágúst 1927, dáinn 29. júlí 2003.<br> |
Útgáfa síðunnar 22. desember 2019 kl. 13:44
Kynning.
Ágúst Ólafsson frá Gíslholti fæddist 1. ágúst 1927 og lést 29. júlí 2003.
Foreldrar hans voru Ólafur Vigfússon formaður í Gíslholti, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.
Börn Kristínar og Ólafs:
1. Vigfús Ólafsson kennari, skólastjóri, f. 13. apríl 1918 að Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum, d. 25. október 2000.
2. Kristný Ólafsdóttir fiskverkakona, f. 8. júlí 1921 að Raufarfelli u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 2006.
3. Jóna Margrét Ólafsdóttir, f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.
4. Sveinn Ágúst Ólafsson útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.
5. Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti, d. 30. júní 2018.
6. Guðjón Þorvarður Ólafsson skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:
7. Jón Ólafur Vigfússon vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944.
Ágúst var smiður og smábátaútgerðarmaður („trillukarl“), f. 1. ágúst 1927, dáinn 29. júlí 2003.
Kona Ágústs var Nanna Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1928.
Þau Ágúst giftust 31. desember 1954.
Ágúst hafði byggt hluta íbúðarhússins að Austurvegi 22, er þau kynntust, og fluttust þau í húsið 1955.
Við Gos fluttu þau til Reykjavíkur, síðan í Hveragerði, en voru komin til Eyja innan árs.
Bjuggu þau að Heiðarvegi 61.
Börn Ágústs og Nönnu:
1. Jóhann Grétar Ágústsson, f. 7. júní 1955, ókvæntur.
2. Jóna Kristín Ágústsdóttir, f. 9. ágúst 1857, d. 18. október 2016. Maður hennar var Magnús Birgir Guðjónsson, f. 13. júlí 1949.
3. Ágústa Salbjörg Ágústsdóttir, f. 24. febrúar 1959, gift Ósvaldi Tórshamar.
4. Jenný Ágústsdóttir, f. 2. janúar 1961, ógift.
5. Ólafur Gísli Ágústsson, f. 15. ágúst 1965, kvæntur Báru Kristinsdóttur Kristinssonar Ástgeirssonar, ættuð frá Miðhúsum. Þau skildu.
6. Jón Eysteinn Ágústsson, f. 19. október 1970.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara: Bjargveiðimannatal.
Ágúst er lágur vexti, en nokkuð þrekinn og feitlaginn, búlduleitur, dökkhærður og frísklegur í ásýnd. Hann er prúðmannlegur í framkomu, stilltur og gætinn í orðum, léttur í lund, snar í hreyfingum; ágætur félagi og skemmtilegur.
Hann er fremur ungur veiðimaður, en hefur náð góðum árangri, alls óhræddur og virkar jafnvel full kæruleysislega og um of kaldrifjaður við bjarggöngu, en reyndin er sú, að hann fer gætilega, en er alls ósmeykur. Bendir þar til staður á austurbrúninni fram af gamla kofanum, mjög tæpur staður á örmjóum bergfláa; þar veiðir Ágúst ca. metra fyrir neðan brún og unir sér vel. Ágúst er kappsfullur og fyrirhyggjumaður og hefir verið fyrirliði núverandi Suðureyjarfélags, vellátinn af félögum sínu.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Nanna Guðjónsdóttir.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.