Ósvald Tórshamar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ósvald Alexander Tórshamar, sjómaður fæddist 8. október 1951.
Foreldrar hans og Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, f. 21. janúar 1919, d. 18. júlí 1997, og maður hennar Eyvind Johansen frá Fuglafirði í Færeyjum.

Barn Jórunnar með Pétri Björnssyni:
1. Jórunn Rún Pétursdóttir, f. 5. nóvember 1938, d. 30. janúar 2022.
Börn Jórunnar og Eyvind:
2. Hörður Róbert Eyvindsson, f. 31. desember 1944, d. 19. júní 1994.
3. Sunneva Georgia Palina Breiðaskarð, f. 27. ágúst 1948.
4. Ólafur Guðmundur U. Tórshamar, f. 14. ágúst 1949.
5. Ósvald Alexander Tórshamar, f. 8. október 1951.
6. Guðný Anna Tórshamar, f. 18. janúar 1953.
7. Jón Emil Tórshamar, f. 22. apríl 1956.
8. Eyvind Valbjörn Tórshamar, f. 13. apríl 1958.
9. Matthilda María Eyvindsdóttir Tórshamar, f. 31. janúar 1965.

Þau Salbjörg giftu sig, eignuðust níu börn, en misstu tvö þeirra. Þau bjuggu á Herðubreið við Heimagötu 28. Þau skildu.
Ósvald býr við Eyjahraun 3.

I. Fyrrum kona Ósvalds er Ágústa Salbjörg Ágústsdóttir, húsfreyja, f. 24. febrúar 1959.
Börn þeirra:
1. Jóhann Ágúst Tórshamar, f. 29. ágúst 1977.
2. Hildur Rán Tórshamar , f. 23. apríl 1985.
3. Alexander Páll Tórshamar, f. 1. október 1989.
4. Ólafur Eysteinn Tórshamar, f. 11. maí 1992.
5. Sigmundur Kristinn Tórshamar, f. 13. október 1993.
6. Róbert Freyr, f. 19. febrúar 1995, d. sama dag.
7. Albert Snær Tórshamar, f. 5. nóvember 1996.
8. Ósvald Salberg, f. 19. ágúst 1998, d. 23. júní 1999.
9. Guðlaugur Hróðmar Tórshamar, f. 12. janúar 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.