„Jóhanna Helgadóttir (Þingeyri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Sigurður lést 1981. Jóhanna fluttist að Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún lést 2000. | Sigurður lést 1981. Jóhanna fluttist að Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún lést 2000. | ||
I. Maður Jóhönnu, (9. október 1934), var [[Sigurður Ó. Sigurjónsson|Sigurður Óli]] skipstjóri, f. 24. janúar 1912, d. 16. júní 1981. | I. Maður Jóhönnu, (9. október 1934), var [[Sigurður Ó. Sigurjónsson|Sigurður Óli Sigurjónsson]] skipstjóri, f. 24. janúar 1912, d. 16. júní 1981. | ||
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 16847.jpg|ctr|200px]]</center> | <center>[[Mynd:KG-mannamyndir 16847.jpg|ctr|200px]]</center> |
Útgáfa síðunnar 5. nóvember 2017 kl. 16:11
Jóhanna Kristín Helgadóttir húsfreyja á Þingeyri fæddist 9. október 1915 í Fagurhól og lést 7. október 2000.
Foreldrar hennar voru Helgi Helgason, þá lausamaður í Garðinum, síðar vélstjóri og fiskimatsmaður, f. 25. ágúst 1893, d. 26. mars 1968, og barnsmóðir hans, síðar húsfreyja, Þorfinna Finnsdóttir, f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.
Börn Helga og Þorfinnu voru:
1. Jóhanna Kristín Helgadóttir húsfreyja á Þingeyri, f. 9. október 1915, d. 7. október 2000.
2. Guðrún Helga Helgadóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1924 á Hjalteyri, d. 29. desember 1997.
3. Ástvaldur Helgason sundlaugarvörður, f. 7. nóvember 1925, d. 20. apríl 1996.
Barn Þorfinnu og fósturbarn Helga var
4. Ólafur Gränz húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912 í Dal, d. 14. ágúst 1960.
Foreldrar Jóhönnu bjuggu á Hjalla með Ólaf og Jóhönnu 1916, í Laugardal 1917, voru á Hjalteyri 1920 og enn 1927 með 3 börn, hjón á Nýjalandi við Heimagötu 26 1930 með börnin.
Þau Sigurður og Jóhanna giftu sig 1934, bjuggu á Skjaldbreið 1935, í Varmadal 1937 og á Auðsstöðum, Brekastíg 15 b 1940 og 1942, á Þingeyri 1945-1954, en þá á Boðaslóð 15.
Sigurður lést 1981. Jóhanna fluttist að Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún lést 2000.
I. Maður Jóhönnu, (9. október 1934), var Sigurður Óli Sigurjónsson skipstjóri, f. 24. janúar 1912, d. 16. júní 1981.
Börn þeirra:
1. Þóra Sigurðardóttir húsfreyja, starfsmaður hjá tannlækni, f. 20. apríl 1935 á Skjaldbreið.
2. Kristín Sigurðardóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 8. mars 1937 í Varmadal.
3. Ásta Sigurðardóttir húsfreyja, starfsmaður í eldhúsi, f. 2. mars 1942 á Auðsstöðum.
4. Þráinn Sigurðsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. ágúst 1946 á Þingeyri, d. 20. júlí 2017.
5. Sigurjón Sigurðsson verkamaður, f. 3. september 1952 á Þingeyri.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Húsfreyjur
- Fólk fætt á 20. öld
- Fólk dáið á 21. öld
- Íbúar í Fagurhól
- Íbúar á Hjalla
- Íbúar í Laugardal
- Íbúar á Hjalteyri
- Íbúar á Nýjalandi
- Íbúar á Skjaldbreið
- Íbúar í Varmadal
- Íbúar á Þingeyri
- Íbúar við Strandveg
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Vesturveg
- Íbúar við Heimagötu
- Íbúar við Urðaveg
- Íbúar við Skólaveg
- Íbúar við Brekastíg
- Íbúar við Boðaslóð