„Þorgerður Sigurðardóttir (Skipholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
2. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerðar Hjálmarsdóttur]] húsfreyju í [[Dalir|Dölum]].<br>
2. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerðar Hjálmarsdóttur]] húsfreyju í [[Dalir|Dölum]].<br>
3. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrúnar Hjálmarsdóttur]] húsfreyju á [[Akur|Akri]].
3. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrúnar Hjálmarsdóttur]] húsfreyju á [[Akur|Akri]].
4. [[Hjálmrún Hjálmarsdóttir|Hjálmrúnar Hjálmarsdóttur]] vinnukonu, síðar ráðskona í Reykjavík.<br>


Þorgerður fluttist til Eyja 1909 frá Reykjavík.<br>
Þorgerður fluttist til Eyja 1909 frá Reykjavík.<br>

Útgáfa síðunnar 30. október 2017 kl. 21:07

Þorgerður Sigurðardóttir húsfreyja í Skipholti fæddist 30. október 1882 á Ljótarstöðum í Skaftártungu og lést 3. desember 1960.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson bóndi á Ljótarstöðum, f. 19. október 1848 á Ljótarstöðum, d. 5. febrúar 1905, og kona hans Þórunn Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 5. júní 1938 í Skammadal þar.

I. Systkini Þorgerðar í Eyjum voru:
1. Kristján Sigurðsson verkamaður, skósmiður á Brattland.
2. Katrín Sigurðardóttir vinnuhjú í Dölum 1910, síðar húsfreyja í Bolungarvík.
3. Ársæll Sigurðsson kennari í Eyjum og Reykjavík.
II. Þórunn móðir systkinanna var systir:
1. Eiríks Hjálmarssonar kennara á Vegamótum.
2. Þorgerðar Hjálmarsdóttur húsfreyju í Dölum.
3. Guðrúnar Hjálmarsdóttur húsfreyju á Akri. 4. Hjálmrúnar Hjálmarsdóttur vinnukonu, síðar ráðskona í Reykjavík.

Þorgerður fluttist til Eyja 1909 frá Reykjavík.
Hún starfaði við „tóvinnu“ á Lágafelli 1910 ásamt móður sinni.
Þorgerður fór vinnukona að Læk í Flóa 1814, kom aftur 1916.
Þær mæðgur voru í Byggðarholti 1920.
Hún bjó með Sigurjóni og Sigurði Elísi í Arnarnesi á Brekastíg 36, við manntal 1920, en þau voru í Skipholti 1930 með barninu Sigurði Elísi.
Þau fluttust til Þórshafnar á Langanesi.
Sigurjón lést 1942, en Þorgerður lést á Elliheimilinu í Skálholti 1960.

I. Barnsfaðir Þorgerðar, síðar sambýlismaður, var Sigurjón Sigurðsson sjómaður, þá í Arnarnesi, síðar í Skipholti, f. 9. ágúst 1884, d. 4. september 1942.
Barn þeirra var
1. Sigurður Elís Sigurjónsson, f. 3. september 1924 á Bólstað, d. 20. apríl 2004.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.