„Rannveig Einarsdóttir (Götu)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Rannveig Einarsdóttir (Götu)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Þau Hörður giftu sig 1956 og bjuggu í Götu, síðan á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við [[Sólhlíð|Sólhlíð 19]], eignuðust þrjú börn í Eyjum.<br>
Þau Hörður giftu sig 1956 og bjuggu í Götu, síðan á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við [[Sólhlíð|Sólhlíð 19]], eignuðust þrjú börn í Eyjum.<br>
Þau fluttust til Höskuldseyjar á Breiðafirði 1961 og þar var Hörður vitavörður. Húsin brunnu og þau fluttust í Stykkishólm og fljótlega til Akraness. Þar voru þau í eitt ár, eignuðust Kristinn Val þar. Þá fluttust þau aftur í Stykkishólm og síðan til Noregs 1980. Þar bjuggu þau í 14 ár. <br>
Þau fluttust til Höskuldseyjar á Breiðafirði 1961 og þar var Hörður vitavörður. Húsin brunnu og þau fluttust í Stykkishólm og fljótlega til Akraness. Þar voru þau í eitt ár, eignuðust Kristinn Val þar. Þá fluttust þau aftur í Stykkishólm og síðan til Noregs 1980. Þar bjuggu þau í 14 ár. <br>
Þau Hörður skildu samvistir nokku eftir heimkomu. <br>
Þau Hörður skildu samvistir nokkru eftir heimkomu. <br>
Rannveig fluttist til Húsavíkur 2001 og bjó þar til 2003, en þar bjó Einar Þór sonur hennar.<br>
Rannveig fluttist til Húsavíkur 2001 og bjó þar til 2003, en þar bjó Einar Þór sonur hennar.<br>
Til Eyja fluttist hún 2003,  bjó að síðustu í  [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún lést 2007.
Til Eyja fluttist hún 2003,  bjó að síðustu í  [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún lést 2007.

Leiðsagnarval