„Jóhannes H. Long“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
Móðir Jóhannesar Long og kona Jóhanns Matthíassonar Long var Jóhanna húsfreyja í Jóhönnuhúsi á Seyðisfirði 1910, f. 8. október 1858, d. 22. júlí 1947, Jóhannesdóttir, f. 4. október 1835, d. 27. júlí 1858, Jónssonar, f. um 1806, Sæmundssonar Vilhjálmssonar. <br>  
Móðir Jóhannesar Long og kona Jóhanns Matthíassonar Long var Jóhanna húsfreyja í Jóhönnuhúsi á Seyðisfirði 1910, f. 8. október 1858, d. 22. júlí 1947, Jóhannesdóttir, f. 4. október 1835, d. 27. júlí 1858, Jónssonar, f. um 1806, Sæmundssonar Vilhjálmssonar. <br>  
Móðir Jóhannesar Jónssonar og barnsmóðir Jóns Sæmundssonar var Hróðný vinnukona á Tjarnarlandi í Hróarstungu 1840 með barnið Jóhannes, 5 ára, f. 15. september 1805 í Klausturseli, d. 4. apríl 1883, Jóhannesdóttir „stóra“ Jónssonar og konu hans, Guðrúnar húsfreyju á Hrafnkelsstöðum 1816, f. 1780, Þorkelsdóttur.<br>
Móðir Jóhannesar Jónssonar og barnsmóðir Jóns Sæmundssonar var Hróðný vinnukona á Tjarnarlandi í Hróarstungu 1840 með barnið Jóhannes, 5 ára, f. 15. september 1805 í Klausturseli, d. 4. apríl 1883, Jóhannesdóttir „stóra“ Jónssonar og konu hans, Guðrúnar húsfreyju á Hrafnkelsstöðum 1816, f. 1780, Þorkelsdóttur.<br>
Móðir Jóhönnu í Jóhönnuhúsi og barnsmóðir Jóhannesar var Katrín, f. 13. júní 1825, d. 4. júní 1915, Ófeigsdóttir bónda í Krossbæ og Hafnarnesi í Nesjum, A-Skaft., f. 18. október 1795, d. 17. mars 1841, Þórðarsonar, og konu Ófeigs, Sigríðar húsfreyju, f. 1800, d. 4. mars 1843, Pálsdóttur, (langafabarn [[Sigurður Stefánsson|Sigurðar Stefánssonar]] sýslumanns).<br>
Móðir Jóhönnu í Jóhönnuhúsi og barnsmóðir Jóhannesar var Katrín, f. 13. júní 1825, d. 4. júní 1915, Ófeigsdóttir bónda í Krossbæ og Hafnarnesi í Nesjum, A-Skaft., f. 18. október 1795, d. 17. mars 1841, Þórðarsonar, og konu Ófeigs, Sigríðar húsfreyju, f. 1800, d. 4. mars 1843, Pálsdóttur, (langafabarn [[Sigurður Stefánsson (sýslumaður)|Sigurðar Stefánssonar]] sýslumanns).<br>


Kona Jóhannesar Long var [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir|Berþóra Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969.<br>
Kona Jóhannesar Long var [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir|Berþóra Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969.<br>

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2021 kl. 09:54

Jóhannes og Bergþóra.
Frá vinstri: Árni Árnason símritari, Katrín kona hans, Bergþóra Árnadóttir og Jóhannes Long lengst til hægri.

Jóhannes H. Jóhannsson Long fæddist 18. ágúst 1894 í Firði í á Seyðisfirði og lést 7. mars 1948 í flugslysi á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Hann bjó í Vöruhúsinu við Skólaveg 2 en þar starfrækti hann verslun ásamt Georg Gíslasyni, einnig starfaði hann sem verkstjóri.

Kona hans var Bergþóra Ástrós Árnadóttir fædd 13. sept. 1888 í Vestmannaeyjum, d. 17. okt. 1969 í Reykjavík. Hún var systir Árna Árnasonar símritara. Börn þeirra voru:


Heimildir

  • Gunnlaugur Haraldsson. Longætt II. Þjóðsaga: Reykjavík, 1998.

Frekari umfjöllun

Jóhannes Hróðnýr Jóhannsson Long kaupmaður, verkstjóri fæddist 18. ágúst 1894 og lést 7. mars 1948.
Faðir hans var Jóhann, f. 16. júní 1853, d. 9. desember 1898, Matthíasson Long, f. 1813, d. 20. apríl 1882, Richardsson Long verslunarstjóra á Eskifirði, breskur að uppruna, f. um 1782 í Englandi, d. 1837 og konu Richards, (15. júlí 1810), Þórunnar húsfreyju, f.1774, d. 30. september 1834, Þorleifsdóttur bónda í Krossanesi og Stóru-Breiðuvík við Reyðarfjörð, f. 1745, d. 2. apríl 1801, Björnssonar Ingimundarsonar frá Fremsta-Felli í Kinn, S-Þing., og konu Björns, Þórunnar húsfreyju, f. 1702, d. eftir 1762, Jónsdóttur af Héraði.
Móðir Jóhanns Matthíassonar Long og föðurmóðir Jóhannesar Long var Jófríður húsfreyja, f. 11. desember 1816 á Glúmsstöðum í Fljótsdal, d. 31. október 1859, Jónsdóttir eldri bónda á Hrafnkelsstöðum, síðan á Bessastöðum, Glúmsstöðum og Klúku á Héraði, f. 1773 á Hrafnkelsstöðum, d. 13. janúar 1850, Eiríkssonar Bárðarsonar (Bárðarætt á Austurlandi), og konu Jóns Eiríkssonar, Guðbjargar húsfreyju, f. 1769 í Hallberuhúsi á Völlum, d. 11. júlí 1819, Magnúsdóttur á Borg, Guðmundssonar á Hvanná, Tunissonar.

Móðir Jóhannesar Long og kona Jóhanns Matthíassonar Long var Jóhanna húsfreyja í Jóhönnuhúsi á Seyðisfirði 1910, f. 8. október 1858, d. 22. júlí 1947, Jóhannesdóttir, f. 4. október 1835, d. 27. júlí 1858, Jónssonar, f. um 1806, Sæmundssonar Vilhjálmssonar.
Móðir Jóhannesar Jónssonar og barnsmóðir Jóns Sæmundssonar var Hróðný vinnukona á Tjarnarlandi í Hróarstungu 1840 með barnið Jóhannes, 5 ára, f. 15. september 1805 í Klausturseli, d. 4. apríl 1883, Jóhannesdóttir „stóra“ Jónssonar og konu hans, Guðrúnar húsfreyju á Hrafnkelsstöðum 1816, f. 1780, Þorkelsdóttur.
Móðir Jóhönnu í Jóhönnuhúsi og barnsmóðir Jóhannesar var Katrín, f. 13. júní 1825, d. 4. júní 1915, Ófeigsdóttir bónda í Krossbæ og Hafnarnesi í Nesjum, A-Skaft., f. 18. október 1795, d. 17. mars 1841, Þórðarsonar, og konu Ófeigs, Sigríðar húsfreyju, f. 1800, d. 4. mars 1843, Pálsdóttur, (langafabarn Sigurðar Stefánssonar sýslumanns).

Kona Jóhannesar Long var Berþóra Árnadóttir húsfreyja, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969.
Börn Jóhannesar og Bergþóru:
1. Árni Theodór verslunarmaður, f. 13. apríl 1920, d. 4. okt 1979.
2. Anna Hulda, f. 2. október 1923.
3. Ólafur, f. 16. febrúar 1926, d. 23. október 1996.
4. Jóhanna Dóra, f. 19. júní 1928.
5. Lárus Garðar málari og verkstjóri, f. 22. mars 1931, d. 13. maí 1999.

Jóhannesar er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.