„Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
Hálfsystkini Bjargar:<br>  
Hálfsystkini Bjargar:<br>  
Launbarn Sighvats með [[Sigríður Sigurðardóttir (Dalahjalli)|Sigríði Sigurðardóttur]] í [[Dalahjallur|Dalahjalli]], f. 14.  ágúst 1841, d.  22. mars 1876:<br>
Launbarn Sighvats með [[Sigríður Sigurðardóttir (Dalahjalli)|Sigríði Sigurðardóttur]] í [[Dalahjallur|Dalahjalli]], f. 14.  ágúst 1841, d.  22. mars 1876:<br>
6.  [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í [[Stíghús]]i, f.  22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. <br>
6.  [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í [[Stíghús]]i, f.  22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. Maður hennar var [[Pálmi Guðmundsson (Stíghúsi)|Pálmi Guðmundsson]]. <br>
Launbarn Sighvats með [[Vilborg Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Vilborgu Steinmóðsdóttur]] frá [[Steinmóðshús]]i:<br>
Launbarn Sighvats með [[Vilborg Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Vilborgu Steinmóðsdóttur]] frá [[Steinmóðshús]]i:<br>
7.  [[Kristín Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Sighvatsdóttir]], f. 24. maí 1869. Hún var vinnukona í [[Godthaab]] 1890, fór til Vesturheims 1902.<br>  
7.  [[Kristín Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Sighvatsdóttir]], f. 24. maí 1869. Hún var vinnukona í [[Godthaab]] 1890, fór til Vesturheims 1902.<br>  
Lína 20: Lína 20:
Erlendur lést 1946 og Björg  1955.
Erlendur lést 1946 og Björg  1955.


Maður Bjargar, (9. apríl 1903), var [[Erlendur Árnason]] trésmíðameistari, f. 5. nóvember 1864, d. 28. nóvember 1946.<br>
Maður Bjargar, (9. apríl 1903), var [[Erlendur Árnason (Gilsbakka)|Erlendur Árnason]] trésmíðameistari, f. 5. nóvember 1864, d. 28. nóvember 1946.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[ Friðrikka Dagmar Erlendsdóttir ]] húsfreyja á Gilsbakka, síðar í Reykjavík, f. 5. maí 1905, d. 8. júní 1980.<br>
1. [[ Friðrikka Dagmar Erlendsdóttir ]] húsfreyja á Gilsbakka, síðar í Reykjavík, f. 5. maí 1905, d. 8. júní 1980.<br>
2. [[Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 3. september 1912, d. 24. júlí 1982.
2. [[Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 3. september 1912, d. 24. júlí 1982.<br>
Fósturbarn þeirra, sonur Júlíönu dóttur þeirra var<br>
3. [[Hilmir Hinriksson (Gilsbakka)|Hilmir Hinriksson]], f. 31. mars 1932, d. 24. nóvember 2005.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 1. desember 2021 kl. 14:34

Björg Sighvatsdóttir húsfreyja á Gilsbakka fæddist 5. júní 1873 og lést 22. maí 1955.
Foreldrar hennar voru Sighvatur Sigurðsson bóndi og formaður á Vilborgarstöðum, f. 10. júlí 1835, d. 8. júlí 1874 og kona hans Björg Árnadóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915.

Systkini Bjargar voru:
1. Friðrika Sighvatsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1858, gift Vigfúsi Scheving bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.
2. Pálína Sighvatsdóttir, f. 24. nóvember 1861, giftist í Kaupmannahöfn.
3. Sigríður Sighvatsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 3. júní 1864, d. 12. september 1902, gift Jóni Eyjólfssyni.
4. Kristján Loftur Sighvatsson, f. 14. desember 1866, d. 20. maí 1890.
5. Guðmundur Sighvatsson, f. 16. maí 1871, d. 9. september 1871, „dó hastarlega úr magaveikindum“.
Hálfsystkini Bjargar:
Launbarn Sighvats með Sigríði Sigurðardóttur í Dalahjalli, f. 14. ágúst 1841, d. 22. mars 1876:
6. Guðbjörg Sighvatsdóttir húsfreyja í Stíghúsi, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. Maður hennar var Pálmi Guðmundsson.
Launbarn Sighvats með Vilborgu Steinmóðsdóttur frá Steinmóðshúsi:
7. Kristín Sighvatsdóttir, f. 24. maí 1869. Hún var vinnukona í Godthaab 1890, fór til Vesturheims 1902.

Faðir Bjargar lést er hún var eins árs. Hún ólst upp með móður sinni og var enn með henni 1890, var vinnukona hjá henni 1895.
Hún fluttist til Seyðisfjarðar 1896, kom aftur 1897.
Þau Erlendur giftu sig 1903, bjuggu í Sandprýði við fæðingu Friðrikku Dagmarar 1905.
Þau byggðu Gilsbakka, voru komin þangað 1907 og bjuggu þar síðan.
Erlendur lést 1946 og Björg 1955.

Maður Bjargar, (9. apríl 1903), var Erlendur Árnason trésmíðameistari, f. 5. nóvember 1864, d. 28. nóvember 1946.
Börn þeirra:
1. Friðrikka Dagmar Erlendsdóttir húsfreyja á Gilsbakka, síðar í Reykjavík, f. 5. maí 1905, d. 8. júní 1980.
2. Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 3. september 1912, d. 24. júlí 1982.
Fósturbarn þeirra, sonur Júlíönu dóttur þeirra var
3. Hilmir Hinriksson, f. 31. mars 1932, d. 24. nóvember 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.