„Jórunn Jónsdóttir Austmann“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jórunn Jónsdóttir Austmann''' húsfreyja frá Ofanleiti fæddist 1821 á Mýrum í Álftaveri og lést 27. október 1906.<br> Foreldrar hennar voru sr. [[Jón Jónsson Austm...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Systkini Jórunnar í Eyjum voru:<br> | Systkini Jórunnar í Eyjum voru:<br> | ||
1. [[Helga Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja, f. 1812, d. 17. maí 1839, gift [[ | 1. [[Helga Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja, f. 1812, d. 17. maí 1839, gift [[Niels Stephan Ringsted]] kaupmanni.<br> | ||
2. [[Magnús Jónsson Austmann]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 12. apríl 1814, d. 15. maí 1859, kvæntur [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristínu Einarsdóttur]] húsfreyju.<br> | 2. [[Magnús Jónsson Austmann]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 12. apríl 1814, d. 15. maí 1859, kvæntur [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristínu Einarsdóttur]] húsfreyju.<br> | ||
3. [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jón Austmann]] bóndi í [[Þorlaugargerði]], f. 12. apríl 1814, d. 15. mars 1888, kvæntur [[Rósa Hjartardóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Hjartardóttur]] húsfreyju.<br> | 3. [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jón Austmann]] bóndi í [[Þorlaugargerði]], f. 12. apríl 1814, d. 15. mars 1888, kvæntur [[Rósa Hjartardóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Hjartardóttur]] húsfreyju.<br> | ||
4. Þórunn Jónsdóttir Austmann, f. 1815, dó ung.<br> | 4. Þórunn Jónsdóttir Austmann, f. 1815, dó ung.<br> | ||
5. [[Guðný Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja, f. 17. júní 1816, d. 20. júlí 1889, kona [[Sigurður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Sigurðar Einarssonar]] bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Hún varð síðar húsfreyja í Einholti á Mýrum, gift sr. Ólafi Magnússyni, síðast húsfreyja í Þórisdal í Lóni, gift Jóni Brynjólfssyni.<br> | 5. [[Guðný Jónsdóttir (Ofanleiti)|Guðný Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja, f. 17. júní 1816, d. 20. júlí 1889, kona [[Sigurður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Sigurðar Einarssonar]] bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Hún varð síðar húsfreyja í Einholti á Mýrum, gift sr. Ólafi Magnússyni, síðast húsfreyja í Þórisdal í Lóni, gift Jóni Brynjólfssyni.<br> | ||
6. Lárus Jónsson Austmann, f. 1818, d. 5. mars 1834, drukknaði í [[Þurfalingsslysið|Þurfalingsslysinu]].<br> | 6. Lárus Jónsson Austmann, f. 1818, d. 5. mars 1834, drukknaði í [[Þurfalingsslysið|Þurfalingsslysinu]].<br> | ||
7. Guðmundur Jónsson Austmann, f. (1820).<br> | 7. Guðmundur Jónsson Austmann, f. (1820).<br> | ||
8. [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja, f. 1823, d. 7. apríl 1897, kona [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] bónda og alþingismanns.<br> | 8. [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann]] húsfreyja, f. 1823, d. 7. apríl 1897, kona [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] bónda og alþingismanns.<br> | ||
9. Vigfús Jónsson Austmann, f. 1826, d. 1826.<br> | 9. Vigfús Jónsson Austmann, f. 1826, d. 1826.<br> | ||
10. [[Stefán Austmann|Stefán Jónsson Austmann]] bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]] og [[Vanangur|Vanangri]], skírður 10. okt. 1829, drukknaði af [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874, kvæntur [[Anna Benediktsdóttir|Önnu Valgerði Benediktsdóttur]] ljósmóður.<br> | 10. [[Stefán Austmann|Stefán Jónsson Austmann]] bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]] og [[Vanangur|Vanangri]], skírður 10. okt. 1829, drukknaði af [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874, kvæntur [[Anna Benediktsdóttir|Önnu Valgerði Benediktsdóttur]] ljósmóður.<br> | ||
Lína 22: | Lína 22: | ||
1. [[Gísli Gíslason Bjarnasen]] trésmiður og beykir, f. 27. júlí 1858 í Landeyjum, d. 6. maí 1897. Hann var hjá þeim frá tveggja ára aldri. | 1. [[Gísli Gíslason Bjarnasen]] trésmiður og beykir, f. 27. júlí 1858 í Landeyjum, d. 6. maí 1897. Hann var hjá þeim frá tveggja ára aldri. | ||
Hann varð faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns Gíslasonar]] í [[Ármót]]um.<br> | Hann varð faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns Gíslasonar]] í [[Ármót]]um.<br> | ||
2. [[ | 2. [[Maria Maren Kristensa Larsdóttir]], f. 7. júní 1857, d. 1934, dóttir [[Lars Tranberg]] og [[Gunnhildur Oddsdóttir (London)|Gunnhildar Oddsdóttur]] húsfreyju í [[London]]. Hún fluttist til Chicago. | ||
II. Síðari maður Jórunnar, (18. október 1876), var [[Engilbert Engilbertsson]] verslunarmaður, f. 1850, d. 21. september 1896.<br> | II. Síðari maður Jórunnar, (18. október 1876), var [[Engilbert Engilbertsson]] verslunarmaður, f. 7. desember 1850, d. 21. september 1896.<br> | ||
Þau eignuðust ekki börn, en fósturdóttir þeirra var<br> | Þau eignuðust ekki börn, en fósturdóttir þeirra var<br> | ||
3. [[Kristín Árnadóttir (Brekku)|Kristín Árnadóttir]], dóttir Margrétar Engilbertsdóttur systur Engilberts, f. 17. september 1878, d. 20. september 1926. | 3. [[Kristín Árnadóttir (Brekku)|Kristín Árnadóttir]], dóttir Margrétar Engilbertsdóttur systur Engilberts, f. 17. september 1878, d. 20. september 1926. Kristín varð húsfreyja á [[Brekka|Brekku]], kona [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanns Jónssonar]] trésmíðameistara. <br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 32: | Lína 32: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 29. desember 2020 kl. 20:48
Jórunn Jónsdóttir Austmann húsfreyja frá Ofanleiti fæddist 1821 á Mýrum í Álftaveri og lést 27. október 1906.
Foreldrar hennar voru sr. Jón Jónsson Austmann prestur, þá prestur í Álftaveri, f. 1787, d. 20. ágúst 1858, og kona hans Þórdís Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1788, d. 3. sept. 1859.
Systkini Jórunnar í Eyjum voru:
1. Helga Jónsdóttir Austmann húsfreyja, f. 1812, d. 17. maí 1839, gift Niels Stephan Ringsted kaupmanni.
2. Magnús Jónsson Austmann bóndi í Nýjabæ, f. 12. apríl 1814, d. 15. maí 1859, kvæntur Kristínu Einarsdóttur húsfreyju.
3. Jón Austmann bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814, d. 15. mars 1888, kvæntur Rósu Hjartardóttur húsfreyju.
4. Þórunn Jónsdóttir Austmann, f. 1815, dó ung.
5. Guðný Jónsdóttir Austmann húsfreyja, f. 17. júní 1816, d. 20. júlí 1889, kona Sigurðar Einarssonar bónda á Kirkjubæ. Hún varð síðar húsfreyja í Einholti á Mýrum, gift sr. Ólafi Magnússyni, síðast húsfreyja í Þórisdal í Lóni, gift Jóni Brynjólfssyni.
6. Lárus Jónsson Austmann, f. 1818, d. 5. mars 1834, drukknaði í Þurfalingsslysinu.
7. Guðmundur Jónsson Austmann, f. (1820).
8. Guðfinna Jónsdóttir Austmann húsfreyja, f. 1823, d. 7. apríl 1897, kona Árna Einarssonar bónda og alþingismanns.
9. Vigfús Jónsson Austmann, f. 1826, d. 1826.
10. Stefán Jónsson Austmann bóndi í Draumbæ og Vanangri, skírður 10. okt. 1829, drukknaði af Gauki 13. mars 1874, kvæntur Önnu Valgerði Benediktsdóttur ljósmóður.
Jórunn var með foreldrum sínum til giftingar 1858 og bjó þar með þeim í fyrstu.
Þau Jón bjuggu í Ottahúsi 1859-1865. Gísli kom til þeirra í fóstur tveggja ára 1860 úr Krossókn í Landeyjum. Þau voru í Jómsborg 1866-1868, í Juliushaab 1869, aftur í Jómsborg 1870. Þar bjuggu þau meðan Jóni entist líf, og þar bjó hún með síðari manni sínum Engilbert Engilbertssyni, en hún var leigjandi í Nöjsomhed 1901.
Jórunn var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (6. nóvember 1858), var Jón Jónsson Salomonsen hafnsögumaður, verslunarþjónn og bókhaldari, f. 1830, d. 5. nóvember 1872 „eftir tveggja ára magnleysissjúkdóm“.
Þau Jón voru barnlaus. Fósturbörn þeirra voru:
1. Gísli Gíslason Bjarnasen trésmiður og beykir, f. 27. júlí 1858 í Landeyjum, d. 6. maí 1897. Hann var hjá þeim frá tveggja ára aldri.
Hann varð faðir Jóns Gíslasonar í Ármótum.
2. Maria Maren Kristensa Larsdóttir, f. 7. júní 1857, d. 1934, dóttir Lars Tranberg og Gunnhildar Oddsdóttur húsfreyju í London. Hún fluttist til Chicago.
II. Síðari maður Jórunnar, (18. október 1876), var Engilbert Engilbertsson verslunarmaður, f. 7. desember 1850, d. 21. september 1896.
Þau eignuðust ekki börn, en fósturdóttir þeirra var
3. Kristín Árnadóttir, dóttir Margrétar Engilbertsdóttur systur Engilberts, f. 17. september 1878, d. 20. september 1926. Kristín varð húsfreyja á Brekku, kona Jóhanns Jónssonar trésmíðameistara.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.