„Guðlaugur Guðlaugsson (Fögruvöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðlaugur Guðlaugsson (Fögruvöllum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðlaugur Guðlaugsson''' tómthúsmaður og sjómaður í [[Fagurhóll|Fagurhól]] og á [[Fögruvellir|Fögruvöllum ]] fæddist 1788 í Mýrdal og lést 30. september 1848.<br>
'''Guðlaugur Guðlaugsson''' tómthúsmaður og sjómaður í [[Fagurhóll|Fagurhól]] og á [[Fögruvellir|Fögruvöllum ]] fæddist 1788 í Mýrdal og lést 30. september 1848.<br>
Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson bóndi á Götum í Mýrdal, f. 1757, d. 7. apríl 1828, og fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, d. 1797.<br>
Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson bóndi á Götum í Mýrdal, f. 1757, d. 7. apríl 1828, og fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, d. 1797.<br>
Guðlaugur var bróðir [[Magnús Guðlaugsson (Nýjabæ)|Magnúsar Guðlaugssonar]] bónda í [[Nýibær|Nýjabæ]].


Guðlaugur var með föður sínum á Götum 1801, niðursetningur í Keldudal þar til 1817, í Reynisholti þar 1817-1818. Hann var vinnumaður á Eystri-Sólheimum 1818-1822, á Stóru- Heiði þar 1822-1823. Þá fór hann undir Eyjafjöll.<br>
Guðlaugur var með föður sínum á Götum 1801, niðursetningur í Keldudal þar til 1817, í Reynisholti þar 1817-1818. Hann var vinnumaður á Eystri-Sólheimum 1818-1822, á Stóru- Heiði þar 1822-1823. Þá fór hann undir Eyjafjöll.<br>
Hann fluttist með Guðbjörgu konu sinni til Eyja 1830, „tómthúsfólk“. Þau bjuggu í Fagurhól  og  á Fögruvöllum. <br>
Hann fluttist með Guðbjörgu til Eyja 1831, „tómthúsfólk“. Þau bjuggu í Fagurhól  og  á Fögruvöllum. <br>
Guðbjörg lést 1845 og á því ári kom fyrrum barnsmóðir Guðlaugs, Jórunn Pétursdóttir, til Eyja og gerðist bústýra hans. Hann kvæntist Þórunni Jónsdóttur 1846, en  Jórunn hélt aftur til Lands og var vinnukona í Hallgeirsey í A-Landeyjum 1850.<br>
Guðbjörg lést 1845 og á því ári kom fyrrum barnsmóðir Guðlaugs, Jórunn Pétursdóttir, til Eyja og gerðist bústýra hans. Hann kvæntist Þórunni Jónsdóttur 1846, en  Jórunn hélt aftur til Lands og var vinnukona í Hallgeirsey í A-Landeyjum 1850.<br>
Guðlaugur lést 1848.<br>
Guðlaugur lést 1848.<br>
Lína 11: Lína 13:
1. Jón Guðlaugsson, f. 1. mars 1831 í Mýrdal,  d. 3. ágúst 1831.<br>
1. Jón Guðlaugsson, f. 1. mars 1831 í Mýrdal,  d. 3. ágúst 1831.<br>


II. fyrri kona Guðlaugs var [[Guðbjörg Þorsteinsdóttir (Fögruvöllum)|Guðbjörg Þorsteinsdóttir]], f. 1793, d. 8. nóvember 1845.<br>
II. fyrri kona Guðlaugs, (24. júní 1832),  var [[Guðbjörg Þorsteinsdóttir (Fögruvöllum)|Guðbjörg Þorsteinsdóttir]], þá ekkja, f. 1788, d. 28. nóvember 1844, 51 árs.<br>
Þau voru barnlaus í Eyjum.  
Þau voru barnlaus í Eyjum.  


Lína 22: Lína 24:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Fagurhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagurhól]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögruvöllum]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögruvöllum]]

Núverandi breyting frá og með 27. desember 2023 kl. 14:43

Guðlaugur Guðlaugsson tómthúsmaður og sjómaður í Fagurhól og á Fögruvöllum fæddist 1788 í Mýrdal og lést 30. september 1848.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson bóndi á Götum í Mýrdal, f. 1757, d. 7. apríl 1828, og fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, d. 1797.

Guðlaugur var bróðir Magnúsar Guðlaugssonar bónda í Nýjabæ.

Guðlaugur var með föður sínum á Götum 1801, niðursetningur í Keldudal þar til 1817, í Reynisholti þar 1817-1818. Hann var vinnumaður á Eystri-Sólheimum 1818-1822, á Stóru- Heiði þar 1822-1823. Þá fór hann undir Eyjafjöll.
Hann fluttist með Guðbjörgu til Eyja 1831, „tómthúsfólk“. Þau bjuggu í Fagurhól og á Fögruvöllum.
Guðbjörg lést 1845 og á því ári kom fyrrum barnsmóðir Guðlaugs, Jórunn Pétursdóttir, til Eyja og gerðist bústýra hans. Hann kvæntist Þórunni Jónsdóttur 1846, en Jórunn hélt aftur til Lands og var vinnukona í Hallgeirsey í A-Landeyjum 1850.
Guðlaugur lést 1848.

II. Barnsmóðir Guðlaugs var Jórunn Pétursdóttir, þá á Hvoli í Mýrdal, f. 1794, d. 20. febrúar 1876 á Brekkum í Mýrdal. Hún var bústýra hans á Fögruvöllum 1845.
Barn þeirra var
1. Jón Guðlaugsson, f. 1. mars 1831 í Mýrdal, d. 3. ágúst 1831.

II. fyrri kona Guðlaugs, (24. júní 1832), var Guðbjörg Þorsteinsdóttir, þá ekkja, f. 1788, d. 28. nóvember 1844, 51 árs.
Þau voru barnlaus í Eyjum.

III. Síðari kona Guðlaugs var Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1812, d. 30. apríl 1860.
Barn þeirra var
2. Guðlaugur Guðlaugsson, f. 3. febrúar 1847, d. 30. maí 1851 úr barnaveiki.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.