„Guðrún Sigurðardóttir (Hólshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Miðhúsum)|Guðrúnar Sigurðardóttur]] yngri,  húsfreyju, f. 6. apríl 1834, d.  31. ágúst 1897 í Vesturheimi, kona (skildu) [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helga Jónssonar]] bónda í Draumbæ og tomthúsmanns á [[Miðhús]]um.<br>
1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Miðhúsum)|Guðrúnar Sigurðardóttur]] yngri,  húsfreyju, f. 6. apríl 1834, d.  31. ágúst 1897 í Vesturheimi, kona (skildu) [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helga Jónssonar]] bónda í Draumbæ og tomthúsmanns á [[Miðhús]]um.<br>
2. [[Járngerður Sigurðardóttir (Túni)|Járngerðar Sigurðardóttur]] húsfreyju í [[Draumbær|Draumbæ]],  [[Tún (hús)|Túni]] og [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 17. september 1830, d.  23. desember 1876, konu [[Sigurður Jónsson (Túni)|Sigurðar Jónssonar]] bónda og sjómanns.<br>
2. [[Járngerður Sigurðardóttir (Túni)|Járngerðar Sigurðardóttur]] húsfreyju í [[Draumbær|Draumbæ]],  [[Tún (hús)|Túni]] og [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 17. september 1830, d.  23. desember 1876, konu [[Sigurður Jónsson (Túni)|Sigurðar Jónssonar]] bónda og sjómanns.<br>
Þær þrjár voru hálfsystur, af sama föður<br>
Þær voru hálfsystur, af sama föður<br>
3. [[Þuríður Sigurðardóttir mormóni|Þuríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Lönd]]um, síðar á Stokkseyri, f. 23. september 1821, d. 8. mars 1910, fyrr gift  Páli Einarssyni, síðar [[Magnús Kristjánsson mormómi|Magnúsi Kristjánssyni]] járnsmið.<br>
3. [[Þuríður Sigurðardóttir mormóni|Þuríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Lönd]]um, síðar á Stokkseyri, f. 23. september 1821, d. 8. mars 1910, fyrr gift  Páli Einarssyni, síðar [[Magnús Kristjánsson mormóni|Magnúsi Kristjánssyni]] járnsmið.<br>


Guðrún var Guðrún eldri. Hún var  7 ára með foreldrum sínum í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, 13 ára með þeim í Gularáshjáleigu þar 1840. Hún var vinnukona á Bryggjum 1850 og þar var Vigfús Magnússon sonur húsráðenda.<br>
Guðrún var Guðrún eldri. Hún var  7 ára með foreldrum sínum í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, 13 ára með þeim í Gularáshjáleigu þar 1840. Hún var vinnukona á Bryggjum 1850 og þar var Vigfús Magnússon sonur húsráðenda.<br>
Lína 19: Lína 19:
Maður Guðrúnar í Hólshúsi var [[Vigfús Magnússon (Hólshúsi)|Vigfús Magnússon]] sjómaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], í gömlu [[Presthús]]um og síðar í [[Hólshús]]i f. 9. október 1815 og lést 25. febrúar 1869 af  vosbúð á skipinu [[Ægir, áraskip|„Ægi“]] í [[Útilegan mikla|Útilegunni miklu]] 25. febrúar 1869.<br>
Maður Guðrúnar í Hólshúsi var [[Vigfús Magnússon (Hólshúsi)|Vigfús Magnússon]] sjómaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], í gömlu [[Presthús]]um og síðar í [[Hólshús]]i f. 9. október 1815 og lést 25. febrúar 1869 af  vosbúð á skipinu [[Ægir, áraskip|„Ægi“]] í [[Útilegan mikla|Útilegunni miklu]] 25. febrúar 1869.<br>
Börn Guðrúnar og Vigfúsar í Hólshúsi hér nefnd:<br>
Börn Guðrúnar og Vigfúsar í Hólshúsi hér nefnd:<br>
1. [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurður Vigfússon, (Siggi Fúsa)]] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], fjárbóndi og fræðaþulur, f. 29. mars 1851, d. 3. nóvember 1934.<br>
1. [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurður Vigfússon, (Siggi Fúsa)]] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], f. 29. mars 1851, d. 3. nóvember 1934.<br>
2. [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnús Vigfússon]] sjómaður og landverkamaður í [[Presthús]]um, f. 1. október 1854, d. 13. ágúst 1926.<br>  
2. [[Margrét Vigfúsdóttir (Gerði)|Margrét Vigfúsdóttir]] vinnukona, f. 4. febrúar 1853.<br>
3. [[Kristín Vigfúsdóttir (Hólshúsi)|Kristín Vigfúsdóttir]], f. 9. mars 1861, d. 3. september 1889.<br>
3. [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnús Vigfússon]] sjómaður og landverkamaður í [[Presthús]]um, f. 1. október 1854, d. 13. ágúst 1926.<br>
4. [[Kristín Vigfúsdóttir (Hólshúsi)|Kristín Vigfúsdóttir]], f. 9. mars 1861, d. 3. september 1889.<br>
5. Guðlaug Vigfúsdóttir, f. 28. nóvember 1868, d. 21. apríl 1869,  „dó af krampa“.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 28: Lína 30:
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. Útg. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. Útg. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. ágúst 2015 kl. 19:39

Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja á Kirkjubæ, Presthúsum og í Hólshúsi fæddist 1. janúar 1828 og lést 13. maí 1882.
Faðir hennar var Sigurður bóndi á Borgareyrum u. Eyjafjöllum, í Stóru-Hildisey, Gularáshjáleigu og Syðri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, f. 1792 í Efri-Rotum u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1866 í Úlfsstaðahjáleigu, Andrésson bónda í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, f. 1757, d. 28. júlí 1848, Sigurðssonar bónda í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 1725, d. 6. janúar 1783, Björnssonar, og konu Sigurðar í Vesturholtum, Gróu húsfreyju, f. 1729, d. 25. júní 1805, Þorsteinsdóttur.
Móðir Sigurðar á Borgareyrum og kona Andrésar í Neðri-Dal var Guðrún húsfreyja, f. 1756, d. 4. janúar 1838, Högnadóttir bónda í Neðri-Dal, f. 1721, á lífi 1801, Þorleifssonar, og konu Högna, Guðnýjar húsfreyju, f. 1722, Sigurðardóttur.

Móðir Guðrúnar í Hólshúsi og síðari kona Sigurðar Andréssonar var Margrét húsfreyja, f. 27. mars 1802, d. 4. desember 1870, Þóroddsdóttir bónda í Dalseli u. Eyjafjöllum, f. 1761, d. 12. október 1826, Gissurarsonar bónda þar, f. 1715, d. 1782, Ísleifssonar, og konu Gissurar, Steinunnar húsfreyju, f. 1719, á lífi 1801, Filippusdóttur.
Móðir Margrétar húsfreyju Þóroddsdóttur og kona Þórodds í Dalseli var Guðrún húsfreyja, f. 1769, d. 26. apríl 1827, Sigurðardóttir bónda í Nesi í Selvogi, bónda í Vorsabæ í Flóa 1801, f. 1732, d. 25. júlí 1823, Péturssonar, og konu Sigurðar í Nesi og Vorsabæ, Járngerðar húsfreyju, f. 1730, d. 11. september 1811, Hjartardóttur.

Guðrún var alsystir
1. Guðrúnar Sigurðardóttur yngri, húsfreyju, f. 6. apríl 1834, d. 31. ágúst 1897 í Vesturheimi, kona (skildu) Helga Jónssonar bónda í Draumbæ og tomthúsmanns á Miðhúsum.
2. Járngerðar Sigurðardóttur húsfreyju í Draumbæ, Túni og Stóra-Gerði, f. 17. september 1830, d. 23. desember 1876, konu Sigurðar Jónssonar bónda og sjómanns.
Þær voru hálfsystur, af sama föður
3. Þuríðar Sigurðardóttur húsfreyju á Löndum, síðar á Stokkseyri, f. 23. september 1821, d. 8. mars 1910, fyrr gift Páli Einarssyni, síðar Magnúsi Kristjánssyni járnsmið.

Guðrún var Guðrún eldri. Hún var 7 ára með foreldrum sínum í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, 13 ára með þeim í Gularáshjáleigu þar 1840. Hún var vinnukona á Bryggjum 1850 og þar var Vigfús Magnússon sonur húsráðenda.
Guðrún var 33 ára húsfreyja á Kirkjubæ í Eyjum 1860 með Vigfúsi og sonunum Sigurði 10 ára og Magnúsi 7 ára.
Vigfús lést 1869. Guðrún var ekkja í Hólshúsi 1870 með Kristínu 9 ára hjá sér.
Á árinu 1880 var hún hjá syni sínum Magnúsi í Dölum. Hún lést 1882.

Maður Guðrúnar í Hólshúsi var Vigfús Magnússon sjómaður á Kirkjubæ, í gömlu Presthúsum og síðar í Hólshúsi f. 9. október 1815 og lést 25. febrúar 1869 af vosbúð á skipinu „Ægi“ í Útilegunni miklu 25. febrúar 1869.
Börn Guðrúnar og Vigfúsar í Hólshúsi hér nefnd:
1. Sigurður Vigfússon, (Siggi Fúsa) á Fögruvöllum, f. 29. mars 1851, d. 3. nóvember 1934.
2. Margrét Vigfúsdóttir vinnukona, f. 4. febrúar 1853.
3. Magnús Vigfússon sjómaður og landverkamaður í Presthúsum, f. 1. október 1854, d. 13. ágúst 1926.
4. Kristín Vigfúsdóttir, f. 9. mars 1861, d. 3. september 1889.
5. Guðlaug Vigfúsdóttir, f. 28. nóvember 1868, d. 21. apríl 1869, „dó af krampa“.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.