„Vigdís Þorbjörnsdóttir (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Vigdís Þorbjörnsdóttir''' húsfreyja í [[Svaðkot]]i fæddist 9. nóvember 1800 í Holtssókn, Rang. og lést 23. febrúar 1860 í Eyjum.<br>
'''Vigdís Þorbjörnsdóttir''' húsfreyja í [[Svaðkot]]i fæddist 9. nóvember 1800 í Holtssókn, Rang. og lést 23. febrúar 1860 í Eyjum.<br>
Faðir hennar var Þorbjörn bóndi í Ásólfsskála þar 1801, f. 1772, Árnason, f. (1725), Þorbjörnssonar.<br>
Faðir hans var Þorbjörn bóndi í Ásólfsskála þar 1801, f. 1761, Árnason, f. um 1732, Þorbjörnssonar, og konu  Árna  Vigdísar Jónsdóttur húsfreyju, f. 1734, d. 23. nóvember 1802. <br>
Móðir Vigdísar og kona Þorbjörns var Vilborg húsfreyja, f. 1771, Tómasdóttir.<br>
Móðir Eyjólfs og kona Þorbjörns var Vilborg húsfreyja, f. um 1764, d.  2. nóvember 1826, Tómasdóttir bónda í Aurgötu, f. 1724,  Þorsteinssonar, og konu  Tómasar Geirdísar Símonardóttur, f. 1734, d. 31. janúar 1791.<br>


Vigdís var vinnukona á Kirkjubæ 3 á Rangárvöllum 1816. <br>
Vigdís var vinnukona á Kirkjubæ 3 á Rangárvöllum 1816. <br>
Hún fluttist til Eyja 1817,  var ekkja á Ofanleiti (líklega hjáleigunni Svaðkoti)  1835, húsfreyja í Svaðkoti, Vestmannaeyjum 1845-1855.<br>
Hún fluttist til Eyja 1817,  var ekkja á Ofanleiti (líklega hjáleigunni Svaðkoti)  1835, húsfreyja í Svaðkoti, Vestmannaeyjum 1845-1855.<br>


Vigdís var systir [[Eyjólfur Þorbjörnsson (Búastöðum)|Eyjólfs Þorbjörnssonar]] bónda og hreppstjóra á [[Búastaðir|Búastöðum vestri]] og móðursystir [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgar Þórðardóttur]] í [[Elínarhús]]i.<br>
Vigdís var systir<br>
1. [[Eyjólfur Þorbjörnsson (Búastöðum)|Eyjólfs Þorbjörnssonar]] bónda og hreppstjóra á [[Búastaðir|Búastöðum vestri]],<br>
2. [[Árni Þorbjörnsson (Kirkjubæ)|Árna Þorbjörnssonar]] bónda á Kirkjubæ
og móðursystir <br>
Systurbörn hennar í Eyjum voru<br>
1. [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgar Þórðardóttir]] húsfreyja í [[Elínarhús]]i,  <br>
2. [[Geirdís Þórðardóttir (París)|Geirdís Þórðardóttir]] húsfreyja í [[París]].<br>
3. [[Þorbjörn Þórðarson (Svaðkoti)|Þorbjörn Þórðarson]] vinnumaður, sjómaður frá [[Svaðkot]]i og <br>
4. [[Sveinn Þórðarson (Brandshúsi)|Sveinn Þórðarson]] tómthúsmaður í [[Brandshús]]i.


Vigdís var tvígift.<br>
Vigdís var tvígift.<br>
I. Fyrri maður hennar, (1820), var [[Jón Þorkelsson (Svaðkoti)|Jón Þorkelsson]] bóndi í Svaðkoti, f. í nóvember 1795 í Danska Garði, d. 5. mars 1834, drukknaði. <br>
I. Fyrri maður hennar, (1820), var [[Jón Þorkelsson (Svaðkoti)|Jón Þorkelsson]] bóndi í Svaðkoti, f. í nóvember 1795 í Danska Garði, d. 5. mars 1834, drukknaði. <br>
Börn Vigdísar og Jóns hér:<br>
Börn Vigdísar og Jóns hér:<br>
1. Sveinn Jónsson, f. 16. júní 1821, d. 22. júní 1821.<br>
1. Sveinn Jónsson, f. 16. júní 1821, d. 22. júní 1821 úr ginklofa.<br>
2. Jón Jónsson, f. 4. september 1822, d. 13. september 1822.<br>
2. Jón Jónsson, f. 4. september 1822, d. 13. september 1822 „af sinadráttarveiki“, mun vera ginklofi.<br>
3. [[Vilborg Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Vilborg Jónsdóttir]], f. 27. október 1823, d. 29. október 1878 á Vilborgarstöðum..<br>  
3. [[Vilborg Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Vilborg Jónsdóttir]], f. 27. október 1823, d. 29. október 1878 á Vilborgarstöðum.<br>  
4. Þorbjörn Jónsson, f. 11. desember 1824, d. 19. desember 1824.<br>
4. Þorbjörn Jónsson, f. 11. desember 1824, d. 19. desember 1824 úr ginklofa.<br>
5. [[Guðríður Jónsdóttir (Búastöðum)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 6. ágúst 1829, d. 15. ágúst 1867, kona [[Sigurður Torfason (hreppstjóri)|Sigurðar Torfasonar]] hreppstjóra.<br>
5. [[Guðríður Jónsdóttir (Búastöðum)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 6. ágúst 1829, d. 15. ágúst 1867, kona [[Sigurður Torfason (hreppstjóri)|Sigurðar Torfasonar]] hreppstjóra.<br>
6. Geirdís Jónsdóttir, f. 1. ágúst 1832, d. 7. ágúst 1832.<br>
6. Geirdís Jónsdóttir, f. 1. ágúst 1832, d. 7. ágúst 1832 úr ginklofa.<br>
7. Þuríður Jónsdóttir, f. 29. apríl 1834, d. 6. maí 1834.<br>
7. Þuríður Jónsdóttir, f. 29. apríl 1834, d. 6. maí 1834 úr ginklofa.<br>


II. Síðari maður Vigdísar, (7. nóvember 1835), var [[Árni Eiríksson (Svaðkoti)|Árni Eiríksson]] bóndi og sjómaður frá Fossi í Mýrdal, f. 10. maí 1798, d. 20. október 1873.  
II. Síðari maður Vigdísar, (7. nóvember 1835), var [[Árni Eiríksson (Svaðkoti)|Árni Eiríksson]] bóndi og sjómaður frá Fossi í Mýrdal, f. 10. maí 1798, d. 20. október 1873.  
Lína 26: Lína 33:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]]
[[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]]

Núverandi breyting frá og með 7. október 2021 kl. 17:35

Vigdís Þorbjörnsdóttir húsfreyja í Svaðkoti fæddist 9. nóvember 1800 í Holtssókn, Rang. og lést 23. febrúar 1860 í Eyjum.
Faðir hans var Þorbjörn bóndi í Ásólfsskála þar 1801, f. 1761, Árnason, f. um 1732, Þorbjörnssonar, og konu Árna Vigdísar Jónsdóttur húsfreyju, f. 1734, d. 23. nóvember 1802.
Móðir Eyjólfs og kona Þorbjörns var Vilborg húsfreyja, f. um 1764, d. 2. nóvember 1826, Tómasdóttir bónda í Aurgötu, f. 1724, Þorsteinssonar, og konu Tómasar Geirdísar Símonardóttur, f. 1734, d. 31. janúar 1791.

Vigdís var vinnukona á Kirkjubæ 3 á Rangárvöllum 1816.
Hún fluttist til Eyja 1817, var ekkja á Ofanleiti (líklega hjáleigunni Svaðkoti) 1835, húsfreyja í Svaðkoti, Vestmannaeyjum 1845-1855.

Vigdís var systir
1. Eyjólfs Þorbjörnssonar bónda og hreppstjóra á Búastöðum vestri,
2. Árna Þorbjörnssonar bónda á Kirkjubæ og móðursystir
Systurbörn hennar í Eyjum voru
1. Vilborgar Þórðardóttir húsfreyja í Elínarhúsi,
2. Geirdís Þórðardóttir húsfreyja í París.
3. Þorbjörn Þórðarson vinnumaður, sjómaður frá Svaðkoti og
4. Sveinn Þórðarson tómthúsmaður í Brandshúsi.

Vigdís var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (1820), var Jón Þorkelsson bóndi í Svaðkoti, f. í nóvember 1795 í Danska Garði, d. 5. mars 1834, drukknaði.
Börn Vigdísar og Jóns hér:
1. Sveinn Jónsson, f. 16. júní 1821, d. 22. júní 1821 úr ginklofa.
2. Jón Jónsson, f. 4. september 1822, d. 13. september 1822 „af sinadráttarveiki“, mun vera ginklofi.
3. Vilborg Jónsdóttir, f. 27. október 1823, d. 29. október 1878 á Vilborgarstöðum.
4. Þorbjörn Jónsson, f. 11. desember 1824, d. 19. desember 1824 úr ginklofa.
5. Guðríður Jónsdóttir húsfreyja á Búastöðum, f. 6. ágúst 1829, d. 15. ágúst 1867, kona Sigurðar Torfasonar hreppstjóra.
6. Geirdís Jónsdóttir, f. 1. ágúst 1832, d. 7. ágúst 1832 úr ginklofa.
7. Þuríður Jónsdóttir, f. 29. apríl 1834, d. 6. maí 1834 úr ginklofa.

II. Síðari maður Vigdísar, (7. nóvember 1835), var Árni Eiríksson bóndi og sjómaður frá Fossi í Mýrdal, f. 10. maí 1798, d. 20. október 1873.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.