„Karl Sigurðsson (Litlalandi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 6624.jpg|thumb|220px|Karl]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 6624.jpg|thumb|220px|''Karl Kjartan Sigurðsson.]] | ||
'''Karl Sigurðsson''', [[Litlaland]]i, fæddist 16. nóvember 1905 í Vestmannaeyjum og lést 5. maí 1959. Foreldrar hans voru [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] og [[Halldóra Hjörleifsdóttir (Litlalandi)|Halldóra Hjörleifsdóttir]]. Karl varð formaður árið 1927 með [[Auður|Auði]] og eftir það meðal annars með [[Ágústa|Ágústu]] og [[Þorgeir Goði|Þorgeir Goða]]. | |||
'''Karl Sigurðsson''', [[Litlaland]]i, fæddist 16. nóvember 1905 í Vestmannaeyjum og lést 5. maí 1959. Foreldrar hans voru Sigurður Hróbjartsson og [[Halldóra Hjörleifsdóttir]]. Karl varð formaður árið 1927 með [[Auður|Auði]] og eftir | |||
[[Benedikt Sæmundsson]] vélstjóri frá [[Fagrafell]]i í Vestmannaeyjum samdi kvæði um Karl og hér birtum við tvö erindi af sex: | [[Benedikt Sæmundsson]] vélstjóri frá [[Fagrafell]]i í Vestmannaeyjum samdi kvæði um Karl og hér birtum við tvö erindi af sex: | ||
Lína 23: | Lína 22: | ||
:''sér í lagi síld að háfa | :''sér í lagi síld að háfa | ||
:''á síldarmiðum, norður þar. | :''á síldarmiðum, norður þar. | ||
{{Heimildir| | |||
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2000.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Karl Kjartan Sigurðsson''' skipstjóri frá [[Litlaland]]i fæddist 16. nóvember 1905 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og lést 5. maí 1959.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] sjómaður, útgerðarmaður, f. 8. september 1883 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1931, og kona hans [[Halldóra Hjörleifsdóttir (Litlalandi)|Halldóra Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 20. mars 1879 á Ysta-Bæli u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1953.<br> | |||
Börn Halldóru og Sigurðar:<br> | |||
1. [[Margrét Sigurðardóttir (Litlalandi)|Margrét Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2000. Hún var ættleidd af Sigurði, en var dóttir Halldóru konu hans og Sigurjóns Árnasonar vinnumanns á Fit u. Eyjafjöllum.<br> | |||
2. [[Karl Sigurðsson (Litlalandi)|Karl Kjartan Sigurðsson]] skipstjóri, f. 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum, síðast í Reykjavík, d. 5. maí 1959.<br> | |||
3. [[Kristín Dagbjört Sigurðardóttir]], f. 8. janúar 1910 í Hraungerði, síðast að Baldursgötu 10 í Reykjavík, d. 2. júlí 1943.<br> | |||
4. [[Guðmunda Sigurðardóttir (Litlalandi)|Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. mars 1916 á Litlalandi, síðast í Reykjavík, d. 5. febrúar 1992.<br> | |||
5. [[Bernódía Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1920 á Litlalandi, d. 1. desember 1991.<br> | |||
6. Andvana stúlka, f. 29. mars 1922 á Litlalandi.<br> | |||
Börn Halldóru frá fyrra sambandi og hálfsystkini Karls voru:<br> | |||
1. [[Margrét Sigurðardóttir (Litlalandi)|Margrét Sigurðardóttir]], f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2000. (Sjá ofar).<br> | |||
2. [[Árni Sigurjónsson (vélstjóri)|Árni Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, olíuafgreiðslumaður í [[Skáli|Skála]], f. 25. nóvember 1903 á Fit, d. 15. júlí 1971. | |||
Föðursystkini Karls í Eyjum voru:<br> | |||
1. [[Sigríður Hróbjartsdóttir (Lyngbergi)|Sigríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja í Bergholti, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.<br> | |||
2. [[Oktavía Hróbjartsdóttir|Oktavía Hróbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Brattland]]i, f. 31. maí 1890, d. 20. desember 1977.<br> | |||
Karl var með foreldrum sínum á Oddssstöðum, síðan í [[Hraungerði]] í nokkur ár, en á Litlalandi frá 1912.<br> | |||
Hann stundaði sjómennsku frá fermingaraldri og varð skipstjóri um tvítugt, á nokkrum bátum á vetrarvertíðum og síldarvertíðum við Norðurland í hálfan annan áratug.<br> | |||
Þau Sigurbjörg giftu sig 1930, eignuðust Sigurð Hróbjarts á Stað 1931.<br> | |||
Þau fluttu til Reykjavíkur 1939 og bjuggu þar síðan.<br> | |||
Þar var Karl skipstjóri um skeið og þar fæddist þeim Hanný 1941.<br> | |||
Karl lést í Reykjavík 1959. Sigurbjörg stundaði ýmis störf meðal annars rekstur á [[Hótel Berg]] um skeið. Hún lést 2003. | |||
<center>[[Mynd:Karl og Sigurbjörg.JPG|ctr|400px]]</center> | |||
<center>''Karls Sigurðsson og Sigurbjörg Ingimundardóttir.</center> | |||
I. Kona Karls, (17. maí 1930), var [[Sigurbjörg Ingimundardóttir (Stað)|Sigurbjörg Ingimundardóttir]] frá Siglufirði, f. 1. júní 1909 í Fljótum í Skagafirði, d. 29. september 2003.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Sigurður H. Karlsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjarts Karlsson]] togarasjómaður, farmaður, f. 9. mars 1931 á Stað, d. 29. nóvember 2017.<br> | |||
2. Hanný Karlsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1941 í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Jón Eiríkur Sveinsson. Síðari maður hennar er Ingvi Hallgrímsson. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hraungerði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Litlalandi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Stað]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]] | |||
== Myndir af Karli == | == Myndir af Karli == | ||
Lína 34: | Lína 88: | ||
Mynd:KG-mannamyndir 7860.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 7860.jpg | ||
</gallery> | </gallery> | ||
Núverandi breyting frá og með 18. desember 2023 kl. 20:16
Karl Sigurðsson, Litlalandi, fæddist 16. nóvember 1905 í Vestmannaeyjum og lést 5. maí 1959. Foreldrar hans voru Sigurður Hróbjartsson og Halldóra Hjörleifsdóttir. Karl varð formaður árið 1927 með Auði og eftir það meðal annars með Ágústu og Þorgeir Goða.
Benedikt Sæmundsson vélstjóri frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum samdi kvæði um Karl og hér birtum við tvö erindi af sex:
- Af því þú varst Eyjamaður
- alinn upp við reiðan sjó
- var þinn andi ýmist glaður
- eða minnti á hret og snjó.
- Ungur varstu aflamaður
- alla tíð í fremstu röð
- sigldir fram, til sóknar hraður
- sem þín skipshöfn djörf og glöð.
- Stutt þó væri storma milli
- þú stefndir fram, í djörfum leik
- fiskaðir af frægð og snilli
- forusta þín aldrei sveik.
- Svo var eins og sérstök gáfa
- segði þér hvar fiskur var
- sér í lagi síld að háfa
- á síldarmiðum, norður þar.
Heimildir
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2000.
Frekari umfjöllun
Karl Kjartan Sigurðsson skipstjóri frá Litlalandi fæddist 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum og lést 5. maí 1959.
Foreldrar hans voru Sigurður Hróbjartsson sjómaður, útgerðarmaður, f. 8. september 1883 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1931, og kona hans Halldóra Hjörleifsdóttir húsfreyja, f. 20. mars 1879 á Ysta-Bæli u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1953.
Börn Halldóru og Sigurðar:
1. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2000. Hún var ættleidd af Sigurði, en var dóttir Halldóru konu hans og Sigurjóns Árnasonar vinnumanns á Fit u. Eyjafjöllum.
2. Karl Kjartan Sigurðsson skipstjóri, f. 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum, síðast í Reykjavík, d. 5. maí 1959.
3. Kristín Dagbjört Sigurðardóttir, f. 8. janúar 1910 í Hraungerði, síðast að Baldursgötu 10 í Reykjavík, d. 2. júlí 1943.
4. Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. mars 1916 á Litlalandi, síðast í Reykjavík, d. 5. febrúar 1992.
5. Bernódía Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1920 á Litlalandi, d. 1. desember 1991.
6. Andvana stúlka, f. 29. mars 1922 á Litlalandi.
Börn Halldóru frá fyrra sambandi og hálfsystkini Karls voru:
1. Margrét Sigurðardóttir, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2000. (Sjá ofar).
2. Árni Sigurjónsson sjómaður, vélstjóri, olíuafgreiðslumaður í Skála, f. 25. nóvember 1903 á Fit, d. 15. júlí 1971.
Föðursystkini Karls í Eyjum voru:
1. Sigríður Hróbjartsdóttir húsfreyja í Bergholti, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.
2. Oktavía Hróbjartsdóttir húsfreyja á Brattlandi, f. 31. maí 1890, d. 20. desember 1977.
Karl var með foreldrum sínum á Oddssstöðum, síðan í Hraungerði í nokkur ár, en á Litlalandi frá 1912.
Hann stundaði sjómennsku frá fermingaraldri og varð skipstjóri um tvítugt, á nokkrum bátum á vetrarvertíðum og síldarvertíðum við Norðurland í hálfan annan áratug.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1930, eignuðust Sigurð Hróbjarts á Stað 1931.
Þau fluttu til Reykjavíkur 1939 og bjuggu þar síðan.
Þar var Karl skipstjóri um skeið og þar fæddist þeim Hanný 1941.
Karl lést í Reykjavík 1959. Sigurbjörg stundaði ýmis störf meðal annars rekstur á Hótel Berg um skeið. Hún lést 2003.
I. Kona Karls, (17. maí 1930), var Sigurbjörg Ingimundardóttir frá Siglufirði, f. 1. júní 1909 í Fljótum í Skagafirði, d. 29. september 2003.
Börn þeirra:
1. Sigurður Hróbjarts Karlsson togarasjómaður, farmaður, f. 9. mars 1931 á Stað, d. 29. nóvember 2017.
2. Hanný Karlsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1941 í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Jón Eiríkur Sveinsson. Síðari maður hennar er Ingvi Hallgrímsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.