„Blik 1951/Elliheimili Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1951 =Elliheimili Vestmannaeyja= <br> ctr|200px Þess má vænta, að 11. nóvember verði jafnan talinn merkisdagur í ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




<center>[[Mynd: 1951 b 73 A.jpg|ctr|400px]]</center>


=Elliheimili Vestmannaeyja=
 
<big><big><big><center>''Elliheimili Vestmannaeyja''</center></big></big>
<br>
<br>
[[Mynd: 1951, bls. 73.jpg|ctr|200px]]
Þess má vænta, að 11. nóvember verði jafnan talinn merkisdagur í             
Þess má vænta, að 11. nóvember verði jafnan talinn merkisdagur í             
menningarsögu Vestmannaeyja,  
menningarsögu Vestmannaeyja,  
Lína 23: Lína 23:
Öllum ber saman um nauðsyn athvarfs fyrir aldrað fólk, sem ýmissa orsaka vegna hefir ekki ástæðu til að dvelja á heimilum skyldmenna, ef þá nokkrir eru, eða svo nákomnir, að þeir telji sér skyldur í þeim efnum. Hefur því eins og kunnugt er, verið leitað til sjúkrahússins, þegar nauðsyn rak, en það að sjálfsögðu valdið nokkrum truflunum á starfsemi sjúkrahússins.<br>
Öllum ber saman um nauðsyn athvarfs fyrir aldrað fólk, sem ýmissa orsaka vegna hefir ekki ástæðu til að dvelja á heimilum skyldmenna, ef þá nokkrir eru, eða svo nákomnir, að þeir telji sér skyldur í þeim efnum. Hefur því eins og kunnugt er, verið leitað til sjúkrahússins, þegar nauðsyn rak, en það að sjálfsögðu valdið nokkrum truflunum á starfsemi sjúkrahússins.<br>
Allmikið fé hefir verið áætlað af bæjarstjórninni til nýbyggingar elliheimilis, en ekki varð af framkvæmdum. Og svo kom Fjárhagsráð til sögunnar, sem ekki viðurkenndi þörfina, og synjaði jafnan um fjárfestingarleyfi.<br>
Allmikið fé hefir verið áætlað af bæjarstjórninni til nýbyggingar elliheimilis, en ekki varð af framkvæmdum. Og svo kom Fjárhagsráð til sögunnar, sem ekki viðurkenndi þörfina, og synjaði jafnan um fjárfestingarleyfi.<br>
Fyrsti fundur í elliheimilisnefnd var haldinn 28. apríl 1944. Hana skipuðu þá frú [[Elínborg Gísladóttir]], [[Einar Guttormsson]], [[Guðmundur Sigurðsson]], [[Guðlaugur Hansson]] og þáverandi bæjarstjóri, [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónsson]].<br>
Fyrsti fundur í elliheimilisnefnd var haldinn 28. apríl 1944. Hana skipuðu þá frú [[Elínborg Gísladóttir]], [[Einar Guttormsson]], [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]], [[Guðlaugur Hansson]] og þáverandi bæjarstjóri, [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónsson]].<br>
Nú skipa nefndina, frú Elínborg, Einar og Guðmundur, sem hafa starfað í nefndinni frá upphafi, [[Hallberg Halldórsson]] og Ólafur Kristjánsson.<br>
Nú skipa nefndina, frú Elínborg, Einar og Guðmundur, sem hafa starfað í nefndinni frá upphafi, [[Hallberg Halldórsson (kaupmaður)|Hallberg Halldórsson]] og Ólafur Kristjánsson.<br>
Þegar vonlaust var orðið um nýbyggingu að sinni, lagði nefndin til á fundi sínum 24. júlí 1948, að bæjarsjóður keypti húseignina  
Þegar vonlaust var orðið um nýbyggingu að sinni, lagði nefndin til á fundi sínum 24. júlí 1948, að bæjarsjóður keypti húseignina  
[[Skálholt-yngra|Skálholt]], til þess að hefja þar vísi að þeirri starfsemi, þó nefndin væri að sjálfsögðu ekki ánægð með þetta, þar eð allar hugmyndir í þessum efnum höfðu byggzt á því, að byggt yrði nýtt hús.<br>
[[Skálholt-yngra|Skálholt]], til þess að hefja þar vísi að þeirri starfsemi, þó nefndin væri að sjálfsögðu ekki ánægð með þetta, þar eð allar hugmyndir í þessum efnum höfðu byggzt á því, að byggt yrði nýtt hús.<br>
Lína 36: Lína 36:
[[Jes A. Gíslason]] gaf þúsund krónur, sem er óráðstafað.<br>
[[Jes A. Gíslason]] gaf þúsund krónur, sem er óráðstafað.<br>
Karlakór Vestmannaeyja og barnakórinn „Smávinir“ undir stjórn [[Helgi Þorláksson|Helga Þorlákssonar]] og formennsku [[Ragnar Halldórsson|Ragnars Halldórssonar]], gáfu 2300 krónur til kaupa á hljóðfæri. Þessu er ekki ráðstafað.<br>
Karlakór Vestmannaeyja og barnakórinn „Smávinir“ undir stjórn [[Helgi Þorláksson|Helga Þorlákssonar]] og formennsku [[Ragnar Halldórsson|Ragnars Halldórssonar]], gáfu 2300 krónur til kaupa á hljóðfæri. Þessu er ekki ráðstafað.<br>
Knattspyrnuflokkur. Týs
Börn  og  tengdabörn  hinnar látnu merkiskonu, [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Mörtu Jónsdóttur]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]], hafa stofnað minningarsjóð um hana með kr. 7.500,00. Skal tekjum sjóðsins varið til þess að gleðja vistmenn heimilisins.<br>
Börn  og  tengdabörn  hinnar látnu merkiskonu, [[Marta Jónsdóttir|Mörtu Jónsdóttur]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]], hafa stofnað minningarsjóð um hana með kr. 7.500,00. Skal tekjum sjóðsins varið til þess að gleðja vistmenn heimilisins.<br>
[[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjón]] og [[Þorleifur Einarsson (Túnsbergi)|Þorleifur]] Einarssynir hafa gefið 500 krónur til minningar um móður þeirra [[Þuríður Ólafsdóttir (Breiðholti)|Þuríði Ólafsdóttur]].<br>
[[Guðjón Einarsson í Breiðholti|Guðjón]] og [[Þorleifur Einarsson á Túnsbergi|Þorleifur]] Einarssynir hafa gefið 500 krónur til minningar um móður þeirra [[Þuríður Ólafsdóttir í Breiðholti|Þuríði Ólafsdóttur]].<br>
Auk þess hafa minni gjafir og áheit borizt, að upphæð um kr. 1.000 kr. [[Haraldur Eiríksson|Har. Eiríksson h.f.]] gaf vegglampa í setustofu.<br>
Auk þess hafa minni gjafir og áheit borizt, að upphæð um kr. 1.000 kr. [[Haraldur Eiríksson|Har. Eiríksson h.f.]] gaf vegglampa í setustofu.<br>
Þessu fólki og félögum, færir elliheimilisnefnd  beztu þakkir.<br>
Þessu fólki og félögum, færir elliheimilisnefnd  beztu þakkir.<br>
Elliheimilið fer nú að starfa og hefir [[Lilja Finnbogadóttir]] frá [[Vallartún]]i tekið að sér forstöðu heimilisins.<br>
Elliheimilið fer nú að starfa og hefir [[Lilja Finnbogadóttir (Vallartúni)|Lilja Finnbogadóttir]] frá [[Vallartún]]i tekið að sér forstöðu heimilisins.<br>
Ég vil svo enda þessi orð mín með því að óska þessu heimili vistmönnum og starfsfólki alls hins bezta og vona að með þessu verði bætt úr brýnni þörf og verði upphaf þess, að samfélag okkar hér í Eyjum sjái öllum þeim öldruðum mönnum og konum, sem hér dvelja og þess þurfa, fyrir notalegu heimili til dvalar á ævikvöldum.“<br>
Ég vil svo enda þessi orð mín með því að óska þessu heimili vistmönnum og starfsfólki alls hins bezta og vona að með þessu verði bætt úr brýnni þörf og verði upphaf þess, að samfélag okkar hér í Eyjum sjái öllum þeim öldruðum mönnum og konum, sem hér dvelja og þess þurfa, fyrir notalegu heimili til dvalar á ævikvöldum.“<br>
Húsið Skálholt, nr. 43 við [[Urðavegur|Urðaveg]]  er  byggt  árið 1925.<br>
Húsið Skálholt, nr. 43 við [[Urðavegur|Urðaveg]]  er  byggt  árið 1925.<br>
Hjónin [[Gísli Magnússon]] útgerðarmaður og [[Sigríður Einarsdóttir í Skálholti|Sigríður]] kona hans létu byggja húsið. Það er allt úr steinsteypu og var á sínum tíma talið vandaðasta íbúðarhús í Eyjum. Í húsinu eru 13 íbúðarherbergi, setustofa, borðstofa, eldhús og búr, þrjár geymslur, fjögur snyrtiherbergi, þar af eitt með baði.<br>
Hjónin [[Gísli Magnússon (Skálholti)|Gísli Magnússon]] útgerðarmaður og [[Sigríður Einarsdóttir (Skálholti)|Sigríður]] kona hans létu byggja húsið. Það er allt úr steinsteypu og var á sínum tíma talið vandaðasta íbúðarhús í Eyjum. Í húsinu eru 13 íbúðarherbergi, setustofa, borðstofa, eldhús og búr, þrjár geymslur, fjögur snyrtiherbergi, þar af eitt með baði.<br>
Gagngerð viðgerð og miklar breytingar fóru fram á húsinu bæði innan og utan. Hersetumenn þeir, er hér dvöldu á styrjaldarárunum, notuðu húsið til íbúðar og þurfti húsið af þeim sökum mikillar viðgerðar við.<br>
Gagngerð viðgerð og miklar breytingar fóru fram á húsinu bæði innan og utan. Hersetumenn þeir, er hér dvöldu á styrjaldarárunum, notuðu húsið til íbúðar og þurfti húsið af þeim sökum mikillar viðgerðar við.<br>
Enn er ýmislegl ógert, svo að elliheimilið fullnægi þeim kröfum, sem gera verður um dvalarskilyrði þar, þó að mikið sé fengið. Þar er þá fyrst að nefna hlýjan og bjartan vinnuskála fyrir blessað gamla fólkið, sérstaklega karlmennina. Enginn getur lifað á „einu saman brauði“ og sízt gamalt fólk, sem unnið hefir nótt með degi langa ævi. Vinnan er því gleðigjafi til hinztu stundar, ef kraftarnir og heilsan leyfa, og vinnugleði sinnar verða vistmenn Elliheimilis Vestmannaeyja að fá að njóta svo sem kostur er.<br>
Enn er ýmislegl ógert, svo að elliheimilið fullnægi þeim kröfum, sem gera verður um dvalarskilyrði þar, þó að mikið sé fengið. Þar er þá fyrst að nefna hlýjan og bjartan vinnuskála fyrir blessað gamla fólkið, sérstaklega karlmennina. Enginn getur lifað á „einu saman brauði“ og sízt gamalt fólk, sem unnið hefir nótt með degi langa ævi. Vinnan er því gleðigjafi til hinztu stundar, ef kraftarnir og heilsan leyfa, og vinnugleði sinnar verða vistmenn Elliheimilis Vestmannaeyja að fá að njóta svo sem kostur er.<br>
Þegar þetta er skrifað dvelja á elliheimilinu 6 konur og 4 karlmenn.
Þegar þetta er skrifað dvelja á elliheimilinu 6 konur og 4 karlmenn.
:::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
 
:::::::::::—o—


----
<br>
<br>
<br>
<br>
Lína 56: Lína 57:
Gráttu, og þú munt gráta einn.
Gráttu, og þú munt gráta einn.


:::::::::::—o—
:::::::::Guðbrandur sínu gulli ver<br>
:::::::::í gömul útvarpstæki.<br>
:::::::::Illa hann með fjármál fer,<br>
:::::::::fallega notar klæki.
:::::::::Hreinn við lærdóm hálfur er,<br>
:::::::::af hrundum teiknar myndir.<br>
:::::::::Þyrfti að halda hendi að sér<br>
:::::::::og hætta við slíkar syndir.
::::::::::''Gylfi Guðnason, I. bekk.''




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2018 kl. 18:26

Efnisyfirlit 1951



ctr


Elliheimili Vestmannaeyja


Þess má vænta, að 11. nóvember verði jafnan talinn merkisdagur í menningarsögu Vestmannaeyja, því að þennan dag 1950 var Elliheimili Vestmannaeyja vígt með virðulegri viðhöfn. Við þá athöfn flutti bæjarstjórinn, hr. Ólafur Á. Kristjánsson, ræðu þá, sem hér er birt. Í henni er greint frá aðdraganda að stofnun Elliheimilisins o.fl. í því sambandi:

„Heiðruðu tilheyrendur.
Ég vil leyfa mér með fáum orðum að lýsa aðdraganda þess, að þetta hús var keypt til þess að verða vísir að elliheimili hér í bæ.
Allmörg ár eru síðan farið var að ræða það fyrir alvöru að koma hér upp heimili fyrir aldrað fólk, eins og víða annarsstaðar hér á landi.
Öllum ber saman um nauðsyn athvarfs fyrir aldrað fólk, sem ýmissa orsaka vegna hefir ekki ástæðu til að dvelja á heimilum skyldmenna, ef þá nokkrir eru, eða svo nákomnir, að þeir telji sér skyldur í þeim efnum. Hefur því eins og kunnugt er, verið leitað til sjúkrahússins, þegar nauðsyn rak, en það að sjálfsögðu valdið nokkrum truflunum á starfsemi sjúkrahússins.
Allmikið fé hefir verið áætlað af bæjarstjórninni til nýbyggingar elliheimilis, en ekki varð af framkvæmdum. Og svo kom Fjárhagsráð til sögunnar, sem ekki viðurkenndi þörfina, og synjaði jafnan um fjárfestingarleyfi.
Fyrsti fundur í elliheimilisnefnd var haldinn 28. apríl 1944. Hana skipuðu þá frú Elínborg Gísladóttir, Einar Guttormsson, Guðmundur Sigurðsson, Guðlaugur Hansson og þáverandi bæjarstjóri, Hinrik Jónsson.
Nú skipa nefndina, frú Elínborg, Einar og Guðmundur, sem hafa starfað í nefndinni frá upphafi, Hallberg Halldórsson og Ólafur Kristjánsson.
Þegar vonlaust var orðið um nýbyggingu að sinni, lagði nefndin til á fundi sínum 24. júlí 1948, að bæjarsjóður keypti húseignina Skálholt, til þess að hefja þar vísi að þeirri starfsemi, þó nefndin væri að sjálfsögðu ekki ánægð með þetta, þar eð allar hugmyndir í þessum efnum höfðu byggzt á því, að byggt yrði nýtt hús.
Á fundi bæjarstjórnar 30. júní sama ár var samþykkt samhljóða að kaupa eignina fyrir kr. 140.000,00, og afsal undirritað 30. september sama ár.
Á húsinu þurfti að gera miklar breytingar og endurbætur, og eru nú liðin 2 ár síðan þær hófust. Alls mun húsið nú kosta um kr. 520.000,00 með því innbúi sem komið er. Ennþá er allmikill kostnaður eftir við lagfæringu lóðar o.fl. —
Gestir munu af eigin sjón kynnast híbýlum, en gert er ráð fyrir, að húsið rúmi 23 vistmenn, auk starfsfólks.
Einstaklingar og félög hafa sýnt þessu máli skilning og velvilja með peningagjöfum.
Kvenfélagið Líkn hefir gefið húsgögn í setustofu, ásamt ljósakrónu. Auk þess lín og ullarteppi í 20 rúm, alls að verðmæti um 17 þúsund krónur.
Frú Guðríður Þóroddsdóttir, frá Víðidal, hefir gefið rúmar 5 þúsund krónur, sem varið var til kaupa á borðbúnaði.
Sjómannadagsráð gaf 10 þúsund krónur, sem varið var til kaupa á vefnaðarvöru, og til sérstaks búnaðar í herbergi sjómanna.
Jes A. Gíslason gaf þúsund krónur, sem er óráðstafað.
Karlakór Vestmannaeyja og barnakórinn „Smávinir“ undir stjórn Helga Þorlákssonar og formennsku Ragnars Halldórssonar, gáfu 2300 krónur til kaupa á hljóðfæri. Þessu er ekki ráðstafað.
Börn og tengdabörn hinnar látnu merkiskonu, Mörtu Jónsdóttur frá Baldurshaga, hafa stofnað minningarsjóð um hana með kr. 7.500,00. Skal tekjum sjóðsins varið til þess að gleðja vistmenn heimilisins.
Guðjón og Þorleifur Einarssynir hafa gefið 500 krónur til minningar um móður þeirra Þuríði Ólafsdóttur.
Auk þess hafa minni gjafir og áheit borizt, að upphæð um kr. 1.000 kr. Har. Eiríksson h.f. gaf vegglampa í setustofu.
Þessu fólki og félögum, færir elliheimilisnefnd beztu þakkir.
Elliheimilið fer nú að starfa og hefir Lilja Finnbogadóttir frá Vallartúni tekið að sér forstöðu heimilisins.
Ég vil svo enda þessi orð mín með því að óska þessu heimili vistmönnum og starfsfólki alls hins bezta og vona að með þessu verði bætt úr brýnni þörf og verði upphaf þess, að samfélag okkar hér í Eyjum sjái öllum þeim öldruðum mönnum og konum, sem hér dvelja og þess þurfa, fyrir notalegu heimili til dvalar á ævikvöldum.“

Húsið Skálholt, nr. 43 við Urðaveg er byggt árið 1925.
Hjónin Gísli Magnússon útgerðarmaður og Sigríður kona hans létu byggja húsið. Það er allt úr steinsteypu og var á sínum tíma talið vandaðasta íbúðarhús í Eyjum. Í húsinu eru 13 íbúðarherbergi, setustofa, borðstofa, eldhús og búr, þrjár geymslur, fjögur snyrtiherbergi, þar af eitt með baði.
Gagngerð viðgerð og miklar breytingar fóru fram á húsinu bæði innan og utan. Hersetumenn þeir, er hér dvöldu á styrjaldarárunum, notuðu húsið til íbúðar og þurfti húsið af þeim sökum mikillar viðgerðar við.
Enn er ýmislegl ógert, svo að elliheimilið fullnægi þeim kröfum, sem gera verður um dvalarskilyrði þar, þó að mikið sé fengið. Þar er þá fyrst að nefna hlýjan og bjartan vinnuskála fyrir blessað gamla fólkið, sérstaklega karlmennina. Enginn getur lifað á „einu saman brauði“ og sízt gamalt fólk, sem unnið hefir nótt með degi langa ævi. Vinnan er því gleðigjafi til hinztu stundar, ef kraftarnir og heilsan leyfa, og vinnugleði sinnar verða vistmenn Elliheimilis Vestmannaeyja að fá að njóta svo sem kostur er.
Þegar þetta er skrifað dvelja á elliheimilinu 6 konur og 4 karlmenn.

Þ.Þ.V.
—o—



Hlæ þú, og allur heimurinn mun hlæja með þér.
Gráttu, og þú munt gráta einn.

—o—
Guðbrandur sínu gulli ver
í gömul útvarpstæki.
Illa hann með fjármál fer,
fallega notar klæki.


Hreinn við lærdóm hálfur er,
af hrundum teiknar myndir.
Þyrfti að halda hendi að sér
og hætta við slíkar syndir.
Gylfi Guðnason, I. bekk.