„Finnbogi Björnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Finnbogi Bjornsson.jpg|thumb|200px|''Finnbogi Björnsson.]]
'''Finnbogi Björnsson''' bóndi, útvegsmaður og formaður í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] fæddist 1. janúar 1856 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1943 í Eyjum.  
'''Finnbogi Björnsson''' bóndi, útvegsmaður og formaður í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] fæddist 1. janúar 1856 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1943 í Eyjum.  


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar Finnboga voru [[Björn Einarsson]] bóndi í Neðri-Dal, f. 1828, og kona hans (18. október 1855) [[Guðríður Hallvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 1826. (Sjá Björn og Guðríði)
Foreldrar Finnboga voru [[Björn Einarsson]] bóndi í Neðri-Dal, f. 1828, og kona hans (18. október 1855) [[Guðríður Hallvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 1826. (Sjá Björn og Guðríði)


==Lífsferill==
=Lífsferill=
Þau Björn og Guðríður, foreldrar Finnboga, fluttust frá Forsæti í Landeyjum að [[Sjólyst]] í Eyjum 1860 og með þeim [[Guðbjörg Björnsdóttir|Guðbjörg]] 6 ára og Finnbogi 4 ára, en árið 1861 fluttust þau að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] (4. býli) og bjuggu þar meðan Björn lifði. <br>
Þau Björn og Guðríður, foreldrar Finnboga, fluttust frá Forsæti í Landeyjum að [[Sjólyst]] í Eyjum 1860 og með þeim [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjörg]] 6 ára og Finnbogi 4 ára, en árið 1861 fluttust þau að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] (4. býli) og bjuggu þar meðan Björn lifði. <br>
Finnbogi leitaði til Austurlands 1884 og var vinnumaður á Eiríksstöðum í Seyðisfirði 1885. <br>
Finnbogi leitaði til Austurlands 1884 og var vinnumaður á Eiríksstöðum í Seyðisfirði 1885. <br>


Hann kvæntist [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] 26. september 1885. Þau voru þá vinnufólk á Eiríksstöðum.<br>
Hann kvæntist [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] 26. september 1885. Þau voru þá vinnufólk á Eiríksstöðum.<br>
Þau Rósa fluttust til Eyja 1888 með börnin [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 1885 og [[Ágúst Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1887. Þar bjuggu þau fyrst á [[Uppsalir|Uppsölum]], en fluttu fljótlega að [[Pétursborg]] og þar fæddist [[Stefán Finnbogason|Stefán]] 1889 og [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]] 1891. Árið eftir flutti fjölskyldan að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og bjó þar síðan. Þar fæddist [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]] 1893.<br>
Þau Rósa fluttust til Eyja 1888 með börnin [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 1885 og [[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1887. Þar bjuggu þau fyrst á [[Uppsalir|Uppsölum]], en fluttu fljótlega að [[Pétursborg]] og þar fæddist [[Stefán Finnbogason|Stefán]] 1889 og [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]] 1891. Árið eftir flutti fjölskyldan að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og bjó þar síðan. Þar fæddist [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]] 1893.<br>
Finnbogi hóf snemma útveg, sjómennsku og formennsku á áraskipum. Hann var stýrimaður á hákarlajöktum. Hann sótti nokkra báta til Danmerkur, meðal annarra gamla Skaftfelling. Sem bóndi hafði hann einnig fuglatekju.<br>
Finnbogi hóf snemma útveg, sjómennsku og formennsku á áraskipum. Hann var stýrimaður á hákarlajöktum. Hann sótti nokkra báta til Danmerkur, meðal annarra gamla Skaftfelling. Sem bóndi hafði hann einnig fuglatekju.<br>
Á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafninu]] eru gamalt úr og fiskikrókar honum merktir.<br>  
Á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafninu]] eru gamalt úr og fiskikrókar honum merkt.<br>  
[[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] lézt 6. janúar 1907 í Norðurgarði.<br>
[[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] lézt 6. janúar 1907 í Norðurgarði.<br>
Börn þeirra Rósu:  
Börn þeirra Rósu voru:
#[[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 7. desember 1885,  
#[[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 7. desember 1885, d. 4. apríl 1964.
#[[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1. ágúst 1887,  
#[[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1. ágúst 1887, d. 20. mars 1916.
#[[Stefán Finnbogason|Stefán]], f. 7. júlí 1889,
#[[Stefán Finnbogason|Stefán]], f. 7. júlí 1889, d. 2. júní 1968.
#[[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]], f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,
#[[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]], f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,d. 3. mars 1979.
#[[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]], f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893.
#[[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]], f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893, d. 22. júní 1992.


Finnbogi kvæntist aftur 22. janúar 1910 og nú [[Margrét Jónsdóttir (Norðurgarði)|Margréti Jónsdóttur]], f. 29. febrúar 1868 í Vallatúni undir Eyjafjöllum.  .<br>
Börn þeirra voru: <br>
#[[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkrans]], f. 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932, ókvæntur og barnlaus,
#[[Guðni Finnbogason|Guðni Maríus]], f. 10. október 1909, d. 2. júlí 1962. <br>
# Andvana stúlka, f. 3. september 1912.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Finnbogi Björnsson]]
= Myndir=
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 204.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2335.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13503.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16775.jpg
</gallery>


Finnbogi kvæntist aftur 22. janúar 1910 og nú [[Margrét Jónsdóttir|Margréti Jónsdóttur]], f. 29. febrúar 1868.<br>
Börn þeirra voru:
#Jón Rósinkranz, f. 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932, ókvæntur og barnlaus,
#[[Guðni Finnbogason|Guðni Maríus]], f. 10. október 1909. 
Þau eignuðust einnig stúlku 3. október 1912, en hún fæddist andvana.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*[[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mikið skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.}}Ólafur Rósinkrans Guðnason frá Norðurgarði,sonur Guðna Maríusar.
* [[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mikið skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulundi)|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.
Er leiðrétti nafn Finnboga Björnssonar,er sagður var Finnbogason.
*Ólafur Rósinkrans Guðnason frá Norðurgarði,sonur Guðna Maríusar, er leiðrétti nafn Finnboga Björnssonar,er sagður var Finnbogason.
 
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Bændur]]  
[[Flokkur:Bændur]]  
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Núverandi breyting frá og með 2. september 2024 kl. 14:55

Finnbogi Björnsson.

Finnbogi Björnsson bóndi, útvegsmaður og formaður í Norðurgarði fæddist 1. janúar 1856 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1943 í Eyjum.

Ætt og uppruni

Foreldrar Finnboga voru Björn Einarsson bóndi í Neðri-Dal, f. 1828, og kona hans (18. október 1855) Guðríður Hallvarðsdóttir húsfreyja, f. 1826. (Sjá Björn og Guðríði)

Lífsferill

Þau Björn og Guðríður, foreldrar Finnboga, fluttust frá Forsæti í Landeyjum að Sjólyst í Eyjum 1860 og með þeim Guðbjörg 6 ára og Finnbogi 4 ára, en árið 1861 fluttust þau að Kirkjubæ (4. býli) og bjuggu þar meðan Björn lifði.
Finnbogi leitaði til Austurlands 1884 og var vinnumaður á Eiríksstöðum í Seyðisfirði 1885.

Hann kvæntist Rósu Eyjólfsdóttur 26. september 1885. Þau voru þá vinnufólk á Eiríksstöðum.
Þau Rósa fluttust til Eyja 1888 með börnin Björn Þórarinn, f. 1885 og Ágúst Kristján, f. 1887. Þar bjuggu þau fyrst á Uppsölum, en fluttu fljótlega að Pétursborg og þar fæddist Stefán 1889 og Finnbogi 1891. Árið eftir flutti fjölskyldan að Norðurgarði og bjó þar síðan. Þar fæddist Árni Sigurjón 1893.
Finnbogi hóf snemma útveg, sjómennsku og formennsku á áraskipum. Hann var stýrimaður á hákarlajöktum. Hann sótti nokkra báta til Danmerkur, meðal annarra gamla Skaftfelling. Sem bóndi hafði hann einnig fuglatekju.
Á Byggðasafninu eru gamalt úr og fiskikrókar honum merkt.
Rósa Eyjólfsdóttir lézt 6. janúar 1907 í Norðurgarði.
Börn þeirra Rósu voru:

  1. Björn Þórarinn, f. 7. desember 1885, d. 4. apríl 1964.
  2. Ágúst Kristján, f. 1. ágúst 1887, d. 20. mars 1916.
  3. Stefán, f. 7. júlí 1889, d. 2. júní 1968.
  4. Finnbogi, f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,d. 3. mars 1979.
  5. Árni Sigurjón, f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893, d. 22. júní 1992.

Finnbogi kvæntist aftur 22. janúar 1910 og nú Margréti Jónsdóttur, f. 29. febrúar 1868 í Vallatúni undir Eyjafjöllum. .
Börn þeirra voru:

  1. Jón Rósinkrans, f. 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932, ókvæntur og barnlaus,
  2. Guðni Maríus, f. 10. október 1909, d. 2. júlí 1962.
  3. Andvana stúlka, f. 3. september 1912.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Finnbogi Björnsson

Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.