„Ásta Pálsdóttir (Heiðarvegi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún ''Ásta'' Pálsdóttir''', húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 20. apríl 1940 á Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19.<br> Foreldrar hennar voru Páll Eyjólfsson forstjóri, f. 22. september 1901 á Klöpp í Höfnum, Gull., d. 4. apríl 1986, og kona hans Fanný Guðjónsdóttir frá Oddsstöðum, húsfreyja, f. 4. mars 1906, d. 26. nóvember 1994. Bör...)
 
m (Verndaði „Ásta Pálsdóttir (Heiðarvegi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. ágúst 2024 kl. 12:10

Guðrún Ásta Pálsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 20. apríl 1940 á Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19.
Foreldrar hennar voru Páll Eyjólfsson forstjóri, f. 22. september 1901 á Klöpp í Höfnum, Gull., d. 4. apríl 1986, og kona hans Fanný Guðjónsdóttir frá Oddsstöðum, húsfreyja, f. 4. mars 1906, d. 26. nóvember 1994.

Börn Fannýjar og Páls:
1. Guðjón Pálsson tónlistarmaður, f. 23. ágúst 1929 í Háagarði, d. 12. apríl 2014.
2. Helga Pálsdóttir, f. 30. mars 1931 í Háagarði, d. 6. janúar 1932 í Háagarði.
3. Eyjólfur Helgi Pálsson skólastjóri, framkvæmdastjóri, f. 20. maí 1932 í Háagarði, d. 29. október 1998.
4. Jón Pálsson sjómaður, f. 18. júní 1934 að Helgafellsbraut 19, d. 22. júní 2015.
5. Guðlaug Pálsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939 á Helgafellsbraut 19.
6. Guðrún Ásta Pálsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 20. apríl 1940 á Helgafellsbraut 19.
7. Erla Pálsdóttir húsfreyja, starfsstúlka, f. 8. maí 1944 á Heiðarvegi 28.
8. Tómas Njáll Pálsson bankastarfsmaður, f. 4. september 1950 á Heiðarvegi 28.

Þau Brynjar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Þorvaldseyri við Vestmannabraut 35, byggðu síðan við Strembugötu 18, bjuggu þar uns þau fluttu til Rvk.

I. Maður Guðrúnar Ástu er Brynjar Fransson, sjómaður, vélstjóri, fasteignasali, f. 16. júlí 1939.
Börn þeirra:
1. Páll Brynjarsson, f. 27. febrúar 1959 í Eyjum.
2. Pétur Þór Brynjarsson, f. 25. desember 1961 í Eyjum.
3. Gunnar Frans Brynjarsson, f. 28. nóvember 1967 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.