„Ásta Jóhannsdóttir (Uppsölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ásta Jóhannsdóttir''' frá Uppsölum, húsfreyja, bankastarfsmaður í Rvk fæddist 28. júní 1940.<br> Foreldrar hennar voru Jóhann Ingvar Gíslason frá Uppsölum, sjómaður, vélstjóri, húsamiður, bifreiðastjóri, síðar húsvörður, f. 27. ágúst 1917, d. 25. desember 2007, og kona hans Hrefna Elíasdóttir frá Borgartúni í Þykkvabæ, Rang., húsfreyja, f. 24....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
1. [[Ásta Jóhannsdóttir (Uppsölum)|Ásta Jóhannsdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 28. júní 1940 í Uppsölum. Maður hennar, skildu, var Karl Friðrik Kristjánsson, látinn. Síðari maður hennar Gísli Ástvaldur Eiríksson, látinn.<br>
1. [[Ásta Jóhannsdóttir (Uppsölum)|Ásta Jóhannsdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 28. júní 1940 í Uppsölum. Maður hennar, skildu, var Karl Friðrik Kristjánsson, látinn. Síðari maður hennar Gísli Ástvaldur Eiríksson, látinn.<br>
2. [[Jóhanna Jóhannsdóttir (Faxastíg)|Jóhanna Jóhannsdóttir]] húsfreyja, leikskólakennari, f. 11. október 1943 á [[Faxastígur|Faxastíg 11]], d. 21. apríl 2005. Maður hennar Sigurður Rúnar Símonarson.<br>
2. [[Jóhanna Jóhannsdóttir (Faxastíg)|Jóhanna Jóhannsdóttir]] húsfreyja, leikskólakennari, f. 11. október 1943 á [[Faxastígur|Faxastíg 11]], d. 21. apríl 2005. Maður hennar Sigurður Rúnar Símonarson.<br>
3. [[Óskar Jóhannsson (Faxastíg)|Óskar Jóhannsson]] prentari, f. 25. október 1947 á Faxastíg 11. Kona hans Valgerður  G. Sigurðardóttir.<br>
3. [[Óskar Jóhannsson (prentsmiður)|Óskar Jóhannsson]] prentari, f. 25. október 1947 á Faxastíg 11. Kona hans Valgerður  G. Sigurðardóttir.<br>
4. [[Sigurður Gísli Jóhannsson]] vélstjóri, bifvélavirki, sölumaður, f. 18. september 1950 í Uppsölum. Fyrri kona hans Guðrún Björnsdóttir, látinn. Síðari kona hans Þóra Sigurðardóttir.<br>
4. [[Sigurður Gísli Jóhannsson]] vélstjóri, bifvélavirki, sölumaður, f. 18. september 1950 í Uppsölum. Fyrri kona hans Guðrún Björnsdóttir, látinn. Síðari kona hans Þóra Sigurðardóttir.<br>
5. [[Kristín Jóhannsdóttir (Uppsölum)|Kristín Jóhannsdóttir]] húsfreyja, bókasafnsfræðingur, bankastarfsmaður, móttökuritari, f. 12. júní 1957. Maður hennar Jón Gunnar Borgþórsson<br>
5. [[Kristín Jóhannsdóttir (Faxastíg 11)|Kristín Jóhannsdóttir]] húsfreyja, bókasafnsfræðingur, bankastarfsmaður, móttökuritari, skjalavörður, f. 12. júní 1957. Maður hennar Jón Gunnar Borgþórsson.<br>


Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Lína 32: Lína 32:
[[Flokkur: Bankastarfsmenn]]
[[Flokkur: Bankastarfsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]

Núverandi breyting frá og með 19. febrúar 2024 kl. 17:14

Ásta Jóhannsdóttir frá Uppsölum, húsfreyja, bankastarfsmaður í Rvk fæddist 28. júní 1940.
Foreldrar hennar voru Jóhann Ingvar Gíslason frá Uppsölum, sjómaður, vélstjóri, húsamiður, bifreiðastjóri, síðar húsvörður, f. 27. ágúst 1917, d. 25. desember 2007, og kona hans Hrefna Elíasdóttir frá Borgartúni í Þykkvabæ, Rang., húsfreyja, f. 24. febrúar 1920 í Reykjavík, d. 3. júní 2006.

Börn Hrefnu og Jóhanns:
1. Ásta Jóhannsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 28. júní 1940 í Uppsölum. Maður hennar, skildu, var Karl Friðrik Kristjánsson, látinn. Síðari maður hennar Gísli Ástvaldur Eiríksson, látinn.
2. Jóhanna Jóhannsdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 11. október 1943 á Faxastíg 11, d. 21. apríl 2005. Maður hennar Sigurður Rúnar Símonarson.
3. Óskar Jóhannsson prentari, f. 25. október 1947 á Faxastíg 11. Kona hans Valgerður G. Sigurðardóttir.
4. Sigurður Gísli Jóhannsson vélstjóri, bifvélavirki, sölumaður, f. 18. september 1950 í Uppsölum. Fyrri kona hans Guðrún Björnsdóttir, látinn. Síðari kona hans Þóra Sigurðardóttir.
5. Kristín Jóhannsdóttir húsfreyja, bókasafnsfræðingur, bankastarfsmaður, móttökuritari, skjalavörður, f. 12. júní 1957. Maður hennar Jón Gunnar Borgþórsson.

Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Karl Friðrik giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Gísli Ástvaldur giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Maður Ástu, skildu), var Karl Friðrik Kristjánsson verslunarmaður, framkvæmdastjóri, f. 31. júlí 1938, d. 17. júlí 2004. Foreldrar hans voru Kristján Friðriksson kennari, iðnrekandi í Rvk, f. 21. júlí 1912, d. 26. apríl 1980, og kona hans Arnþrúður Karlsdóttir handmenntakennari, f. 6. desember 1911, d. 4. september 2013.
Börn þeirra:
1. Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, f. 6. desember 1960.
2. Hrefna Björk Karlsdóttir, f. 14. desember 1961.

II. Maður Ástu var Gísli Ástvaldur Eiríksson, f. 6. mars 1937, d. 18. apríl 2015. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson, f. 24. október 1894, d. 25. nóvember 1987, og Ólafía Guðmundsdóttir, f. 9. september 1901, d. 25. nóvember 1983.
Börn þeirra:
3. Ólöf Eir Gísladóttir, f. 31. desember 1970.
4. Helena Gísladóttir, f. 21. ágúst 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.