„Guðlaugur Einarsson (Viðey)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 25: | Lína 25: | ||
I. Kona Guðlaugs, (21. október 1945), var [[Friðrikka Þorbjörnsdóttir|Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir]] frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi, N.- Ís., húsfreyja, f. 14. júní 1918, d. 27. mars 2010.<br> | I. Kona Guðlaugs, (21. október 1945), var [[Friðrikka Þorbjörnsdóttir|Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir]] frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi, N.- Ís., húsfreyja, f. 14. júní 1918, d. 27. mars 2010.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Einar Björnsson Guðlaugsson]], f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8, d. 17. desember | 1. [[Einar Björnsson Guðlaugsson]], f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8, d. 17. desember 2022.<br> | ||
2. [[Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir]], f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.<br> | 2. [[Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir]], f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.<br> | ||
3. [[Guðmundur Michelsen Guðlaugsson]], f. 7. febrúar 1950 í Langa-Hvammi.<br> | 3. [[Guðmundur Michelsen Guðlaugsson]], f. 7. febrúar 1950 í Langa-Hvammi.<br> |
Núverandi breyting frá og með 7. febrúar 2024 kl. 21:50
Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson frá Viðey, sjómaður fæddist 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði og lést 22. september 1966.
Foreldrar hans voru Einar Björnsson formaður á Fáskrúðsfirði, síðar sjómaður í Eyjum, f. 14. ágúst 1894, drukknaði 12. janúar 1941, og kona hans Sigurlaug Guðmundsdóttir húsfreyja og verkakona í Viðey, f. 11. september 1895, d. 14. febrúar 1980.
Börn Einars og Sigurlaugar í Eyjum:
1. Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson sjómaður, f. 2. desember 1919, d. 22. september 1966.
2. Alfreð Einarsson vélstjóri, verkamaður, f. 6. desember 1921, d. 1. október 2013.
3. Erla Einarsdóttir húsfreyja, f. 17. desember 1927, d. 19. apríl 2015.
4. Stefán Einarsson verkamaður, f. 6. júlí 1931, d. 12. febrúar 1980.
5. Elsa Einarsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 30. janúar 1936, d. 26. febrúar 2009.
Móðursystkini Alfreðs voru:
1. Páll Jóhannes Guðmundsson í Héðinshöfða, f. 29. janúar 1898, d. 1. maí 1955.
2. Guðný Petra Guðmundsdóttir húsfreyja á Búðarfelli, f. 18. febrúar 1900, d. 30. desember 1976.
3. Friðjón Guðmundsson, f. 17. apríl 1909, d. 10. janúar 1981.
Fóstursystkini Alfreðs, fósturbörn Snjólaugar og Guðmundar:
4. Kristín Stefánsdóttir, f. 13. júlí 1916, d. 16. maí 2001.
5. Snjólaug Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 15. desember 1910, d. 25. mars 1973. Hún var síðast búsett á Akureyri.
Guðlaugur var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1939.
Hann stundaði sjómennsku frá 15 ára aldri, fyrst með föður sínum á Fáskrúðsfirði, síðan reri hann í Eyjum á ýmsum bátum.
Þau Friðrikka giftu sig 1945, eignuðust fimm börn, en síðasta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í byrjun á Skildingavegi 8, en síðan í Jómsborg við Víðisveg 9, í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41, aftur á Skildingavegi 8, og að síðustu á Eyjarhólum við Hásteinsveg 20.
Guðlaugur lést 1966.
Friðrikka dvaldi síðast í Hraunbúðum. Hún lést 2010.
I. Kona Guðlaugs, (21. október 1945), var Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir frá Kjaransvík í Grunnavíkurhreppi, N.- Ís., húsfreyja, f. 14. júní 1918, d. 27. mars 2010.
Börn þeirra:
1. Einar Björnsson Guðlaugsson, f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8, d. 17. desember 2022.
2. Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.
3. Guðmundur Michelsen Guðlaugsson, f. 7. febrúar 1950 í Langa-Hvammi.
4. Friðrik Guðlaugsson, f. 8. ágúst 1953 á Skildingavegi 8.
5. Stúlka, f. andvana 6. september 1956.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
- Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.