Friðrik Guðlaugsson (smiður)
Friðrik Guðlaugsson, netagerðarmeistari við netagerð Ingólfs, síðan húsasmiður í Hfirði, fæddist 8. ágúst 1953.
Foreldrar hans voru Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson sjómaður, f. 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði d. 22. september 1966, og kona hans Friðrikka Betúlína Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1918 í Kjaransvík í Sléttuhreppi, N.-Ís., d. 27. mars 2010.
Börn Friðrikku og Guðlaugs:
1. Einar Björnsson Guðlaugsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8.
2. Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg, d. 21. mars 2005.
3. Guðmundur Michelsen Guðlaugsson, f. 7. febrúar 1950.
4. Friðrik Guðlaugsson netagerðarmeistari, húsasmiður í Hafnarfirði, f. 8. ágúst 1953 á Skildingavegi 8.
Þau Árný giftur sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hafnarfirði.
I. Kona Friðriks er Árný Skúladóttir, húsfreyja, f. 14. október 1951 í Hfirði. Foreldrar hennar Þorsteinn Skúli Bjarnason, f. 19. júní 1927, d. 17. febrúar 2018, og Ásta Arnórsdóttir, f. 17. apríl 1928, d. 2. júní 2020.
1. Ásta Friðriksdóttir, f. 25. febrúar 1977.
2. Ólöf Friðriksdóttir, f. 10. ágúst 1988.
3. Friðrik Árni Friðriksson, f. 16. febrúar 1989.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Friðrik.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.