„Sigurjón Ingvarsson (Ásavegi 28)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
2. [[Sigþór Ingvarsson]], f. 16. október 1953 á Eystri Oddsstöðum. Kona hans er [[Guðrún Dröfn Guðnadóttir]]<br>
2. [[Sigþór Ingvarsson]], f. 16. október 1953 á Eystri Oddsstöðum. Kona hans er [[Guðrún Dröfn Guðnadóttir]]<br>
3. [[Sigurlín Guðný Ingvarsdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 18. júní 1959, gift Erni Braga Tryggvasyni. <br>
3. [[Sigurlín Guðný Ingvarsdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 18. júní 1959, gift Erni Braga Tryggvasyni. <br>
4. [[Sigurjón Ingvarsson (Ásavegi 28)|Sigurjón Ingvarsson]], f. 8. júní 1962 í Eyjum. Fyrrum kona hans [[Halldóra Svavarsdóttir]]. Kona hans er [[Ágústa Hulda  Árnadóttir]].
4. [[Sigurjón Ingvarsson (Ásavegi 28)|Sigurjón Ingvarsson]], f. 8. júní 1962 í Eyjum. Fyrrum sambúðarkona hans [[Halldóra Svavarsdóttir]]. Kona hans er [[Ágústa Hulda  Árnadóttir]].


Sigurjón lærði í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólanum]] í Eyjum, tók 1. stig 1984 og 2. stig 1994, lærði húsamíði, lauk sveinsprófi 2018. Meistari hans  [[Valur Andersen]], fékk meistararéttindi 2020. Hann lærir nú múraraiðn.<br>
Sigurjón lærði í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólanum]] í Eyjum, tók 1. stig 1984 og 2. stig 1994, lærði húsamíði, lauk sveinsprófi 2018. Meistari hans  [[Valur Andersen]], fékk meistararéttindi 2020. Hann lærir nú múraraiðn.<br>
Lína 14: Lína 14:
Þau Ágústa Hulda giftu sig 2006, eignuðust ekki börn saman, en Sigurjón fóstraði eitt barn hennar. Þau búa við [[Austurvegur|Austurveg 3]].
Þau Ágústa Hulda giftu sig 2006, eignuðust ekki börn saman, en Sigurjón fóstraði eitt barn hennar. Þau búa við [[Austurvegur|Austurveg 3]].


I. Barnsmóðir Sigurjóns er Erna Björk Hjaltadóttir úr Ölfusi, f. 28. febrúar 1958.<br>
I. Barnsmóðir Sigurjóns er [[Erna Björk Hjaltadóttir]] úr Ölfusi, f. 28. febrúar 1958.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. Berglind Ernudóttir húsfreyja, grunnskólakennari, f. 23. janúar 1993.
1. [[Berglind Ernudóttir]] húsfreyja, grunnskólakennari, f. 23. janúar 1993.


II. Fyrrum sambúðarkona Sigurjóns er [[Halldóra Svavarsdóttir]], f. 6. mars 1961. Foreldrar hennar  Svavar Einarsson, f. 10. nóvember 1933, d. 10. janúar 1989, og Gunnhildur Ólafsdóttir, f. 24. desember 1940.<br>
II. Fyrrum sambúðarkona Sigurjóns er [[Halldóra Svavarsdóttir]], f. 6. mars 1961. Foreldrar hennar  Svavar Einarsson, f. 10. nóvember 1933, d. 10. janúar 1989, og Gunnhildur Ólafsdóttir, f. 24. desember 1940.<br>

Núverandi breyting frá og með 1. mars 2024 kl. 18:35

Sigurjón Ingvarsson frá Ásavegi 28, sjómaður, húsamiður fæddist 8. júní 1962.
Foreldrar hans voru Invar Sigurjónsson frá Skógum við Bessastíg 8, sjómaður, beitningamaður, smiður, f. 7. janúar 1926, d. 15. júlí 2015, og kona hans Álfheiður Sigurðardóttir frá Gljúfri í Ölfusi, húsfreyja, f. 6. nóvember 1921, d. 7. september 1999.

Börn Álfheiðar og Ingvars:
1. Hólmfríður Ingvarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði á Akureyri, f. 17. maí 1950, d. 25. ágúst 2022. Maður hennar Kristján Vagnsson.
2. Sigþór Ingvarsson, f. 16. október 1953 á Eystri Oddsstöðum. Kona hans er Guðrún Dröfn Guðnadóttir
3. Sigurlín Guðný Ingvarsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 18. júní 1959, gift Erni Braga Tryggvasyni.
4. Sigurjón Ingvarsson, f. 8. júní 1962 í Eyjum. Fyrrum sambúðarkona hans Halldóra Svavarsdóttir. Kona hans er Ágústa Hulda Árnadóttir.

Sigurjón lærði í Stýrimannaskólanum í Eyjum, tók 1. stig 1984 og 2. stig 1994, lærði húsamíði, lauk sveinsprófi 2018. Meistari hans Valur Andersen, fékk meistararéttindi 2020. Hann lærir nú múraraiðn.
Hann vann lengi hjá Ísfélaginu eða til 1980, vann síðan eitt ár í Gúanó, en var síðan sjómaður í 30 ár, á bátum frá Hraðfrystistöðinni og Ísfélaginu eftir samruna þeirra. Sigurjón vinnur nú við húsasmíði.
Hann eignaðist barn með Ernu 1993.
Þau Halldóra voru í sambúð, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Ágústa Hulda giftu sig 2006, eignuðust ekki börn saman, en Sigurjón fóstraði eitt barn hennar. Þau búa við Austurveg 3.

I. Barnsmóðir Sigurjóns er Erna Björk Hjaltadóttir úr Ölfusi, f. 28. febrúar 1958.
Barn þeirra:
1. Berglind Ernudóttir húsfreyja, grunnskólakennari, f. 23. janúar 1993.

II. Fyrrum sambúðarkona Sigurjóns er Halldóra Svavarsdóttir, f. 6. mars 1961. Foreldrar hennar Svavar Einarsson, f. 10. nóvember 1933, d. 10. janúar 1989, og Gunnhildur Ólafsdóttir, f. 24. desember 1940.
Börn þeirra:
2. Thelma Ósk Sigurjónsdóttir leikskólakennari, f. 5. júlí 1995. Sambúðarmaður hennar Gunnar Rafn Ágústsson.
3. Rebekka Svava Sigurjónsdóttir lögreglumaður, f. 27. september 1998.

III. Kona Sigurjóns, (12. apríl 2006), er Ágústa Hulda Árnadóttir húsfreyja, f. 16. janúar 1962.
Barn hans og fósturbarn Ágústu er
4. Rebekka Svava Sigurjónsdóttir lögreglumaður, f. 27. september 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.