„Atli Sigurðsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Atli Sigurdsson.jpg|thumb|200px|''Atli Sigurðsson.]] | |||
'''Atli Sigurðsson''' sjómaður, skipstjóri, starfsmaður í Álverinu í Straumsvík fæddist 3. ágúst 1952 í Reykjavík.<br> | '''Atli Sigurðsson''' sjómaður, skipstjóri, starfsmaður í Álverinu í Straumsvík fæddist 3. ágúst 1952 í Reykjavík.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Sigurður Sigurðarson (Vatnsdal)|Sigurður Sigurðsson]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] skipa- og húsasmíðameistari, f. þar 22. júlí 1928, d. 16. ágúst 2020, og kona hans [[Jóhanna Friðriksdóttir verkalýðsleiðtogi|Jóhanna Margrét Friðriksdóttir]] húsfreyja, verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012. | Foreldrar hans voru [[Sigurður Sigurðarson (Vatnsdal)|Sigurður Sigurðsson]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] skipa- og húsasmíðameistari, f. þar 22. júlí 1928, d. 16. ágúst 2020, og kona hans [[Jóhanna Friðriksdóttir verkalýðsleiðtogi|Jóhanna Margrét Friðriksdóttir]] húsfreyja, verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012. | ||
Lína 5: | Lína 6: | ||
1. [[Atli Sigurðsson (skipstjóri)|Atli Sigurðsson]] skipstjóri, f. 3. ágúst 1952 í Reykjavík. Kona hans er [[Harpa Njálsdóttir Andersen]] húsfreyja, f. 10. ágúst 1948.<br> | 1. [[Atli Sigurðsson (skipstjóri)|Atli Sigurðsson]] skipstjóri, f. 3. ágúst 1952 í Reykjavík. Kona hans er [[Harpa Njálsdóttir Andersen]] húsfreyja, f. 10. ágúst 1948.<br> | ||
2. [[Bjartey Sigurðardóttir]] talmeinafræðingur, f. 12. febrúar 1957 í Reykjavík. Maður hennar, (skildu), er [[Gunnar Sigurðsson (Svanhól)|Gunnar Þór Sigurðsson]] vélstjóri, rafvirkjameistari frá [[Svanhóll|Svanhól]], f. 7. júlí 1948.<br> | 2. [[Bjartey Sigurðardóttir]] talmeinafræðingur, f. 12. febrúar 1957 í Reykjavík. Maður hennar, (skildu), er [[Gunnar Sigurðsson (Svanhól)|Gunnar Þór Sigurðsson]] vélstjóri, rafvirkjameistari frá [[Svanhóll|Svanhól]], f. 7. júlí 1948.<br> | ||
3. [[Gylfi Sigurðsson | 3. [[Gylfi Sigurðsson (húsasmíðameistari)|Gylfi Sigurðsson]] trésmiður, f. 26. janúar 1959 í Kópavogi. Kona hans er [[Guðrún Erlingsdóttir (bæjarfulltrúi)|Guðrún Erlingsdóttir]] húsfreyja, bæjarfulltrúi, fyrrv. varaþingmaður, ráðgjafi.<br> | ||
4. [[Arnar Sigurðsson|Friðrik ''Arnar'' Sigurðsson]] vélfræðingur, f. 9. mars 1965 í Kópavogi. Fyrrum kona hans Anna Elísabet Sæmundsdóttir. | 4. [[Arnar Sigurðsson (vélfræðingur)|Friðrik ''Arnar'' Sigurðsson]] vélfræðingur, f. 9. mars 1965 í Kópavogi. Fyrrum kona hans Anna Elísabet Sæmundsdóttir. Kona hans Margrét Ragnarsdóttir. | ||
Atli var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Atli var með foreldrum sínum í æsku.<br> |
Núverandi breyting frá og með 7. mars 2024 kl. 10:32
Atli Sigurðsson sjómaður, skipstjóri, starfsmaður í Álverinu í Straumsvík fæddist 3. ágúst 1952 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson frá Vatnsdal skipa- og húsasmíðameistari, f. þar 22. júlí 1928, d. 16. ágúst 2020, og kona hans Jóhanna Margrét Friðriksdóttir húsfreyja, verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012.
Börn Jóhönnu og Sigurðar:
1. Atli Sigurðsson skipstjóri, f. 3. ágúst 1952 í Reykjavík. Kona hans er Harpa Njálsdóttir Andersen húsfreyja, f. 10. ágúst 1948.
2. Bjartey Sigurðardóttir talmeinafræðingur, f. 12. febrúar 1957 í Reykjavík. Maður hennar, (skildu), er Gunnar Þór Sigurðsson vélstjóri, rafvirkjameistari frá Svanhól, f. 7. júlí 1948.
3. Gylfi Sigurðsson trésmiður, f. 26. janúar 1959 í Kópavogi. Kona hans er Guðrún Erlingsdóttir húsfreyja, bæjarfulltrúi, fyrrv. varaþingmaður, ráðgjafi.
4. Friðrik Arnar Sigurðsson vélfræðingur, f. 9. mars 1965 í Kópavogi. Fyrrum kona hans Anna Elísabet Sæmundsdóttir. Kona hans Margrét Ragnarsdóttir.
Atli var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð sjómaður, skipstjóri. Eftir flutning til Lands hefur hann unnið við Álverið í Straumsvík.
Atli eignaðist barn með Ólöfu 1975 og barn með Kristínu 1983.
Þau Harpa giftu sig 1990, eignuðust eitt barn og Atli fóstraði tvö börn frá fyrra hjónabandi Hörpu.
Þau bjuggu á Boðaslóð 27, byggðu síðan á rústum gömlu Engeyjar við Faxastíg 23 og héldu nafninu.
I. Barnsmóðir Atla er Ólöf Hauksdóttir, f. 29. ágúst 1955. Foreldrar hennar Haukur Guðmundsson verkstjóri í Vinnslustöðinni, f. 25. október 1929 í Reykjavík, d. 3. september 1991, og kona hans Theódóra Óskarsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1933, síðast á Sólhlíð 19d, d. 29. júní 2014.
Barn þeirra:
1. Sigurður Jóhann Atlason sjómaður, f. 15. september 1975 Eyjum. Kona hans Ragnheiður Sveinþórsdóttir.
II. Barnsmóðir Atla er Kristín Ásgeirsdóttir, f. 28. apríl 1962 á Akranesi. Foreldrar hennar voru Ásgeir Breiðfjörð Erlendsson sjómaður, vélstjóri, f. 17. febrúar 1937, síðast í Garðabæ, d. 15. ágúst 1995, og sambúðarkona hans, skildu, Svanhildur Hervarsdóttir húsfreyja, f. 26. janúar 1936, síðast í Reykjavík, d. 8. desember 2009.
Barn þeirra:
2. Bjartey Gylfadóttir kennari í Eyjum, myndlistarkona, kjörbarn Gylfa Sigurðssonar og Guðrúnar Erlingsdóttur, f. 8. ágúst 1983 í Eyjum. Maður hennar Sæþór Sigurjónsson.
III. Kona Atla, (29. desember 1990), er Harpa Njálsdóttir Andersen húsfreyja, starfsmaður í bakaríi, félagsliði, f. 10. ágúst 1948 á Hásteinsvegi 29.
Barn þeirra:
3. Sigríður Sunna Atladóttir sjúkraliði, f. 4. júlí 1988. Maður hennar Árni Baldvin Þórðarson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.