Engey

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Nýja húsið við Faxastíg 23.

Húsið Engey var staðsett við Faxastíg 23 en var rifið skömmu eftir Heimaeyjargosið 1973. Síðar var nýtt hús reist á lóðinni og fékk sama nafn.

Eigendur og íbúar

  • Jón Jónsson
  • Sigríður Sigurðardóttir
  • Hjálmar Jónsson
  • Atli Sigurðsson
  • Ágúst Þórarinsson

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.