„Björg Guðjónsdóttir (Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Björg Guðjónsdóttir''' frá Norður-Gerði, húsfreyja, hótelstarfsmaður fæddist þar 8. janúar 1940.<br> Foreldrar hennar voru Guðjón Björnsson sjómaður frá Gerði, f. 10. maí 1908, d. 28. nóvember 1999, og kona hans Þórey Jóhannsdóttir frá Hafnarnesi í Stöðvarfirði, S.-Múl., húsfreyja, f. 17. ágúst 1918, d. 12. mars 1999. Börn Þóreyjar og Guðjóns:<br> 1. Valbj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 27: Lína 27:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Hótelstarfsmenn]]
[[Flokkur: Starfsmenn Hótela]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Gerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Gerði]]

Núverandi breyting frá og með 8. nóvember 2022 kl. 20:22

Björg Guðjónsdóttir frá Norður-Gerði, húsfreyja, hótelstarfsmaður fæddist þar 8. janúar 1940.
Foreldrar hennar voru Guðjón Björnsson sjómaður frá Gerði, f. 10. maí 1908, d. 28. nóvember 1999, og kona hans Þórey Jóhannsdóttir frá Hafnarnesi í Stöðvarfirði, S.-Múl., húsfreyja, f. 17. ágúst 1918, d. 12. mars 1999.

Börn Þóreyjar og Guðjóns:
1. Valbjörn Guðjónsson sjómaður, pakkhússtjóri, f. 8. nóvember 1936.
2. Björg Guðjónsdóttir húsfreyja, hótelstarfsmaður, f. 8. janúar 1940.
3. Jóhann Guðjónsson skipstjóri, verkstjóri á Grafskipinu Vestmannaey, f. 4. september 1942.
4. Jón Ingi Guðjónsson vélvirki, rekur veitingahúsið Lundann, f. 5. febrúar 1946.
5. Guðríður Hallbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 6. júlí 1953, d. 16. júní 1995.
6. Andvana fætt barn.

Björg var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Gísli Valur giftu sig 1962, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Hofi við Landagötu 25, á Herjólfsgötu 12, við Birkihlíð og nú við Hilmisgötu 4.

I. Maður Bjargar, (1962), er Gísli Valur Einarsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 20. janúar 1943 á Brekku við Faxastíg 4.
Börn þeirra:
1. Guðjón Þór Gíslason bifvélavirki, f. 3. ágúst 1962. Fyrrum kona hans Guðrún Unnur Guðmundsdóttir.
2. Helga Dís Gísladóttir verslunarmaður, hótelstjóri, þerna, f. 12. janúar 1967. Fyrrum maður hennar Jarl Sigurgeirsson. Maður hennar Rafn Kristjánsson.
3. Gylfi Rafn Gíslason vinnuvélastjóri, f. 24. apríl 1970. Fyrrum sambúðarkona hans Elísabet Sigmarsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Gísli Valur.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.