Valbjörn Guðjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Valbjörn Guðjónsson, sjómaður, pakkhússstjóri, býr í Rvk, fæddist 8. nóvember 1936.
Foreldrar hans voru Guðjón Björnsson frá Norður-Gerði, sjómaður, f. 10. maí 1908, d. 28. nóvember 1999, og kona hans Þórey Jóhannsdóttir frá Hafnarnesi, húsfreyja, f. 17. ágúst 1918, d. 12. mars 1999.

Börn Þóreyjar og Guðjóns:
1. Valbjörn Guðjónsson, f. 8. nóvember 1936.
2. Björg Guðjónsdóttir, f. 8. janúar 1940.
3. Jóhann Guðjónsson, f. 4. september 1942.
4. Jón Ingi, f. 5. febrúar 1946.
5. Guðríður Hallbjörg, f. 6. júlí 1953, d. 16. júní 1995.
6. Andvana fætt barn.

Þau Laufey Kristbjörg hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Rvk.

I. Sambúðarkona Valbjörns var Laufey Kristbjörg Jónsdóttir frá Staðardal í Steingrímsfirði, húsfreyja, gjaldkeri, f. 20. september 1930, d. 24. mars 2000. Foreldrar hennar Jón Jóhannsson, f. 23. mars 1874, d. 18. október 1940. og Guðrún Kristbjörg Halldórsdóttir, f. 11. maí 1887, d. 16. janúar 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.