Rafn Kristjánsson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Rafn Kristjánsson, bifreiðastjóri fæddist 1. október 1966 í Rvk.
Foreldrar hans Kristján Sigurður Rafnsson, bifreiðastjóri, f. 9. júlí 1948, d. 3. september 1996, og kona hans Árný Kristbjörg Árnadóttir frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja, f. 19. júlí 1948.

Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu. Þau Helga Dís giftu sig. Þau skildu.

I. Kona Rafns, skildu, er Jóhanna Birgisdóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 26. febrúar 1968.
Börn þeirra:
1. Margrét Rut Rafnsdóttir, framhaldsskólakennari, f. 24. maí 1990 í Rvk. Sambúðarmaður hennar Runi Möller Petersen, danskrar ættar.
2. Jóhann Rafn Rafnsson, vélstjóri, rafvirki, vélorkutæknifræðingur, f. 5. mars 1993.
3. Kristján Róbert Rafnsson, húsasmíðameistari, f. 17. janúar 1997. Sambúðarkona hans Bára Steinsdóttir úr Rvk.
4. Birgir Reimar Rafnsson, verkamaður, f. 25. mars 1998.

II. Fyrrum kona Rafns er Helga Dís Gísladóttir, f. 12. janúar 1967.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.