„Einar Erlendsson (húsgagnasmiður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Einar Magnús Erlendsson''' húsgagnasmiður fæddist 11. janúar 1932 á Stað við Helgafellsbraut 10 og lést 19. júlí 2017.<br> Foreldrar hans voru Erlendur Kristjánsson frá Auraseli í Fljótshlíð, útgerðarmaður, skósmiður, f. 7. desember 1887, d. 11. október 1931 og barnsmóðir hans Sigríður Sesselja Einarsdóttir verkakona, saumakona frá Miðey í A-Landeyjum, f. 26. apríl 1886, d. 29. desember...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Einar Erlendsson.jpg|thumb|200px|''Einar Magnús Erlendsson.]] | |||
'''Einar Magnús Erlendsson''' húsgagnasmiður fæddist 11. janúar 1932 á [[Staður|Stað við Helgafellsbraut 10]] og lést 19. júlí 2017.<br> | '''Einar Magnús Erlendsson''' húsgagnasmiður fæddist 11. janúar 1932 á [[Staður|Stað við Helgafellsbraut 10]] og lést 19. júlí 2017.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Erlendur Kristjánsson (Landamótum)|Erlendur Kristjánsson]] frá Auraseli í Fljótshlíð, útgerðarmaður, skósmiður, f. 7. desember 1887, d. 11. október 1931 og barnsmóðir hans [[Sigríður Sesselja Einarsdóttir]] verkakona, saumakona frá Miðey í A-Landeyjum, f. 26. apríl 1886, d. 29. desember 1987. | Foreldrar hans voru [[Erlendur Kristjánsson (Landamótum)|Erlendur Kristjánsson]] frá Auraseli í Fljótshlíð, útgerðarmaður, skósmiður, f. 7. desember 1887, d. 11. október 1931 og barnsmóðir hans [[Sigríður Sesselja Einarsdóttir]] verkakona, saumakona frá Miðey í A-Landeyjum, f. 26. apríl 1886, d. 29. desember 1987. | ||
Lína 13: | Lína 14: | ||
Einar ólst upp með móður sinni, á [[Staður|Stað við Helgafellsbraut 10]], í [[Stakkagerði-eystra|Stakkagerði við Kirkjuveg 40]] og á [[Seljaland|Seljalandi við Hásteinsveg 10]] og [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 32]], var í sveit hjá frændfólki í Landeyjum mörg sumur.<br> | Einar ólst upp með móður sinni, á [[Staður|Stað við Helgafellsbraut 10]], í [[Stakkagerði-eystra|Stakkagerði við Kirkjuveg 40]] og á [[Seljaland|Seljalandi við Hásteinsveg 10]] og [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 32]], var í sveit hjá frændfólki í Landeyjum mörg sumur.<br> | ||
Hann varð 3. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1949, lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði hjá [[Ólafur Adólf Gränz|Ólafi Gränz|]].<br> | Hann varð 3. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1949, lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði hjá [[Ólafur Adólf Gränz|Ólafi Gränz|]].<br> | ||
Hann stofnaði [[Nýja-Kompaníið]] með | Hann stofnaði [[Nýja-Kompaníið]] með nokkrum öðrum eftir nám og síðan verkstæðið [[Þorvaldur & Einar]] með [[Þorvaldur Örn Vigfússon (Holti)|Þorvaldi Vigfússyni]]. Síðustu starfsár sín vann Einar í versluninni [[Húsey]].<br> | ||
Einar stundaði ungur íþróttir, lék með [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitinni]] | Einar stundaði ungur íþróttir, lék með [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitinni]]. Hann var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins í Eyjum og starfaði þar mikið. Hann var sæmdur gullstjörnu, þegar klúbburinn varð 40 ára og gerður að heiðursfélaga, þegar hann varð áttræður. <br> | ||
Þau Ása giftu sig 1955, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Garðar|Görðum við Vestmannabraut 32]], síðar á [[Illugagata|Illugagötu 12]] | Þau Ása giftu sig 1955, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Garðar|Görðum við Vestmannabraut 32]], síðar á [[Illugagata|Illugagötu 12]].<br> | ||
Einar lést 2017. | |||
I. Kona Einars, (13. ágúst 1955), er [[Ása Ingibergsdóttir (Geirlandi)|Ása Ingibergsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1934 á [[Geirland]]i.<br> | I. Kona Einars, (13. ágúst 1955), er [[Ása Ingibergsdóttir (Geirlandi)|Ása Ingibergsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1934 á [[Geirland]]i.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Ingibergur Einarsson]], f. 9. febrúar 1955. Kona hans [[Sigríður Kristín Finnbogadóttir]].<br> | 1. [[Ingibergur Einarsson]], f. 9. febrúar 1955. Kona hans [[Sigríður Kristín Finnbogadóttir]].<br> | ||
2. [[Sigríður Einarsdóttir (Illugagötu)|Sigríður Einarsdóttir]], f. 29. desember 1957. Barnsfaðir hennar hennar [[Gunnar Marel Eggertsson]]. Sambúðarmaður Baldvin Örn Arnarson.<br> | 2. [[Sigríður Einarsdóttir (Illugagötu)|Sigríður Einarsdóttir]], f. 29. desember 1957. Barnsfaðir hennar hennar [[Gunnar Marel Eggertsson]]. Sambúðarmaður Baldvin Örn Arnarson. Fyrrum sambúðarmaður [[Sigtryggur H. Þrastarson]].<br> | ||
3. [[Ágúst Einarsson (Illugagötu)|Ágúst Einarsson]], f. 9. desember 1960. Kona hans [[Iðunn Dísa Jóhannesdóttir]]. <br> | 3. [[Ágúst Einarsson (Illugagötu)|Ágúst Einarsson]] rafvirki, f. 9. desember 1960. Kona hans [[Iðunn Dísa Jóhannesdóttir]]. <br> | ||
4. [[Helgi Einarsson (Illugagötu)|Helgi Einarsson]], f. 9. desember 1963. Sambúðarkona [[Agnes Bára Benediktsdóttir]].<br> | 4. [[Helgi Einarsson (Illugagötu)|Helgi Einarsson]], f. 9. desember 1963. Sambúðarkona [[Agnes Bára Benediktsdóttir]].<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 5. janúar 2024 kl. 21:19
Einar Magnús Erlendsson húsgagnasmiður fæddist 11. janúar 1932 á Stað við Helgafellsbraut 10 og lést 19. júlí 2017.
Foreldrar hans voru Erlendur Kristjánsson frá Auraseli í Fljótshlíð, útgerðarmaður, skósmiður, f. 7. desember 1887, d. 11. október 1931 og barnsmóðir hans Sigríður Sesselja Einarsdóttir verkakona, saumakona frá Miðey í A-Landeyjum, f. 26. apríl 1886, d. 29. desember 1987.
Barn Erlendar og barnsmóður hans Guðlaugar Sigríðar Pálsdóttur:
1. Sverrir Erlendsson silfursmiður, f. 1. febrúar 1913, d. 18. september 1988.
Barn Erlendar og fyrri konu hans Hansínu Hansdóttur:
2. Unnur Hansína Erlendsdóttir, f. 25. nóvember 1916, d. 10. apríl 1917.
Barn Erlendar og síðri konu hans Geirlaugar Sigurðardóttur:
3. Ólafur Jónsson Erlendsson kaupmaður í Turninum, síðar á Kjalarnesi, f. 4. ágúst 1918, d. 11. október 1974.
Barn Erlendar og barnsmóður hans Sigríðar Sesselju Einarsdóttur:
4. Einar Magnús Erlendsson húsgagnasmiður, f. 11. janúar 1932, d. 19. júlí 2017.
Einar ólst upp með móður sinni, á Stað við Helgafellsbraut 10, í Stakkagerði við Kirkjuveg 40 og á Seljalandi við Hásteinsveg 10 og Vestmannabraut 32, var í sveit hjá frændfólki í Landeyjum mörg sumur.
Hann varð 3. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1949, lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði hjá Ólafi Gränz|.
Hann stofnaði Nýja-Kompaníið með nokkrum öðrum eftir nám og síðan verkstæðið Þorvaldur & Einar með Þorvaldi Vigfússyni. Síðustu starfsár sín vann Einar í versluninni Húsey.
Einar stundaði ungur íþróttir, lék með Lúðrasveitinni. Hann var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins í Eyjum og starfaði þar mikið. Hann var sæmdur gullstjörnu, þegar klúbburinn varð 40 ára og gerður að heiðursfélaga, þegar hann varð áttræður.
Þau Ása giftu sig 1955, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu í Görðum við Vestmannabraut 32, síðar á Illugagötu 12.
Einar lést 2017.
I. Kona Einars, (13. ágúst 1955), er Ása Ingibergsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1934 á Geirlandi.
Börn þeirra:
1. Ingibergur Einarsson, f. 9. febrúar 1955. Kona hans Sigríður Kristín Finnbogadóttir.
2. Sigríður Einarsdóttir, f. 29. desember 1957. Barnsfaðir hennar hennar Gunnar Marel Eggertsson. Sambúðarmaður Baldvin Örn Arnarson. Fyrrum sambúðarmaður Sigtryggur H. Þrastarson.
3. Ágúst Einarsson rafvirki, f. 9. desember 1960. Kona hans Iðunn Dísa Jóhannesdóttir.
4. Helgi Einarsson, f. 9. desember 1963. Sambúðarkona Agnes Bára Benediktsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 29. júlí 2017. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.