„Guðjón Valdason“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Guðjón Valdason, [[Dyrhólar|Dyrhólum]], fæddist 4. október 1893 að Steinum undir Eyjafjöllum og lést 17. ágúst 1989. Guðjón fór 14 ára gamall til Vestmannaeyja með móður sinni og stjúpföður, [[Elín Pétursdóttir|Elínu Pétursdóttur]] og [[Bergur Jónsson|Bergi Jónssyni]]. Árið | [[Mynd:Guðjón Valdason.jpg|thumb|250px|Guðjón á leið til vinnu.]] | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 2928.jpg|thumb|250px|Guðjón og börn hans Marteinn og Ósk]] | |||
'''Guðjón Pétur Valdason''', [[Dyrhólar|Dyrhólum]], fæddist 4. október 1893 að Steinum undir Eyjafjöllum og lést 17. ágúst 1989. Guðjón fór 14 ára gamall til Vestmannaeyja með móður sinni og stjúpföður, [[Elín Pétursdóttir (Péturshúsi)|Elínu Pétursdóttur]] frá Vatnsskarðshólum í Mýrdal og [[Bergur Jónsson (Péturshúsi)|Bergi Jónssyni]] frá Gíslakoti undir Eyjafjöllum. Faðir Guðjóns var [[Valdi Jónsson]].<br> | |||
Fyrri kona Guðjóns var [[Margrét Símonardóttir (Dyrhólum)|Margrét Símonardóttir]] og börn þeirra voru:<br> | |||
*[[Bergur Elías Guðjónsson|Bergur Elías]], | |||
*[[Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir]], | |||
*[[Klara Guðjónsdóttir]]. <br> | |||
Síðari kona Guðjóns var [[Guðbjörg Þorsteinsdóttir (Dyrhólum)|Guðbjörg Þorsteinsdóttir]] frá Pétursey í Mýrdal. Börn þeirra voru:<br> | |||
*[[Marteinn Guðjónsson (Dyrhólum)|Marteinn Guðjónsson]] og | |||
*[[Ósk Guðjónsdóttir (Dyrhólum)|Ósk Guðjónsdóttir]]. | |||
*Þorsteinn Guðjónsson og Þorsteina Bergrós, - dóu ung. | |||
Árið 1923-1924 byrjaði Guðjón formennsku á [[Garðar I|Garðari I]]. Eftir það var Guðjón meðal annars með [[Gotta|Gottu]], [[Vonina EA|Von EA]] og [[Kap]] sem hann var með til ársins 1955 eða í 21 vertíð. Þá kaupir Guðjón [[Kap II]] og var með hann 1955-1961 þegar hann hættir formennsku. | |||
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um hann: | [[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um hann: | ||
Lína 7: | Lína 20: | ||
:''sargi baldin alda. | :''sargi baldin alda. | ||
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann: | |||
:''Höld Guðjón veit ég Valda | |||
:''valda með Kap út halda, | |||
:''djúps, þó að sylgjur súpi | |||
:''súðin í brima úða. | |||
:''Gjöld fær úr ægi aldinn, | |||
:''aldan þó reisi faldinn. | |||
:''Bindur við kærleik kindur, | |||
:''knái skipstjórinn, hái. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 2856.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 2928.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 3161.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 3165.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 3246.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 3406.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 3771.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12434.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12757.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12816.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12892.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12907.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13116.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16307.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | * [[Óskar Kárason]]. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * [[Óskar Kárason]]. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands. | |||
* [[Gísli Eyjólfsson (yngri)|Gísli Eyjólfsson]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]]. | |||
*Skipstjóra- og stýrimannatal I. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan. Reykjavík 1979.}} | |||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]] |
Núverandi breyting frá og með 6. nóvember 2022 kl. 17:47
Guðjón Pétur Valdason, Dyrhólum, fæddist 4. október 1893 að Steinum undir Eyjafjöllum og lést 17. ágúst 1989. Guðjón fór 14 ára gamall til Vestmannaeyja með móður sinni og stjúpföður, Elínu Pétursdóttur frá Vatnsskarðshólum í Mýrdal og Bergi Jónssyni frá Gíslakoti undir Eyjafjöllum. Faðir Guðjóns var Valdi Jónsson.
Fyrri kona Guðjóns var Margrét Símonardóttir og börn þeirra voru:
Síðari kona Guðjóns var Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Pétursey í Mýrdal. Börn þeirra voru:
- Marteinn Guðjónsson og
- Ósk Guðjónsdóttir.
- Þorsteinn Guðjónsson og Þorsteina Bergrós, - dóu ung.
Árið 1923-1924 byrjaði Guðjón formennsku á Garðari I. Eftir það var Guðjón meðal annars með Gottu, Von EA og Kap sem hann var með til ársins 1955 eða í 21 vertíð. Þá kaupir Guðjón Kap II og var með hann 1955-1961 þegar hann hættir formennsku.
Óskar Kárason samdi formannavísu um hann:
- Færir Kap á grænan gnið
- Guðjón aldinn Valda,
- þó að tíðum súðar svið
- sargi baldin alda.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Höld Guðjón veit ég Valda
- valda með Kap út halda,
- djúps, þó að sylgjur súpi
- súðin í brima úða.
- Gjöld fær úr ægi aldinn,
- aldan þó reisi faldinn.
- Bindur við kærleik kindur,
- knái skipstjórinn, hái.
Myndir
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
- Skipstjóra- og stýrimannatal I. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan. Reykjavík 1979.