„Jóhann Friðfinnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Jóhann Friðfinnsson, betur þekktur sem Jói á Hólnum, fæddist 3.nóvember 1928 og lést 13. september 2001. Foreldrar Jóhanns voru [[Friðfinnur Finnsson]] kafari og síðar kaupamaður í [[Eyjabúð]] og kona hans [[Ásta Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsmóðir á [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]]. Bróðir Jóhanns er [[Finnbogi Friðfinnsson]], fyrrverandi kaupmaður í Eyjabúð kvæntur [[Kristjana Þorfinnsdóttir|Kristjönu Þorfinnsdóttur]].
[[Mynd:Jóhann Friðfinnsson.jpg|thumb|250px|Jói á Hólnum]]


Jóhann kvæntist [[Svanhildur Sigurjónsdóttir|Svanhildi Sigurjónsdóttur]], hjúkrunarfræðingi frá Reykjavík, árið 1954. Börn þeirra eru: [[Ástþór Jóhannsson|Ástþór]], grafískur hönnuður, f. 21.6, 1955, [[Kristín Jóhannsdóttir|Kristín]], menningarfulltrúi og fulltrúi Vestmannaeyjalistans í bæjarstjórn Vestmannaeyja, f. 11.1. 1960, [[Jóhann Þorkell Jóhannsson|Jóhann Þorkell]] flugstjóri, f. 11.5 1961, [[Davíð Jóhannsson|Davíð]] viðskiptafræðingur, f. 21.6. 1965, [[Vigdís Jóhannsdóttir|Vigdís]] kennari, f. 3.10. 1969. Jóhann og Svanhildur slitu samvistir 1981. Fyrir átti Jóhann, með [[Erna Vigfúsdóttir|Ernu Vigfúsdóttur]], [[Hrafnhildur Jóhannsdóttir|Hrafnhildi]], f. 8.8. 1947.  
'''Jóhann Friðfinnsson''', betur þekktur sem Jói á [[Hóll (Kirkjuvegi)|Hólnum]], fæddist 3.nóvember 1928 og lést 13. september 2001. Foreldrar Jóhanns voru [[Friðfinnur Finnsson]] kafari og síðar kaupamaður í [[Eyjabúð]] og kona hans [[Ásta Sigurðardóttir (Oddgeirshólum)|Ásta Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsmóðir á [[Oddgeirshólar (Hólagötu)|Oddgeirshólum]]. Bróðir Jóhanns er [[Finnbogi Friðfinnsson]], fyrrverandi kaupmaður í Eyjabúð kvæntur [[Kristjana Þorfinnsdóttir|Kristjönu Þorfinnsdóttur]].
 
Jóhann kvæntist [[Svanhildur Sigurjónsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Svanhildi Sigurjónsdóttur]], hjúkrunarfræðingi frá Reykjavík, árið 1954. Börn þeirra eru: [[Ástþór Jóhannsson|Ástþór]], grafískur hönnuður, f. 21.6, 1955, [[Kristín Jóhannsdóttir|Kristín]], menningarfulltrúi og fulltrúi Vestmannaeyjalistans í bæjarstjórn Vestmannaeyja, f. 11.1. 1960, [[Jóhann Þorkell Jóhannsson|Jóhann Þorkell]] flugstjóri, f. 11.5 1961, [[Davíð Jóhannsson|Davíð]] viðskiptafræðingur, f. 21.6. 1965, [[Vigdís Jóhannsdóttir|Vigdís]] kennari, f. 3.10. 1969. Jóhann og Svanhildur slitu samvistir 1981. Fyrir átti Jóhann, með [[Erna Vigfúsdóttir|Ernu Vigfúsdóttur]], [[Hrafnhildur Jóhannsdóttir|Hrafnhildi]], f. 8.8. 1947.  


Á yngri árum stundaði Jóhann sjómennsku og lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1947. Þá starfaði hann hjá Flugfélagi Íslands og síðar hjá bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum. Hann var kaupmaður í Versluninni [[Drífandi|Drífanda]] frá 1956, fram að [[Heimaeyjargosið|eldgosinu]] á Heimaey 1973 og sat í stjórn [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] árin sem sjóðurinn starfaði.
Á yngri árum stundaði Jóhann sjómennsku og lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1947. Þá starfaði hann hjá Flugfélagi Íslands og síðar hjá bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum. Hann var kaupmaður í Versluninni [[Drífandi|Drífanda]] frá 1956, fram að [[Heimaeyjargosið|eldgosinu]] á Heimaey 1973 og sat í stjórn [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] árin sem sjóðurinn starfaði.
Lína 7: Lína 9:
Seinni hluta starfsævi sinnar var Jóhann framkvæmdastjóri [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja]]. Frá 1992 var hann forstöðumaður [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]] í Eyjum þar til hann lét af störfum fyrir aldur sakir. Síðustu tvö árin skipulagði Jóhann og stjórnaði sagna- og fræðasetri á heimili sínu á Hólnum í Vestmannaeyjum.  
Seinni hluta starfsævi sinnar var Jóhann framkvæmdastjóri [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja]]. Frá 1992 var hann forstöðumaður [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]] í Eyjum þar til hann lét af störfum fyrir aldur sakir. Síðustu tvö árin skipulagði Jóhann og stjórnaði sagna- og fræðasetri á heimili sínu á Hólnum í Vestmannaeyjum.  


Jóhann sat í bæjarstjórn frá 1962 til 1966 og var jafnframt [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]]. Hann tók aftur sæti sem bæjarfulltrúi frá 1974 til 1978. Um áratugaskeið var hann virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Jóhann söng í kirkjukór [[Landakirkja|Landakirkju]] frá 1950. Sat í sóknarnefnd frá 1971, var formaður frá 1976 til dauðadags og tók þátt í skipulagi kirkjumála í Kjalarnesprófastsdæmi. Hann var félagi í Vestmannaeyjadeild Gideonfélagsins.  
Jóhann sat í bæjarstjórn frá 1962 til 1966 og var jafnframt [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]]. Hann tók aftur sæti sem bæjarfulltrúi frá 1974 til 1978. Um áratugaskeið var hann virkur í starfi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Jóhann söng í kirkjukór [[Landakirkja|Landakirkju]] frá 1950. Sat í sóknarnefnd frá 1971, var formaður frá 1976 til dauðadags og tók þátt í skipulagi kirkjumála í Kjalarnesprófastsdæmi. Hann var félagi í Vestmannaeyjadeild Gideonfélagsins.  
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 241.jpg
Mynd:Blik 1980 162.jpg
Mynd:Blik 1980 202.jpg
Mynd:Jóhann Friðfinnsson.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16859.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 17030.jpg
 
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Gagnasafn Morgunblaðsins. Föstudaginn 21. september 2001. Minningargreinar um Jóhann Friðfinnsson.}}
* Gagnasafn Morgunblaðsins. Föstudaginn 21. september 2001. Minningargreinar um Jóhann Friðfinnsson.}}
[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Bæjarstjórar]]
[[Flokkur:Bæjarstjórar]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2023 kl. 11:34

Jói á Hólnum

Jóhann Friðfinnsson, betur þekktur sem Jói á Hólnum, fæddist 3.nóvember 1928 og lést 13. september 2001. Foreldrar Jóhanns voru Friðfinnur Finnsson kafari og síðar kaupamaður í Eyjabúð og kona hans Ásta Sigurbjörg Sigurðardóttir húsmóðir á Oddgeirshólum. Bróðir Jóhanns er Finnbogi Friðfinnsson, fyrrverandi kaupmaður í Eyjabúð kvæntur Kristjönu Þorfinnsdóttur.

Jóhann kvæntist Svanhildi Sigurjónsdóttur, hjúkrunarfræðingi frá Reykjavík, árið 1954. Börn þeirra eru: Ástþór, grafískur hönnuður, f. 21.6, 1955, Kristín, menningarfulltrúi og fulltrúi Vestmannaeyjalistans í bæjarstjórn Vestmannaeyja, f. 11.1. 1960, Jóhann Þorkell flugstjóri, f. 11.5 1961, Davíð viðskiptafræðingur, f. 21.6. 1965, Vigdís kennari, f. 3.10. 1969. Jóhann og Svanhildur slitu samvistir 1981. Fyrir átti Jóhann, með Ernu Vigfúsdóttur, Hrafnhildi, f. 8.8. 1947.

Á yngri árum stundaði Jóhann sjómennsku og lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1947. Þá starfaði hann hjá Flugfélagi Íslands og síðar hjá bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum. Hann var kaupmaður í Versluninni Drífanda frá 1956, fram að eldgosinu á Heimaey 1973 og sat í stjórn Viðlagasjóðs árin sem sjóðurinn starfaði.

Seinni hluta starfsævi sinnar var Jóhann framkvæmdastjóri Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja. Frá 1992 var hann forstöðumaður Byggðasafnsins í Eyjum þar til hann lét af störfum fyrir aldur sakir. Síðustu tvö árin skipulagði Jóhann og stjórnaði sagna- og fræðasetri á heimili sínu á Hólnum í Vestmannaeyjum.

Jóhann sat í bæjarstjórn frá 1962 til 1966 og var jafnframt bæjarstjóri. Hann tók aftur sæti sem bæjarfulltrúi frá 1974 til 1978. Um áratugaskeið var hann virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Jóhann söng í kirkjukór Landakirkju frá 1950. Sat í sóknarnefnd frá 1971, var formaður frá 1976 til dauðadags og tók þátt í skipulagi kirkjumála í Kjalarnesprófastsdæmi. Hann var félagi í Vestmannaeyjadeild Gideonfélagsins.

Myndir


Heimildir

  • Gagnasafn Morgunblaðsins. Föstudaginn 21. september 2001. Minningargreinar um Jóhann Friðfinnsson.