„Rósa Ísleifsdóttir (Nýjahúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Börn Ísleifs og Þórunnar voru:<br>
Börn Ísleifs og Þórunnar voru:<br>
1. [[Jónína Guðrún Ísleifsdóttir]], f. 19. febrúar 1902 í [[Steinar|Steinum]], d. 18. júní 1974.<br>
1. [[Jónína Guðrún Ísleifsdóttir]], f. 19. febrúar 1902 í [[Steinar|Steinum]], d. 18. júní 1974.<br>
2. [[Eyjólfur Magnús Ísleifson]] skipstjóri, f. 13. september 1905 í [[Péturshús]]i, d. 3. september 1991.<br>
2. [[Magnús Ísleifsson (Nýjahúsi)|Eyjólfur Magnús Ísleifson]] skipstjóri, f. 13. september 1905 í [[Péturshús]]i, d. 3. september 1991.<br>
3. [[Jóhann Pétur Ísleifsson]], f. 9. júlí 1908, d. 25. október 1934.<br>
3. [[Jóhann Pétur Ísleifsson]], f. 9. júlí 1908, d. 25. október 1934.<br>
4. [[Rósa Ísleifsdóttir (Nýjahúsi)|Steinunn ''Rósa'' Ísleifsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.<br>  
4. [[Rósa Ísleifsdóttir (Nýjahúsi)|Steinunn ''Rósa'' Ísleifsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.<br>  
Lína 27: Lína 27:
3. Haraldur Grétar Einarsson, f. 21. ágúst 1937 á [[Hjalteyri]], d. 6. desember 1937.<br>
3. Haraldur Grétar Einarsson, f. 21. ágúst 1937 á [[Hjalteyri]], d. 6. desember 1937.<br>
4. [[Laufey Þóra Einarsdóttir]] bankaritari í Hafnarfirði, f. 22. júlí 1939 á [[Urðavegur|Urðavegi 8, Steinum]], d. 19. júlí 1994.<br>
4. [[Laufey Þóra Einarsdóttir]] bankaritari í Hafnarfirði, f. 22. júlí 1939 á [[Urðavegur|Urðavegi 8, Steinum]], d. 19. júlí 1994.<br>
5. [[Baldvin Einarsson (Breiðabliki)|Baldvin Einarsson]] véltæknifræðingur í Danmörku, f. 27. maí 1941 á Urðavegi 8, Steinum, látinn.<br>
5. [[Baldvin Einarsson (Breiðabliki)|Baldvin Einarsson]] véltæknifræðingur í Danmörku, f. 27. maí 1941 á Urðavegi 8, Steinum, d. 26. september 2015.<br>
6. [[Fjóla Einarsdóttir (Breiðabliki)|Fjóla Einarsdóttir]] húsfreyja á Álftanesi, f. 2. mars 1946 á [[Breiðablik]]i, d. 20. janúar 1993.<br>
6. [[Fjóla Einarsdóttir (Breiðabliki)|Fjóla Einarsdóttir]] húsfreyja á Álftanesi, f. 2. mars 1946 á [[Breiðablik]]i, d. 20. janúar 1993.<br>
7. Einar Vignir Einarsson verkamaður, síðast í Eyjum, f. 17. nóvember 1949 á Breiðabliki, d. 7. nóvember 1966 af slysförum.<br>
7. Einar Vignir Einarsson verkamaður, síðast í Eyjum, f. 17. nóvember 1949 á Breiðabliki, d. 7. nóvember 1966 af slysförum.<br>

Núverandi breyting frá og með 12. febrúar 2024 kl. 13:42

Steinunn Rósa Ísleifsdóttir.

Steinunn Rósa Ísleifsdóttir húsfreyja fæddist 7. júní 1912 í Nýjahúsi og lést 13. júlí 1994 á Sólvangi í Hafnarfirði.
Foreldrar hennar voru Ísleifur Jónsson útgerðarmaður, sjómaður, formaður f. 6. september 1881 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum, d. 20. desember 1932, og kona hans Þórunn Magnúsdóttir húsfreyja, f. 23. maí 1872 í Kálfatjarnarsókn á Reykjanesi, d. 13. mars 1948.

Börn Ísleifs og Þórunnar voru:
1. Jónína Guðrún Ísleifsdóttir, f. 19. febrúar 1902 í Steinum, d. 18. júní 1974.
2. Eyjólfur Magnús Ísleifson skipstjóri, f. 13. september 1905 í Péturshúsi, d. 3. september 1991.
3. Jóhann Pétur Ísleifsson, f. 9. júlí 1908, d. 25. október 1934.
4. Steinunn Rósa Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.
5. Jón Ragnar Ísleifsson sjómaður, f. 16. september 1914 í Nýjahúsi, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.
Barn Þórunnar:
6. Ágústa Þorkelsdóttir, síðar húsfreyja í Vetleifsholti og Miðgarði í Holtum f. 19. ágúst 1896, d. 30. júní 1974. Faðir hennar var Þorkell Guðmundsson trésmiður í Bolungarvík, f. 11. september 1870, d. 10. september 1910.

Rósa var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í Nýjahúsi 1927, var hjálparstúlka í Fagurlyst 1930.
Þau Einar bjuggu á Reynifelli við fæðingu Marlaugar 1933 og á Heimagötu 30 við skírn Rögnu 1935.
Rósa bjó í Nýjahúsi við giftingu 1936 og Einar hjá móður sinni á Hjalteyri.
Þau bjuggu á Hjalteyri við fæðingu Haraldar Grétars 1937, en þau misstu hann þiggja mánaða gamlan. Þau dvöldu í Steinum við fæðingu Laufeyjar 1939 og Baldvins 1941, en næstu árin á efstu hæð á Breiðabliki og þar fæddist Fjóla 1946 og Einar Vignir 1949.
Þau byggðu húsið Heiðarveg 46 og bjuggu þar.
Einar lést 1972. Rósa fluttist til lands, bjó um skeið í Grindavík, en að lokum í Hafnarfirði.

Heiðarvegur 46, árið 2006.

Maður Rósu, (18. janúar 1936), var Einar Sölvi Illugason vélvirkjameistari, f. 1. apríl 1911, d. 28. ágúst 1972.
Börn þeirra:
1. Marlaug Einarsdóttir húsfreyja, verslunarkona, kaupmaður, frumkvöðull, síðast í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1933 á Reynifelli, d. 17. desember 2006.
2. Ragna Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 1. febrúar 1935, á Heimagötu 30 við skírn, d. 19. september 1992.
3. Haraldur Grétar Einarsson, f. 21. ágúst 1937 á Hjalteyri, d. 6. desember 1937.
4. Laufey Þóra Einarsdóttir bankaritari í Hafnarfirði, f. 22. júlí 1939 á Urðavegi 8, Steinum, d. 19. júlí 1994.
5. Baldvin Einarsson véltæknifræðingur í Danmörku, f. 27. maí 1941 á Urðavegi 8, Steinum, d. 26. september 2015.
6. Fjóla Einarsdóttir húsfreyja á Álftanesi, f. 2. mars 1946 á Breiðabliki, d. 20. janúar 1993.
7. Einar Vignir Einarsson verkamaður, síðast í Eyjum, f. 17. nóvember 1949 á Breiðabliki, d. 7. nóvember 1966 af slysförum.


ctr


Rósa og Einar og 4 börn þeirra. Frá vinstri: Baldvin, Ragna, Marlaug og Laufey.

Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.