„Magnús Jónsson (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Jónsson (Lambhaga)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Magnús var með foreldrum sínum 1880, ekki með þeim 1890. Hann var hjú í Helli í Oddasókn 1901, lausamaður á Selalæk í Rang. 1910, lausamaður í Hraungerði í Eyrarbakkasókn 1920.<br>
Magnús var með foreldrum sínum 1880, ekki með þeim 1890. Hann var hjú í Helli í Oddasókn 1901, lausamaður á Selalæk í Rang. 1910, lausamaður í Hraungerði í Eyrarbakkasókn 1920.<br>
Þau Guðrún giftu sig 1922, eignuðust átta börn, en misstu eitt þeirra á unglingsaldri. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925,  tvö elstu börn þeirra sögð fædd á Bergi á Eyrarbakka. Þau  fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í [[Fagranes|Fagranesi við Hásteinsveg 24]] 1927, síðar í Lambhaga.<br>
Þau Guðrún giftu sig 1922, eignuðust níu börn, en misstu eitt þeirra á unglingsaldri og annað dó nýfætt. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925. Þau  fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í [[Fagranes|Fagranesi við Hásteinsveg 24]] 1927, síðar í Lambhaga.<br>
Magnús  lést  1939.
Magnús  lést  1939.


I. Kona Magnúsar, (1922), var [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)|Guðrún Þorsteinsdóttir]] frá Lambhaga, húsfreyja, f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.<br>
I. Kona Magnúsar, (1922), var [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)|Guðrún Þorsteinsdóttir]] frá Lambhaga, húsfreyja, f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923 á Bergi á Eyrarbakka, d. 12. september 1937.<br>
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.<br>
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925 á Bergi á Eyrarbakka, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br>
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br>
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br>
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br>
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður K. Karlsdóttir]].<br>
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður Kristín Karlsdóttir]].<br>
5. [[Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir]], f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.<br>
5. [[Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir]], f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.<br>
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br>
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br>
7. [[Gísli Magnússon (Lambhaga)|Gísli Magnússon]] bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Kona hans Jóna Sveinsdóttir.<br>
7. [[Gísli Magnússon (Lambhaga)|Gísli Magnússon]] bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Kona hans Jóna Sveinsdóttir.<br>
8. [[Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar [[Helgi Gunnar Egilsson]].
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.<br>
9. [[Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar [[Helgi Unnar Egilsson]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 28: Lína 29:
[[Flokkur: Íbúar í Fagranesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagranesi]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar Lambhaga]]
[[Flokkur: Íbúar í Lambhaga]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Núverandi breyting frá og með 7. nóvember 2021 kl. 10:45

Magnús Jónsson frá Vetleifsholti í Ásahreppi, Rang., verkamaður, bræðslumaður í Lambhaga fæddist 19. ágúst 1875 og lést 28. febrúar 1939.
Foreldrar hans voru Jón Pétursson bóndi, f. 4. mars 1834 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 15. desember 1914, og kona hans Guðríður Filippusdóttir húsfreyja, f. 9. september 1837 í Krókatúni í Hvolhreppi, Rang., d. 17. nóvember 1921.

Magnús var með foreldrum sínum 1880, ekki með þeim 1890. Hann var hjú í Helli í Oddasókn 1901, lausamaður á Selalæk í Rang. 1910, lausamaður í Hraungerði í Eyrarbakkasókn 1920.
Þau Guðrún giftu sig 1922, eignuðust níu börn, en misstu eitt þeirra á unglingsaldri og annað dó nýfætt. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925. Þau fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í Fagranesi við Hásteinsveg 24 1927, síðar í Lambhaga.
Magnús lést 1939.

I. Kona Magnúsar, (1922), var Guðrún Þorsteinsdóttir frá Lambhaga, húsfreyja, f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.
Börn þeirra:
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.
2. Guðsteinn Magnússon, f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.
3. Guðjón Magnússon, f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.
4. Björgvin Magnússon, verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans Sigríður Kristín Karlsdóttir.
5. Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir, f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.
6. Ása Magnúsdóttir húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar Jón Hjaltalín Hermundsson.
7. Gísli Magnússon bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Kona hans Jóna Sveinsdóttir.
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.
9. Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar Helgi Unnar Egilsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.